Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 07.10.2016, Blaðsíða 25
Jólahlaðborð 7. október 2016 Kynningarblað Sigló hótel | Hótel Saga | Kjötkompaní Ólafur Sveinn Guðmundsson, yfir- matreiðslumaður á Sigló hóteli, seg- ist leggja mikla áherslu á gott hrá- efni. „Ég hef verið í sambandi við bændur og veiðimenn hér í sveit- inni. Ég get boðið upp á séralið naut og nýveiddar gæsir á jólahlaðborð- inu. Við reynum að hafa hlaðborðið fjölbreytt með smávegis villibráð auk hefðbundinna jólarétta,“ segir hann. „Jólahlaðborðið á Sigló hóteli verður ákaflega spennandi kostur fyrir matgæðinga í litlu en áhuga- verðu samfélagi,“ segir hann. Sigló hótel þykir einstaklega fal- legt og vel heppnað. Það var opnað árið 2015. Boðið er upp á glæsi- lega búin herbergi. Veitingastað- urinn Sunna er notalegur og svo er gott að setjast niður á hótelbarnum. Hótelið rekur þrjú veitingahús, eitt á hótelinu en hin eru Kaffi Rauðka og Hannes Boy sem eru í göngu- færi við hótelið en þau tvö síðar- nefndu eru byggð á grunni gam- alla verbúða. Sólrún Björg sem starfar á sölu- deild hótelsins segir að færri en vildu hafi komist á jólahlaðborð- ið í fyrra. „Það er nauðsynlegt að panta tímanlega, sérstaklega fyrir stærri hópa og fyrirtæki,“ segir hún. Sólrún segir að matseðill- inn hjá Ólafi sé einstaklega glæsi- legur. „Hann er með margar mis- munandi tegundir af reyktum og gröfnum laxi, sérvalda rækju frá Ramma, bláskel af Ströndunum, heimagert paté og síld í mörgum út- færslum. Við höfum valið sérstök fjörulömb fyrir veisluna okkar og alikálfa úr Skagafirði auk þess sem hangikjötið er sérstaklega unnið fyrir okkur. Kokkarnir okkar ætla að koma gestum virkilega á óvart fyrir þessi jól,“ segir hún. „Með góða matnum verður boðið upp á skemmtiatriði.“ Ólafur Sveinn segir að gest- ir komi víða að og njóti þess sem Siglufjörður hefur upp á að bjóða að vetri. „Það er alltaf hægt að komast hingað en aðkoman breytt- ist gífurlega við göngin,“ segir hann. „Hér hefur allt lifnað við og margt skemmtilegt í boði fyrir ferðamenn,“ segir kokkurinn. Sú nýjung hefur einnig verið tekin upp að boðið er upp á sérstakt fjölskylduhlaðborð á sunnudögum í vetur. Foreldrar geta komið með börnin sín, ömmur, afar, frænkur og frændur geta komið saman og svo mæta jólasveinar í desember. Frekari upplýsingar um Sigló hótel og jólamatseðilinn má finna á heimasíðunni www.siglohotel.is eða á Facebook-síðu hótelsins. glæsilegt jólahlaðborð á Sigló hóteli Sigló hótel á Siglufirði bauð upp á jólahlaðborð fyrir jólin í fyrra sem verður endurtekið núna. Hótelið er afar glæsilegt og stendur á fallegum stað. Gestir geta því bæði notið umhverfisins og spennandi jólarétta á hlaðborðinu. Lögð er áhersla á hráefni beint frá bónda úr nærliggjandi sveitum. norðurljósadýrð umvefur Sigló hótel. Ólafur Sveinn guðmundsson mat- reiðslumaður töfrar fram dýrindis rétti á jólahlaðborðinu á Sigló hóteli. Einn af mörgum eftirréttum hótelsins. Heitur pottur fyrir utan hótelið. Kvöldverðarhlaðborð kr. 9.800 á mann. Hádegisverðarhlað- borð kr. 4.500 á mann. Kr. 2.250 fyrir 7 til 16 ára og frítt fyrir börn, 6 ára og yngri. Sunnusalur er bjartur og fallegur. Jólaseðill www.videy.com - videyjarstofa@videyjarstofa.is Gallery Restaurant Hótel Holt sér um allar veitingar í Viðeyjarstofu. Jólahátíð í Viðeyjarstofu 18. - 19. nóvember 25. - 26. nóvember 2. - 3. desember 9. - 10. desember -Fleiri dagsetningar í boði fyrir hópa 9.900.- (5 rétta matseðill) Ferjan siglir frá Skarfabakka og kostar 1.350.- fyrir hvern og einn Hreindýrapaté með kakóbaunakremi og bláberja „vinaigrette” Humar og avacado með sætum kartöflum og límónusósu Steiktar andabringur ásamt hindberjum og rauðrófum Innbakað fyllt lambalæri með sætum ávöxtum og kantarellusveppum Volg súkkulaðikaka, piparkökuís og heit karamellusósa 0 7 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D 6 -8 8 0 0 1 A D 6 -8 6 C 4 1 A D 6 -8 5 8 8 1 A D 6 -8 4 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.