Frón - 01.01.1943, Síða 35

Frón - 01.01.1943, Síða 35
þrjár sonnettur Eftir Jón Helgason. I Til þín stóS vor hugur í umróti liðinna ára, úr ögrandi fjarska þín mynd fyrir sjón vorri skein í blámóSu vafin frá heiSarbrún ofan aS hlein meS hvítbrydda rönd þar sem freySir hin þunga bára. Vér fundum í sérhverri taug aS þú áttir oss ein, varst ást vor og líf vort — og tilefni beisklegra sára... Og fjöllin þín lyftu sér fjarlæg og tindrandi hrein sem fagurblá hilling í Ijósbroti dulinna tára. Þeir fella ekki hnjúkinn sem hamrammur gnæfir viS ský. Þeir hindra ekki aS geisladýrS morgunsins tendrist á ný. En jörSina stráSu þeir erlendum óþrifabælum og útflæmdu vættir meS skriSdrekans hrjúfa gný. Ö bliknandi lyng undir banvænum skotreykjarsvælum! Ó brekkusóley sem kremst undir járnbentum hælum!

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.