Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 35

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 35
þrjár sonnettur Eftir Jón Helgason. I Til þín stóS vor hugur í umróti liðinna ára, úr ögrandi fjarska þín mynd fyrir sjón vorri skein í blámóSu vafin frá heiSarbrún ofan aS hlein meS hvítbrydda rönd þar sem freySir hin þunga bára. Vér fundum í sérhverri taug aS þú áttir oss ein, varst ást vor og líf vort — og tilefni beisklegra sára... Og fjöllin þín lyftu sér fjarlæg og tindrandi hrein sem fagurblá hilling í Ijósbroti dulinna tára. Þeir fella ekki hnjúkinn sem hamrammur gnæfir viS ský. Þeir hindra ekki aS geisladýrS morgunsins tendrist á ný. En jörSina stráSu þeir erlendum óþrifabælum og útflæmdu vættir meS skriSdrekans hrjúfa gný. Ö bliknandi lyng undir banvænum skotreykjarsvælum! Ó brekkusóley sem kremst undir járnbentum hælum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.