Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 13

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 13
Stofnun Félags íslenzkra stúdenta 7 Prinsessestien, leigSum þar 3 báta, einn allstóran og tvo minni, sem vi5 nefndum Orminn langa, Orminn skamma og Trönuna eftir skipum Ólafs konungs Tryggvasonar í Svoldrarorrustu. SíSan héldum við kappróSur á Furuvatni. Ekki man ég nú hverjir sigruSu, en er viS höfSum fengiS nóg af því gamni lögSum viS bátunum saman og borSuSum morgunverS úti á vatninu, því viS höfSum haft nesti meS okkur og nóg af góSum drykkjar- föngum. ViS rérum svo aftur inn í FriSriksdal, gengum um skógana um hríS, sungum mikiS og komum svo um kvöldiS til Lyngby. Þar borSuSum viS kvöldverS á Hotel Rustenborg, drukkum púns á eftir, og héldum fund um leiS. Par var talaS um kvennfrelsismáliS; — Jóhannes Jóhannesson var magister bibendi og fundarstjóri, og allt fór mjög vel fram. Pessi skógartúr var einhver sá skemmtilegasti og minnisstæSasti mörgum á mínum stúdentsárum. 9. júni heldur Bogi MelsteS fyrirlestur um verzlun ís- lendinga á þjóSveldistímanum. Pá um sumariS fóru heim aS loknu prófi jieir GuSmundur Björnsson og Bjarni Jóns- son frá Vogi, og misstum viS J)á tvo af okkar beztu mönnum úr hópnum. Ég Iíykist vita aS J>eir hafi veriS kvaddir meS samsæti eins og siSur var, en man samt ekki eftir jrví, og er því nær aS halda aS ég hafi ekki veriS í borginni, heldur uppi í sveit hér á Sjálandi eSa jafnvel á Jótlandi j)egar ])eir fóru, — kann og vera aS þeir hafi beSizt undan samsætinu. Aftur á móti man ég eftir kveSjugildi á Slukefter fyrir Jóhannes Jóhannesson þá um sumariS. Á jjessu og næsta ári er mikiS talaS um skólabóka- m á 1 i S, og man ég aS viS skrifuSum Stúdentafélaginu í Reykjavík og æsktum samvinnu í því máli. Var okkur mjög umhugaS um aS fá íslenzkar kennslubækur í staS útlendra í æSri skólum landsins. Ég sendi »Pjó8viljanum unga« grein um jjetta, sem ég hafSi samiS, og aS undirlagi Bjarna Jónssonar var síSar send áskorun til Alþingis um máliS og óskaS fjárframlaga til Iíessa. Pá voru j)eir Finnur Jónsson og Björn Magnússon Ólsen aS deila um heimkynni EddukvæSanna, og kemur sú deila líka fram í Stúdentafélaginu, j)ví um haustiS 9. nóv. heldur Finnur Jónsson þar fróSlegan fyrirlestur um áhrif íslenzkrar náttúru á íslenzkan skáldskap. Á fundinum 1. des. eru um- ræSur um skilnaS ríkis og kirkju. Ég man ekki hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.