Fréttablaðið - 14.09.2016, Page 40
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
14. september 2016
Tónlist
Hvað? Silva og Anna Sóley kvintett
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rosenberg
Þær Silva og Anna Sóley spila djass
á Rosenberg í kvöld og munu þar
flytja vel valda djassstandarda.
Ásamt þeim stöllum verða þarna
Sölvi Kolbeinsson, Daníel Helga
son, Pétur Sigurðsson og Scott
McLemore. 1.500 krónur inn, 1.000
krónur fyrir námsmenn.
Hvað? Blue Moon Duo
Hvenær? 21.00
Hvar? Sæta svínið, Hafnarstræti
Rögnvaldur Borgþórsson gítarleik
ari og Birgir Steinn Theodórsson
skipa tvíeykið Blue Moon Duo sem
spilar djass á Sæta svíninu þetta
miðvikudagskvöld. Frítt inn.
Hvað? Sumar gull
Hvenær? 20.00
Hvar? Bjórgarðurinn, Þórunnartúni
Djasskvöld í kvöld á Bjórgarð
inum, milljón bjórar á krana og
dúndrandi djass í boði Sumar gull.
Hvað? Brutal Blues og Sete Star Sept
Hvenær? 17.30
Hvar? Ingólfsstræti 20
Hávaðarokksveitirnar Brutal Blues
og Sete Star Sept spila í heimahúsi
að Ingólfsstræti 20 í kvöld. Þarna
munu einnig koma fram sveitirnar
Grit Teeth og Skelkur í bringu. Lág
marks aðgangseyrir er 500 krónur.
Hvað? Pranke og TSS
Hvenær? 21.00
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Reiknipoppsveitin Pranke og indí
poppbandið TSS verða eldhress á
Kexi þetta kvöldið. Aðgangseyrir
er 1.000 krónur.
Hvað? Mosi Musik og GlowRVK
Hvenær? 21.00
Hvar? Húrra, Naustunum
Svaka fjör á Húrra – Mosi Musik
spilar fjöruga danstónlist og
GlowRVK gera útvarpsvænt popp.
1.000 krónur inn.
Hvað? Gervisykur
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
Strákarnir í Gervisykri spila enga
gervitónlist og má gera ráð fyrir að
það breytist ekki í kvöld.
Ball
Hvað? Nýnemaball NFSu
Hvenær? 23.00
Hvar? Hvíta húsið, Selfossi
Sturla Atlas, Gísli Pálmi og Stuðla
bandið trylla busana í kvöld. Miða
verð 3.000 krónur fyrir innan
skólafólkið og utanskólalýðurinn
þarf að borga 3.500 krónur.
Fundir og fyrirlestrar
Hvað? Umhverfis- og auðlindaréttur á
einangraðri eyju
Hvenær? 11.30
Hvar? Stofa 101, Háskólatorgi
Barry Barton lagaprófessor fjallar
um helstu svið umhverfis og auð
lindaréttar á NýjaSjálandi í ljósi
aðstæðna þar og ber saman stöð
una við Ísland. Fundarstjóri verður
Helgi Áss Grétarsson, dósent við
lagadeild HÍ. Allir velkomnir.
Hvað? Kennsluþróunardagur Heil-
brigðisvísindasviðs
Hvenær? 16.00
Hvar? Læknagarður, Háskóla Íslands
Sturla Atlas, Gísli Pálmi og Stuðlabandið trylla busana í kvöld í Hvíta húsinu á Selfossi.
EIÐURINN 5:40, 8, 10:20
KUBO 2D ÍSL.TAL 5:50
WAR DOGS 8, 10:25
HELL OR HIGH WATER 8
LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 5:50
JASON BOURNE 10:10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA
MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10
MECHANIC: RESURRECTION VIP KL. 10:30
KUBO OG STRENGIRNIR TVEIR ÍSLTAL KL. 5:40
WAR DOGS KL. 5:40 - 8 - 10 - 10:30
WAR DOGS VIP KL. 5:30 - 8
ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6
BEN-HUR KL. 8 - 10:40
LIGHTS OUT KL. 8 - 10:40
PETE’S DRAGON KL. 5:40
SUICIDE SQUAD 2D KL. 8
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6
KEFLAVÍK
MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10
WAR DOGS KL. 8 - 10:30
AKUREYRI
MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10
WAR DOGS KL. 8 - 10:30
ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6
PETE’S DRAGON KL. 5:40
MECHANIC: RESURRECTION KL. 5:50 - 8 - 10:10
WAR DOGS KL. 8 - 10:30
ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6
PELÉ: BIRTH OF A LEGEND KL. 8
PETE’S DRAGON KL. 5:40
SUICIDE SQUAD 2D KL. 10:20
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
MECHANIC: RESURRECTION KL. 5:50 - 8 - 10:30
WAR DOGS KL. 5:30 - 8 - 10:30
BEN-HUR KL. 8
LIGHTS OUT KL. 10:30
PETE’S DRAGON KL. 5:30
SUICIDE SQUAD 2D KL. 10:10
Jack Huston Morgan Freeman
ROGEREBERT.COM
Stærsta mynd ársins
Frá Todd Phillips, leikstjóra
Hangover myndanna
VARIETY
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku tali
HOLLYWOOD REPORTER
Jason Statham er grjótharður í
þessari mögnuðu spennumynd
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
FORELDRABÍÓ
KL. 12 Á FÖSTUDAGINN
Í SMÁRABÍÓI
TURANDOT
15. september
í Háskólabíói
T.V. - BÍÓVEFURINN
HÁSKÓLABÍÓI 25. SEPTEMBER
FORSALA HAFIN
-S.S., X-IÐ 977
Þétt og örugg uppbygging,
flottur hákarlatryllir
- HS, MORGUNBLAÐIÐ - KK, DV
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Neon Demon 17:30, 20:00
Me Before You 17:45
Þrestir / Sparrows ENG SUB 18:00
Svartur September: What Ever Happend To Baby Jane 20:00
Yarn ENG SUB 20:00
The Witch 22:45
The Assassin ENG SUB 22:30
101 Reykjavík ENG SUB 22:00
NÝTT
VEGGFÓÐUR
AÐEINS Í VERSLUN
BYKO GRANDA
25%
AFSLÁTTUR
14.-26. SEPT
1 4 . s e p T e m B e r 2 0 1 6 m I Ð V I K U D A G U r24 m e n n I n G ∙ F r É T T A B L A Ð I Ð
1
4
-0
9
-2
0
1
6
0
3
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
8
F
-B
B
A
C
1
A
8
F
-B
A
7
0
1
A
8
F
-B
9
3
4
1
A
8
F
-B
7
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K