Fréttablaðið - 18.11.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 8 . n ó v e M b e r 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
skoðun Aðalheiður Steingríms
dóttir skrifar um kjarabaráttu
tónlistarkennara. 26
FrÍtt
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Gjafakort fyrir tvo á
gamanleik eins og þeir
gerast bestir
Úti að aka
9.950 kr.
Miði fyrir tvo á þessa
vinsælu fjölskyldusýningu og
geisladiskur með tónlistinni
Blái hnötturinn
10.600 kr.
Gjafakort fyrir tvo ásamt gómsætri
leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi
Gómsætt leikhúskvöld
12.950 kr.
Gefðu töfrandi kvöldstund í jólagjöf!
Gjafakort
Borgarleikhússins
Menning Karlakórinn Fóstbræð
ur heldur upp á aldarafmæli með
tónleikum í Eldborg. 40
lÍFið Rokkrisinn Metallica er
upprisinn. 52
plús sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
sport Atvinnu
kylfingurinn Ólafía
Þórunn Kristins
dóttir hefur
ferðast umhverfis
hnöttinn á 48
dögum í ár. 32
Katrín Jakobsdóttir, sem nú hefur umboð til stjórnarmyndunar, hóf að ræða við fulltrúa annarra stjórnmálaflokka í gær. Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mættu saman á fund
hennar, en formennirnir tveir hafa verið mjög samstiga eftir kosningarnar 29. október. Fréttablaðið/Ernir
sveitarstjórnir „Verkefnið hefur
gengið ofsalega vel en það er gríðarlega
mikið álag á starfsfólki barnaverndar,“
segir Kolbrún Þorkelsdóttir, formaður
barnaverndarnefndar Kópavogsbæjar,
um átak gegn heimilisofbeldi.
Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr.
Ólafsson, og Sigríður Björk Guðjóns
dóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgar
svæðinu, undirrituðu í fyrravor sam
starfsyfirlýsingu um tilraunaverkefni
til eins árs á sviði barnaverndar.
Í bréfi til barnaverndarnefndar frá
ofbeldisteymi og deildarstjóra barna
verndar segir að starfsfólk barna
verndar hafi lagt sig fram við að sinna
málaflokknum vel og veita öfluga og
faglega aðkomu. Hins vegar sé ljóst að
deildin geti ekki sinnt þessari vinnu
áfram með þann fjölda starfsmanna
sem heimild er fyrir í deildinni.
Barnavernd Kópavogs hafði afskipti
af 71 fjölskyldu eða 118 börnum sem
upplifðu heimilisofbeldi á tímabilinu
1. júlí 2015 til 30. júní 2016. Fjöldinn
er mun meiri en gert var ráð fyrir í
upphafi og vinnsla hvers máls reyndist
viðameiri.
Þessi fjöldi heimilisofbeldismála
hefur bæst við almenn störf starfs
manna barnaverndar í Kópavogi. „Það
segir sig alveg sjálft að starfsmenn geta
ekki endalaust haldið svona mörgum
boltum á lofti. Þetta mun á endanum
koma niður á starfinu,“ segir Kolbrún.
Á fundi barnaverndarnefndar Kópa
vogs í gær var bókað að til að unnt væri
að halda áfram þessu nauðsynlega
starfi þyrfti að koma til aukinn stuðn
ingur. Nefndin sé mjög meðvituð um
mikilvægi verkefnisins og leggur mikla
áherslu á að því sé framhaldið.
„Það sem er svo jákvætt við þetta
verkefni er að það er að nást árangur.
Það er svo mikilvægt að málum eins og
þessum sé fylgt vel eftir,“ segir Kolbrún.
Hún segir að það væri mikið ábyrgðar
leysi að hætta þessu verkefni. Þegar
Fréttablaðið leitaði svara hjá Ármanni
Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra Kópavogs
bæjar, um næstu skref bæjarins sagðist
hann mundu funda með sviðsstjóra
velferðarsviðs og fara yfir forgangs
röðina á sviðinu hans. – þh
Ofbeldismál að buga starfsfólk
Mikið álag á starfsfólki barnaverndar í Kópavogi vegna heimilisofbeldismála. Bæjarstjóri Kópavogs segist
ætla að fara yfir forgangsröðun á velferðarsviði. Barnavernd hafði afskipti af 118 börnum á einu ári.
Verkefnið hefur
gengið ofsalega vel
en það er gríðarlega mikið
álag á starfsfólki barna-
verndar.
Kolbrún Þorkels-
dóttir, formaður
barnaverndar-
nefndar Kópavogs-
bæjar
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Gjafakort fyrir tvo á
gamanleik eins og þeir
gerast bestir
Úti að aka
9.950 kr.
Miði fyrir tvo á þessa
vinsælu fjölskyldusýningu og
geisladiskur með tónlistinni
Blái hnötturinn
10.600 kr.
Gjafakort fyrir tvo ásamt gómsætri
leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi
Gó s tt leikhúskvöld
12.950 kr.
Gefðu töfrandi kvöldstund í jólagjöf!
i i
1
8
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:2
9
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
5
4
-E
A
3
4
1
B
5
4
-E
8
F
8
1
B
5
4
-E
7
B
C
1
B
5
4
-E
6
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K