Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 63

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 63
Orðabelgur 57 Landar í Árósum og nágrenni komu þó saman 1. desember 1938 til þess að halda 20 ára fullveldisafmæliS hátíðlegt, og voru fundarmenn alls 24. Næstu tvö ár voru haldnar fullveldishátíðir, en þeim fór hnignandi vegna fámennis og samgönguerfiðleika. Lað var því mikill viðburður í félagslífinu, að haldið var í sumar mót fyrir íslendinga af öllu Jótlandi og Fjóni. Tildrög mótsins voru þau, að Siguröur Elíasson cand. agro.. leitaði hófanna hjá íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn og fékk hjá því nöfn fólks á Jótlandi og Fjóni og loforð um fjárhagslegan stuðning. Siguröur skrifaði svo mönnum og skýrði frá tillögu sinni um fyrirhugaÖ mót, og gekk þá undirritaÖur i lið með honum. Mótið var haldiö í Árósum laugardag og sunnudag 15. og 16.. ágúst. Fundarmenn voru rúmlega 50, en ekki tóku allir þátt í fundum beggja daganna. Voru menn hvaðanæfa að, jafnvel frá FJjörring og Odense. Frá Khöfn komu nokkrir stúdentar, og voru þeir að góðu liði við sönginn. Hófst mótið laugardagskvöld á því, að þjóðsöngurinn var sunginn. Var samkoman með líku sniði og kvöldvökurnar í Höfn. Bjarni M. Gíslason rithöfundur hélt stutta ræðu og las upp frumsamin kvæði. Jón Helgason prófessor las upp þjóðsögur, útilegumannasögur og fjallakvæÖi, en þess á milli og á eftir var sunginn tvísöngur með gítarundirleik og samsöngur. Sunnudagsmorgun gengu menn út í »Mindeparken« og um hádegi hófst sameiginlegt borðhald. Hélt Jón Helgason prófessor aðalræðuna undir borðum. Rakti hann menningarstarf það, sem íslenzka þjóðin hefir unnið þrátt fyrir fátækt og fámenni og lagÖi áherzlu á nauðsyn þjóðlegrar samheldni á þessum hættu- tímum. Ennfremur talaÖi Lárus Einarson prófessor fyrir minni kvenna, Valdimar Erlendsson læknir fyrir minni Danmerkur, og O. D. Andreasen verkfræðingur þakkaði fyrir hönd Dananna, sem á fundinum voru. Á eftir skemmtu menn sér við söng, hljóÖfæraslátt og samræður, þar til þeir skildust um 7-leytiö. Létu menn yfirleitt vel yfir mótinu. Sumir höfðu ekki hitt landa um langan tíma og áttu því erfitt um íslenzkt tungutak, en á mótinu kom þaö fyrir, aS menn kynntust nágrönnum, sem þeir vissu ekkert um, og sem dæmi þess, hve vel íslenzkan rifjaSist upp, sagSi fundarmaður mér, að sig hefSi dreymt á íslenzku á eftir, en það hefði ekki komið fyrir í fjiildamörg ár. MarkmiÖ móts eins og Jótlandsmótsins er þó ekki það eitt að gefa löndum kost á að vera saman og kynnast. Á hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.