Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 22
16
Jakob Benediktsson
hátt myndaS breytta aðstöSu og nýjar forsendur í þeim málum
sem mest hafSi veriS um deilt, og félagsmenn höfSu ekki algjör-
lega áttaS sig á þeim. Innan félagsins voru sumir helztu ræSuskör-
ungarnir farnir heim, en aSrir búnir aS þrautræSa fjölda mála
svo aS litlu varS viS bætt, enda var andstaSan gegn þeim flokki
í félaginu, sem harSskeyttastur var, aS mestu orSin óvirk. Auk
þess var stjórn félagsins á þessum árum heldur framtakslítil,
umræSufundum fækkaSi mjög, og félagslífiS dofnaSi, þó aS
meSlimum fjöIgaSi ört einmitt á þessum sömu árum.
ÁriS 1935 var GuSmundur GuSmundsson (nú trygginga-
fræSingur) kosinn formaSur og hélt þeirri stöSu í þrjú ár, sem
víst er einsdæmi í sögu félagsins. Undir stjórn hans komst
félagsstarfsemin aftur í fastari rás. Stjórnmáladeilur urSu aldrei
eins tiSar og áSur hafSi veriS, en hins vegar snerust umræSur nú
oftar um menningarmál, sem orSiS höfSu nokkuS útundan
undanfarin ár. Mikill fjöldi nýrra félaga bættist viS á þessum
árum, og flestir hinna eldri deilugarpa hurfu heim aS loknu námi.
Nýju mennirnir komu heiman aS úr öSru pólitísku andrúmslofti,
og stjórnmálaáhugi var ekki eins almennur meSal þeirra og áSur
hafSi veriS. I’egar kemur fram á áriS 1937—38 breytist þetta
nokkuS, og var nú enn deilt töluvert um almenn stjórnmál og
íslenzk, þangaS til stríSiS batt enda á allar umræSur um heims-
pólitík og sambandsleysiS viS ísland skaut loku fyrir aS hægt
væri aS ræSa þau mál sem þar voru efst á baugi. ViS þessa
atburSi urSu miklar breytingar á aSstöSu félagsins og starfsemi
þess, en áSur en nánar sé á þaS minnzt, er rétt aS aS gera nokkra
grein fyrir annarri starfsemi félagsins á því tímabili sem nú
hefur veriS sagt frá um hríS.
Annar meginþátturinn í umræSum Stúdentafélagsins hefur frá
upphafi veriS menningarmál, bæSi þau sem snerta stúdenta
sérstaklega og íslenzku þjóSina í heild sinni. Á þeim árum þegar
stjórnmálaáhuginn var mestur, var lítiS um þessi mál rætt
beinlínis, en oft voru þau dregin inn í umræSur um pólitískar
framsöguræSur. SíSar fjölgaSi umræSufundum sem snerust bein-
línis um menningarmál, eins og drepiS var á áSan, og nú síSustu
árin hafa þaS einkum veriS þessi mál sem haldiS hafa áhuga
manna vakandi á fundum. Af einstökum málum sem rædd hafa
veriS má t. d. nefna þessi (framsögumenn og fundarár í svigum):
FræSslumál islenzk (SigurSur Einarsson, nú dósent, 1928), Utan-
farir stúdenta (Ágúst H. Bjarnason próf., 1929), FramtíSarhorfur