Fréttablaðið - 05.10.2016, Side 52

Fréttablaðið - 05.10.2016, Side 52
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Ég veit ekki alveg hvernig það er hægt að meiða mig. Ef ein-hverjum tekst að særa mig þá er það ný tilfinning í tilfinn- ingabankann. Ég hef ekki verið særður lengi – það er mjög langt síðan sálin mín dó,“ svarar Hug- leikur Dagsson aðspurður hvort hann eigi ekki bara eftir að enda brotinn og særður maður eftir að hafa verið grillaður á sjálfu afmæl- inu sínu. Þeir sem munu sjá um grillunina þetta kvöldið eru Ari Eldjárn, Bylgja Babýlons, Jón Gnarr, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Frímann Gunnarsson, Sandra Barilli, Lóa Hjálmtýsdóttir, Ragnar Hansson, Katrín Erlingsdóttir, Jonathan Duffy, Anna Svava og Dóra Jóhanns- dóttir. En hvers vegna kýs Hugleikur að halda upp á afmælið sitt með því að bjóða fullt af grínistum á skemmti- stað til að gera grín að honum fyrir framan fullt af áhorfendum? „Jonathan vinur minn, sem er grínisti, gerði þetta á sínu afmæli og það leit út fyrir að vera rosa gaman þannig að ég vildi líka gera þetta. Ég er að vonast til að einhver geri almennilega eftirhermu af mér því að það hef ég aldrei séð. Ég verð helst sár ef fólk kemur með lélega brandara. Ef fólk ætlar að vera með sama brandarann um að ég kunni ekki að teikna verður þetta von- brigði, það er augljósi brandarinn – ég vil fá meiri dýpt. Ég vil að það sé gert grín að hlutum í minni sjálfs- mynd sem ég vissi ekki að væru asnalegir. Þetta er fyrsta skiptið sem ég hef verið roastaður opinberlega – fólk hefur samt örugglega sagt ljóta hluti um mig. Ef fólk er að reyna að særa mig þá tekst það heldur ekki. Það gerðist núna eftir að ég skrifaði pistil þar sem ég kallaði Íslensku þjóðfylking- una fávita og það var víst það umdeild- asta sem ég hef sagt og þá fyrst fór fólk að hata mig á netinu. Þá voru nokkrar roast- tilraunir gerðar, meðal annars frá Gylfa Ægis, en þær voru allar frekar „lame“. Þess vegna vil ég fá fólk með hæfileika, ég vil fá „fair fight“.“ Það er eflaust ekkert auðvelt að halda úti svona roasti hér á landi? Hér eru allir svo tengdir. „Það var einu sinni haft samband við mig um að setja upp sjónvarps- þátt hérna sem væri eins og Comedy Central roastið og mér fannst það bara slæm hugmynd vegna þess að fólk á Íslandi móðgast miklu meira en annars staðar. Þáttur eins og South Park gæti ekki gengið hér á Íslandi því að South Park tekur bandarískt frægt fólk og tekur það af lífi, enda eru Bandaríkin beisiklí heimsálfa og þá verður bitið ekkert svo mikið – og þau geta líka hugg- að sig við að búa í höll. Á Íslandi myndi sama gerð af gríni flokkast sem per- sónuárás vegna þess að sökum smæðar þjóðar okkar er nærvera sálar miklu nærri og því ber að hafa miklu meiri aðgát í nærveru þeirrar sálar.“ stefanthor@ frettabladid.is Verður helst sár yfir lélegum bröndurum Hugleikur Dagsson á afmæli þann 15. október og verður grillaður í tilefni dagsins af nokkrum helstu grínistum landsins. Hann segist hlakka til að sjá hvort nokkrum takist að móðga sig enda er hann algjörlega ósæranlegur og sálin í honum löngu dáin. HVað er roast? Á íslensku má kannski tala um að vera grillaður – grínisti tekur fræga manneskju fyrir og gerir grín að henni og það tíðkast að vera mjög grófur í móðgun- unum. Sjónvarpsstöðin Comedy Central gerði roastið frægt en þar kemur frægt fólk og er roastað af grínistum og öðru frægu fólki. Eitt stærsta Comedy Central roastið var á Justin Bieber en þar voru það til dæmis Hannibal Buress, Will Ferrell, Martha Stewart og Shaquille O’Neal sem grilluðu poppstjörnuna. Hugleikur Dagsson verður 39 ára og lætur gera grín að sér í tilefni dagsins á Café Rosenberg – það verður frítt inn og allir vel- komnir. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ég Hef ekki Verið særður lengi – það er mjög langt síðan að sálin mín Dó. 5 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r32 L í f I Ð ∙ f r É t t A b L A Ð I Ð Lífið Afgreiðslutími sjá www.dorma.is Holtagörðum, 512 6800 Smáratorgi, 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður Þú finnur afmælisbæklinginn okkar á www.dorma.is Við eigum afmæli og nú er veisla NATURE’S REST heilsurúm Aðeins 79.920 kr. Nature’s Rest heilsudýna með botni. Stærð: 160x200 cm. Fullt verð: 99.900 kr. 20% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. Aðeins 19.950 kr. Svart eða brúnt PU-leður Stærð: 80x90 H: 105 cm. Fullt verð: 39.900 kr. Polo hægindastóll stóllinn Afmælis- 50% AFSLÁTTUR AFMÆLIS- TILBOÐ Við eigum afmæli og nú er veisla NATURE’S REST heilsurúm Aðeins 79.920 kr. Nature’s Rest heilsudýna með botni. Stærð: 160x200 cm. Fullt verð: 99.900 kr. Smáratorg | Holtagarðar | Akureyri | Ísafjörður www.dorma.is Aðeins 7.800 kr. Fibersæng & fiberkoddi PURE COMFORT PURE COMFORT koddi Fullt verð: 3.900 kr. Aðeins kr. 1.900 kr. PURE COMFORT sæng Fullt verð: 9.900 kr. Aðeins kr. 5.900 kr. Sæng + koddi 20% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. Anna Svava verður ein af þeim sem sjá um að grilla Hulla. ALLTAF VIÐ HÖNDINA Þú getur lesið Fréttablaðið í heild sinni á Vísi og í Fréttablaðs-appinu ... allt sem þú þarft Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum 0 5 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D 0 -1 F 8 4 1 A D 0 -1 E 4 8 1 A D 0 -1 D 0 C 1 A D 0 -1 B D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.