Fréttablaðið - 14.09.2016, Síða 23

Fréttablaðið - 14.09.2016, Síða 23
fólk kynningarblað 1 4 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m I Ð V I K U D A G U r Heima hjá mömmu voru sæbjúgun elduð. Það tekur hins vegar mjög langan tíma að gera það og menn eru ekki að elda sæbjúgu daglega. Við feng- um því þá hugmynd að búa til sæbjúgnahylki svo fólk geti fengið heilsubótarefnin úr sæbjúgunum daglega, á auðveldan máta. Sandra Yunhong She Arctic Star-sæbjúgnahylk- in innihalda yfir fimmtíu teg- undir af næringarefnum sem geta haft jákvæð áhrif á lífeðlis- fræðilega starfsemi mannslík- amans, til dæmis er mikið koll- agen í því en það er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans. Sæbjúgu hafa verið þekkt sem heilsufæði í gegnum aldirnar í Kína, heimalandi Söndru Yun- hong She, eiganda Arctic Star, framleiðanda sæbjúgnahylkj- anna. Þar eru þau notuð til bóta við hinum ýmsu meinum. Kín- verjar kalla sæbjúgu gjarn- an „ginseng hafsins“ og til eru sagnir um notkun sæbjúgna þar fyrir meira en þúsund árum. Jákvæð áhrif „Heima hjá mömmu voru sæbjúgun elduð. Það tekur hins vegar mjög lang- an tíma að gera það og menn eru ekki að elda sæ- bjúgu daglega. Við feng- um því þá hugmynd að búa til sæbjúgnahylki svo fólk geti fengið heilsu- bótarefnin úr sæbjúgun- um daglega, á auðveld- an máta,“ útskýrir Sandra. Áður en Sandra og fjöl- skylda fóru að framleiða hylkin og markaðssetja þau gerðu þau nokkurs konar tilraunir á sjálfum sér og sínum nánustu. „Við tókum sæbjúgnahylkin í um tvö ár áður en við fórum að framleiða þau. Fyrir mig virk- aði þetta afskaplega vel og meðal annars varð ónæmiskerfið í mér sterkara. Þegar ég var yngri fékk ég alltaf flensu nokkrum sinn- um á ári. Á síðustu árum hef ég varla orðið veik. Þegar flensan er úti um allt í þjóðfélaginu fæ ég í mesta lagi smá hausverk í einn dag en ekki meir. Þannig að ég finn mikinn mun á mér.“ Sæbjúgnahylkin fóru í framleiðslu fyrir um tveimur árum. Þeir sem fengu að prófa sæbjúgnahylkin höfðu yfirleitt góða sögu að segja af þeim. „Flestir sem hafa prófað þetta hjá okkur komast að sömu niðurstöðu, að þetta sé gott fyrir liðamótin, minnki liðverki, lækki kólesteról og auki blóðflæði. Virknin er þó misjöfn hjá fólki en eins og áður segir þá vorum við lengi með vöruna í rannsókn og prófuðum hvernig hún virkaði á fólk og mismunandi kvilla sem það hafði. Við settum svo sæ- bjúgnahylkin á markað í fyrra- sumar og viðtökurnar hafa verið góðar,“ segir Sandra og bætir við að þau hafi fengið fjölda símtala frá ánægðum neytendum. „Þeir voru að láta okkur vita hvern- ig sæbjúgnahylkin hafa virkað fyrir þá og erum við mjög ánægð að heyra frá þeim.“ sæBJÚGU - heilsUfæða í hylki Arctic Star kynnir Sæbjúgu eru þekkt heilsufæða í Kína en Kínverjar kalla sæbjúgu gjarnan „ginseng hafsins“ og eru þau notuð til bóta á ýmsum meinum. Nú má fá þau góðu áhrif sem sæbjúgum fylgja á einfaldari máta en þau fást í handhægum hylkjum. Sandra finnur mun á sér eftir að hafa tekið inn sæbjúgnahylkin. Henni finnst ónæmiskerfi sitt vera sterkara en áður. Mynd/GVA Íslensk framleiðsla Framleiðandi sæbjúgna er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á arctic­ star.is. Arctic Star sæbjúgnahylki fást í flestum apótekum og heilsu­ búðum og í Hagkaupum. sæBJÚGU erU þekkt fyrir: l Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald. l Að minnka verki í liðum og liða­ mótum. l Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda. l Að bæta ónæmiskerfið. l Að auka blóðflæði. l Að koma í veg fyrir æðakölkun. l Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og in s­ úlíns. VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR Sérblaðið „Vörubílar og vinnuvélar“ kemur út 27. september. Áhugasamir hafi samband við: Jón Ívar Vilhelmsson Sími/Tel: +354 512 5429 jonivar@365.is Í þessu blaði er hægt að kaupa auglýsingar sem og kynningar. 1 4 -0 9 -2 0 1 6 0 3 :4 4 F B 0 4 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 F -B 1 C C 1 A 8 F -B 0 9 0 1 A 8 F -A F 5 4 1 A 8 F -A E 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 8 s _ 1 3 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.