Fréttablaðið - 18.11.2016, Síða 20

Fréttablaðið - 18.11.2016, Síða 20
Ástand heimsins 1 4 3 2 1. Þrjár Palestínukonur sitja á bekk á strönd- inni á Gasa og fylgjast með hafrótinu. Nordicphotos/AFp 2. Kínverski uppfinningamaðurinn Wu Yulu lætur eitt af vélmennum sínum draga sig á vagni í Tongzhou-héraði í útjaðri höfuðborg- arinnar Peking. Wu er 54 ára, með barnaskóla- menntun, og hefur undanfarin 30 ár búið til 63 vélmenni. FréttAblAðið/EpA 3. Hópur fólks safnaðist saman í Los Angeles á miðvikudagskvöld til að mótmæla því að Donald Trump hafi gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum um stefnumótun, en Bannon er fyrrverandi stjórnandi fréttavefsins Breitbart News þar sem málstaður harð- skeyttra hægri þjóðernissinna var í hávegum hafður. Nordicphotos/AFp 4. Listamaðurinn og aðgerðasinninn Fahmi Reza festir ásamt vini sínum veggspjald með skop- teikningu upp á vegg í Kúala Lúmpúr í Malasíu. Reza var í sumar ákærður fyrir að gera grín að for- sætisráðheranum, Najib Razak. FréttAblAðið/EpA H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Sérvalinn og bragðmeiri brauðostur 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r20 F r é T T i r ∙ F r é T T A b L A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 5 4 -F 9 0 4 1 B 5 4 -F 7 C 8 1 B 5 4 -F 6 8 C 1 B 5 4 -F 5 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.