Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 68

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 68
62 Orðabelgur birzt hefur á síSari árum. Pað er útgáfa þeirra prófessoranna O. A. Johnsens í Ósló og Jóns Helgasonar í Kaupmannahöfn á Ólafs sögu helga eftir Snorra Sturluson (Den store saga om Olav den hellige I—II, Oslo 1930—41). Petta rit, sem tvímælalaust má telja eitt hiS merkasta í fornbókmenntum vorum, er hér gefiS út í fyrsta sinn á þann hátt aS öllum vísindalegum kröfum séu gerS full skil. Allur sá sægur handrita og handritabrota sem til er af sögunni er hér rannsakaSur, og þau handrit sem máli skipta notuS í orSamun viS textann. Fyrra bindi bókarinnar hefur aS geyma sjálfan textann meS orSamun, síSara bindi innskotskafla og viSbætur yngri handrita, lýsingar allra handritanna og greinar- gerS fyrir skyldleika þeirra, svo og registur. Prófessor O. A. John- sen átti frumkvæSiS aS þessu verki, en langmestan hluta starfsins hefur Jón Helgason unniS. PaS má vera oss Islendingum gleSiefni, aS tekizt hefur aS ljúka þessu mikla verki, þrátt fyrir þá örSug- leika sem stríSiS olli í síSasta þættinum af sköpunarsögu þess. Litlu siSar en þessu verki var lokiS var þaS handrit Ólafs sögu helga, sem textinn var prentaSur eftir í útgáfunni, gefiS út IjósprentaS í safni því af eftirmyndum íslenzkra handrita sem Ejnar Munksgaard gefur út (Corpus codicum Islandicorum medii aevi). Er þaS 15. bindiS í röSinni, og hefur Jón Helgason samiS inngang aS því. MeS þessum tveim útgáfum, sem var lokiS rétt eftir aS 700 ár voru liSin frá vígi Snorra Sturlusonar, hefur minningu hans veriS sá sómi sýndur úr hópi íslenzkra fræSi- manna, aS vér íslendingar megum vel viS una. í fyrra sumar kom út ljósprentuS útgáfa af Grænlands sögu Arngríms lærSa, sem gefin var út í Skálholti 1688. Petta er sjötta bindi safns þess er Ejnar Munksgaard gefur út meS titlinum Monumenta typographica Islandica og er eftirmyndir elztu prentaSra bóka íslenzkra. Bókin er íslenzk þýSing eftir sr. Einar Eyjólfsson á riti Arngríms lærSa, sem hann samdi á latínu kringum 1600 og aldrei hefur veriS prentaS. Jón Helgason hefur skrifaS fróSlegan inngang aS bókinni, þar sem gerS er grein fyrir heimildum Arngríms, handritum af bókinni og þýSingunni. Auk annars er bókin merkileg fyrir þá sök, aS hún er ein af þeim fáu ritum veraldlegs efnis sem prentuS voru á íslandi á 17. öld. Frón mun síSar skýra frá útgáfustarfsemi FræSafélagsins og bókaútgáfu Árnanefndar, svo og öSrum ritum sem íslenzk fræSi snerta. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.