Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 31

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 31
Fullveldisræða 25 Iétu sér sæma aS ofsækja það sem helzt var unnið af menningar- verkum með þjóðinni... Sterk öfl sem enginn ræður við, valda því að nokkuru leyti að íslenzkur maður á erfitt með að ná fullum þroska heima fyrir. Fjarlægðin, einöngrunin, fámenniS hafa í för meS sér tregSu sem mjög getur veriS örðugt að sigrast á. En hinu tjáir heldur ekki að neita, að öfl sem hlýtur að vera unnt aS berjast viS og brjóta niSur, eiga sterkan þátt í því, aS margt fer á íslandi miður en skyldi og aS landinu hefur haldizt illa á sumu af sínu bezta fólki. íslenzkum stjórnarvöldum hafa verið heldur mislagSar hendur. Á annan bóginn hefur markmiS íslenzkrar stjórnmálastarfsemi um langan aldur veriS aS efla frelsi þjóðarinnar, draga vald inn í landiS, losna undan erlendri drottnun. Jafnframt þessu hefSi á hinn bóginn aS sjálfsögSu þurft aS reka öfluga, sífellda og markvísa starfsemi til aS styrkja og menna þjóSina, en á því hefur viljaS verSa misbrestur. ÞaS kemur fyrir lítið aS þjóS kallist frjáls, sé fólkiS ekki svo vel mannað aS þaS kunni með frelsiS aS fara. PaS er ekki mikiS gagn í aS heita sjálfstætt ríki, ef þetta ríki treystir sér ekki til aS halda uppi bókmenntum, vísindum, listum og alþýSufræSslu sem færi innlendum mönnum og erlendum heim sanninn um réttmæti sjálfstæðisins. Hér er engum nýtum krafti ofaukiS. MeSal stórþjóSanna þar sem einstaklingurinn er eins og dropi í hafsjó, er lítil von til þess aS hver og einn finni mikla ábyrgS á sér hvíla. En hjá oss er allt öSru máli aS gegna. FámenniS er svo mikiS að vér megum helzt ekki af neinum sjá. HöfSatalan er ekki meiri en svo, aS hver maSur hlýtur aS finna til þess meS sjálfum sér þegar honum dettur eitthvert verk í hug: ef é g vinn ekki þetta verk, verður þaS ógert, aS líkindum um áratugi, ef til vill um allan aldur. Eitt sinn heyrSi ég íslenzkan stjórnmálaleiStoga flytja tæki- færisræSu hér í Kaupmannahöfn. Hann mælti fyrir minni Hafnar- íslendinga, og inntak ræðunnar var þetta, aS íslenzka þjóðin mætti hrósa happi aS hafa átt svona gott mannval aS missa. Allir vita aS ekki er einlægt mikiS mark á því takandi sem sagt er í slikum ræðum, en þó er sannast aS segja aS þarna getur vel einhver alvara hafa fólgizt á bak viS. Sumum íslenzkum valda- mönnum virSist hafa veriS helzt til ósárt um, þó aS menn sem variS hafa mörgum árum og mikilli ástundun til aS aukast aS þekkingu og búa sig undir nytsamt lífsstarf, ílendist meS öSrum þjóSum. OrSiS ‘langskólagenginn’ hefur heyrzt notaS sem óvirS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.