Frón - 01.01.1943, Page 13

Frón - 01.01.1943, Page 13
Stofnun Félags íslenzkra stúdenta 7 Prinsessestien, leigSum þar 3 báta, einn allstóran og tvo minni, sem vi5 nefndum Orminn langa, Orminn skamma og Trönuna eftir skipum Ólafs konungs Tryggvasonar í Svoldrarorrustu. SíSan héldum við kappróSur á Furuvatni. Ekki man ég nú hverjir sigruSu, en er viS höfSum fengiS nóg af því gamni lögSum viS bátunum saman og borSuSum morgunverS úti á vatninu, því viS höfSum haft nesti meS okkur og nóg af góSum drykkjar- föngum. ViS rérum svo aftur inn í FriSriksdal, gengum um skógana um hríS, sungum mikiS og komum svo um kvöldiS til Lyngby. Þar borSuSum viS kvöldverS á Hotel Rustenborg, drukkum púns á eftir, og héldum fund um leiS. Par var talaS um kvennfrelsismáliS; — Jóhannes Jóhannesson var magister bibendi og fundarstjóri, og allt fór mjög vel fram. Pessi skógartúr var einhver sá skemmtilegasti og minnisstæSasti mörgum á mínum stúdentsárum. 9. júni heldur Bogi MelsteS fyrirlestur um verzlun ís- lendinga á þjóSveldistímanum. Pá um sumariS fóru heim aS loknu prófi jieir GuSmundur Björnsson og Bjarni Jóns- son frá Vogi, og misstum viS J)á tvo af okkar beztu mönnum úr hópnum. Ég Iíykist vita aS J>eir hafi veriS kvaddir meS samsæti eins og siSur var, en man samt ekki eftir jrví, og er því nær aS halda aS ég hafi ekki veriS í borginni, heldur uppi í sveit hér á Sjálandi eSa jafnvel á Jótlandi j)egar ])eir fóru, — kann og vera aS þeir hafi beSizt undan samsætinu. Aftur á móti man ég eftir kveSjugildi á Slukefter fyrir Jóhannes Jóhannesson þá um sumariS. Á jjessu og næsta ári er mikiS talaS um skólabóka- m á 1 i S, og man ég aS viS skrifuSum Stúdentafélaginu í Reykjavík og æsktum samvinnu í því máli. Var okkur mjög umhugaS um aS fá íslenzkar kennslubækur í staS útlendra í æSri skólum landsins. Ég sendi »Pjó8viljanum unga« grein um jjetta, sem ég hafSi samiS, og aS undirlagi Bjarna Jónssonar var síSar send áskorun til Alþingis um máliS og óskaS fjárframlaga til Iíessa. Pá voru j)eir Finnur Jónsson og Björn Magnússon Ólsen aS deila um heimkynni EddukvæSanna, og kemur sú deila líka fram í Stúdentafélaginu, j)ví um haustiS 9. nóv. heldur Finnur Jónsson þar fróSlegan fyrirlestur um áhrif íslenzkrar náttúru á íslenzkan skáldskap. Á fundinum 1. des. eru um- ræSur um skilnaS ríkis og kirkju. Ég man ekki hver

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.