Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 8
2 Til lesenda Fróns og kaupendafjölda eftir megni. Ritstjóra Fróns er þökk á að fá ritgerðir og fréttapistla frá íslendingum, hvar sem þeir eru, svo og tillögur og óskir um efni tímaritsins. Pví að eins getur Frón orðið tengiliður milli allra íslendinga erlendis, að ritstjórn þess sé í sambandi við sem flesta landa og sem víðast. Það skal tekið fram til að koma í veg fyrir allan misskilning, að Frón á að vera hlutlaust í stjórnmálum, enda eru tíðindi þau sem berast frá Islandi of fáorð og óljós til þess að hægt sé að ræða íslenzk stjórnmál á viðunandi hátt. í þessu hefti snúast tvær fyrstu greinarnar um Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, sem á fimmtugsafmæli 21. janúar þessa árs, og má það ekki minna vera en að útgefendur Fróns noti tækifærið til að minnast þess hátíðisdags í riti. En annars má engan veginn líta svo á, að Frón eigi að vera málgagn Stúdentafélagsins eða stúdenta yfirleitt, heldur á það að vera miðað við alla þá íslendinga sem erlendis dvelja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.