Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 62

Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 62
60 Nýjar ljóðabækur Ljóðormi er kunnugt um eftirtaldar ljóðabækur sem komið hafa út á árinu 1990: Aðalheiður Sigurbjömsdóttir: Silfurstrá. Af erlendum tungum. Ljóðaþýðingar eftir Braga Sigurjónsson (Bókaforlag Odds Bjömssonar). Anna S. Bjömsdóttir: Strendur. Anna S. Snorradóttir: Þegar vorið var ungt (Fjörður). Auðunn Bragi Sveinsson: Stutt og stuðlað (Skuggsjá). Ámi Ibsen: Vort skarða líf (Handafl). Ámi Sigurjónsson: Skólaljóð. Ásdís Jenna Ástráðsdóttir: Eg hugsa eins og þið (Sóllilja). Baldur Óskarsson: Gljáin (Hringskuggar). Berglind Gunnarsdóttir: Ljósbrot í skuggann (Örlagið). Bjami Bjamason: Urðarfjóia. Björk Örvar: f sveit sem er eins og aðeins fyrir sig (Bjartur). T.S. Eliot: The Waste Land — Eyðilandið. Sverrir Hólmarsson þýddi (Iðunn). Elías Mar: Hinumegin við sólskinið (Iðunn). Ekelöf, Gunnar: Því nóttin kernur. Ljóð í þýðingu Pjeturs Hafstein Lárussonar (Hringskuggar). Garcta Lorca, Federico: Tataraþulur. í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar (Leshús). Geirlaugur Magnússon: Sannstæður (Mál og menning). Guðlaugur Arason: Blint í sjóinn (Mál og menning). Guðrún V Gísladóttir: Þín hlýju bros. Guðrún Guðlaugsdóttir: Skip vonarinnar (Öm og Öriygur). Gunnar Dal: Raddir morgunsins. I.jóðasafn (Æskan). Gunnlaugur Jónsson sjá ívar Jónsson. Hallberg Hallmundsson: Þrætubók (Brú). Halldóra Thoroddsen: Stofuljóð. Hallveig Guðjónsdóttir: Stiklað á steinum. (Mcð Iausu máli). Hannes Pétursson: Innlönd. Önnur útgáfa (Iðunn). Harald C. Geirsson: Hin nýja sýn (Smekkleysa). Hitt og þetta. Ljóð eftir nemendur í Staðarborgarskóla. Hlynur Hallsson: Ljóðmyndir pappfrsfúglar. Hrafn Andrés Harðarson: Þrlleikur að orðum. Hulda (Unnur Benediktsdóttir): Ljóð og laust mál. (Menningarsjóður). Ingibjörg Sumarliðadóttir / Karl Guðmundsson: Ljósblik liðinna daga. íslensk alþýðuskáld I. Safnað hcfur Steinunn Eyjólfsdóttir (Hildur). ívar Jónsson / Gunnlaugur Jónsson: Sauðmeinlaust þykkildi. (Með lausu máii). Jakobína Þormóðsdóttir: Horfhir dagar (Skákprent).

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.