Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2016, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 18.11.2016, Qupperneq 68
tískubransinn er að komast upp með morð og það þarf að svara fyrir það. GLAMOUR #Glamouriceland Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Að tjá sig í gegnum fataval og klæðaburð er löngu þekkt enda er ekkert meira í tísku um þessar mundir en persónu­legur stíll. Nú hefur þetta tjáningar­form verið tekið skrefinu lengra þar sem hönnuðir eru farnir að búa til fatnað sem ber ákveðin skilaboð. Til dæmis vakti fyrsta sýning Mariu Grazia Chiuri sem yfirhönnuður hjá Dior athygli, einna helst vegna stuttermabolsins þar sem ritað var „við ættum öll að vera femínistar“ eða we should all be feminist“. Góð leið til að koma góðum og þörfum skilaboð áleiðis! Fatahönnuðurinn Stella Mc­Cartney lét stór orð falla á dög­unum í pallborðsumræðum á vegum Kering þar sem hún biðlaði til tískuheimsins að huga betur að vel­ ferð dýra og umhverfinu. Sjálf hefur hönnuðurinn aldrei notað leður eða skaðleg gerviefni í flíkur sínar og segir tískuheiminn langt á eftir hvað þetta varðar í dag. „Tískubransinn er að komast upp með morð og það þarf að svara fyrir það,“ sagði Stella en þegar hún byrjaði með sitt eigið merki segir hún að það hafi verið hlegið að sér fyrir að ætla að búa til merki sem mundi hvorki skaða umhverfi né dýr. Hún leggur einnig mikið upp úr öryggi starfsfólks síns en eins og frægt er eru þau mörg fatamerkin sem nota verksmiðjur í til dæmis Indónesíu, Bangladess og fleiri löndum þar sem lítil löggjöf er um öryggi á vinnustöðum og lág­ markslaun. Áhugaverð umræða sem án efa verður tekin skrefinu lengra enda löngu tímabært af hálfu tísku­ heimsins að sýna almennilega ábyrgð í þessum efnum. Stíllinn deyr aldrei, nei. Vogue of Shame. Töffaraleg samsetning. Bloggarinn Chia Ferragni. Skýr skilaboð hérna. Lagatexti? Segðu nafnið mitt … Bolurinn frægi frá DIOR sem við munum sjá mikið af næsta vor þegar hann fer loksins í sölu. Bolurinn með mynd af Hillary Clinton var vinsæll meðal stuðningsmanna hennar fyrir kosningar. „tískubransinn er að komast upp með morð“ Stella MCartney segir að það hafi verið hlegið að sér fyrst þegar hún ætlaði að gera fatnað sem skaðar ekki dýr. segjum það með bolnum 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r56 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 5 5 -1 1 B 4 1 B 5 5 -1 0 7 8 1 B 5 5 -0 F 3 C 1 B 5 5 -0 E 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.