Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 10
Stjórnmál Allt útlit er fyrir að níu
manns verði í framboði í forseta
kosningunum sem fram fara 25. júní
næstkomandi. Þar af eru fimm
karlar og fjórar konur. Samkvæmt
lögum bar frambjóðendum að skila
framboðum til innanríkisráðu
neytisins fyrir miðnætti í gær ásamt
nægjanlegum fjölda meðmælenda
og vottorði yfirkjörstjórna um að
meðmælendur séu kosningabærir.
Samkvæmt upplýsingum frá
innanríkisráðuneytinu verður fram
bjóðendum, eða umboðsmönnum
þeirra, boðið að koma í ráðuneytið
klukkan tvö í dag þar sem upp
lýst verður hverjir hafa skilað inn
gögnum. Eftir helgina, þegar búið
er að yfirfara gögnin og senda þau
til Hæstaréttar, verður svo auglýst í
Lögbirtingablaðinu hverjir verða í
framboði til forseta Íslands.
En þótt núna fyrst sé að komast
mynd á það hverjir verða í fram
boði eru þrjár vikur liðnar frá því
að utankjörfundaratkvæðagreiðsla
hófst. Nú þegar hafa verið greidd á
öllu landinu, og í flestum sendiráð
um, samtals 418 atkvæði. Hjá Sýslu
manninum á höfuðborgarsvæðinu
hafa verið greidd 246 atkvæði.
Hingað til hefur utankjörfundar
atkvæðagreiðsla færst í Laugardals
höllina þegar nær líður kosningum.
Skiptir þá ekki máli hvort um
alþingiskosningar eða forsetakosn
ingar er að ræða. Nú verður breytt
út af laginu og flyst utankjörfundar
atkvæðagreiðslan í Perluna þann
Alvogen er með starfsemi í 35
löndum og hóf starfsemi sína
á Íslandi árið 2010.
Nú starfa um 180 sérfræðingar og
vísindamenn hjá systurfyrirtækjun-
um Alvotech og Alvogen á Íslandi.
www.alvogen.is
MARKAÐSSTJÓRI
VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM EINSTAKLINGI Í STARF MARKAÐSSTJÓRA Á ÍSLANDI
Helstu verkefni:
» Ábyrgð á markaðssetningu lyfja Alvogen á Íslandi
» Kynningar og samskipti við heilbrigðisstarfsfólk og aðra hagsmunaaðila
» Mótun markaðsstefnu og eftirfylgni hennar
Menntunar- og hæfniskröfur:
» MSc í lyfjafræði eða önnur heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi
» Yfirgripsmikil reynsla við markaðssetningu lyfja á Íslandi
» Hæfni til að setja sig inn í flókið fræðilegt efni
» Hæfni til að vinna með tölur og gagnasöfn
» Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
» Framúrskarandi samskiptahæfileikar
» Gott vald á ensku
Lyfjafyrirtækið Alvogen leitar að framúrskarandi verkefnastjóra til að stýra uppbyggingu á samræmdu
stjórnendaupplýsingakerfi fyrir alþjóðlega starfsemi fyrirtækisins. Góð reynsla af verkefnastjórnun er
mikilvæg og háskólamenntun sem nýtist í starfi er nauðsynleg.
Hjá Alvogen er líflegur og metnaðarfullur liðsandi þar sem við tökumst saman á við krefjandi áskoranir
og vinnum að uppbyggingu leiðandi alþjóðlegs lyfjafyrirtækis.
Helstu verkefni
» Verkefnastýring á hönnun og innleiðingu stefnuskjala og staðla mismunandi stjórnkerfa
þar sem Sharepoint kunnátta er mikill kostur
» Ábyrgð og eftirfylgni með uppbyggingu þeirra skjala sem inn í kerfin fara
» Sjá til þess að skjöl séu í samræmi við viðeigandi kröfur og reglugerðir
» Skipulag og utanumhald þjálfunar og reglubundin endurskoðun skjala
Umsóknarfrestur er til 5. júní næstkomandi og sótt er um starfið á vefnum okkar www.alvogen.is/storf-i-bodi
Ef þú hefur spurningar varðandi ráðningaferlið sendu þá tölvupóst á netfangið maria.bragadottir@alvogen.com
ALVOGEN
Níu keppa um lyklana að Bessastöðum
Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innan-
ríkisráðuneytisins í gær. Aldrei hafa fleiri verið í framboði. Á fimmta hundrað kjósendur hafa nú þegar greitt atkvæði utan kjörfundar.
Nú stefnir í að frambjóðendur til embættis forseta Íslands verði fleiri en
nokkru sinni fyrr, en árið 2012 voru þeir sex.
Árið 2012 voru sex í framboði:
l Ólafur Ragnar Grímsson
l Þóra Arnórsdóttir
l Ari Trausti Guðmundsson
l Herdís Þorgeirsdóttir
l Andrea J. Ólafsdóttir
l Hannes Bjarnason
Árið 2004 voru þrír í framboði
l Baldur Ágústsson
l Ólafur Ragnar Grímsson
l Ástþór Magnússon
Árið 1996 voru fjórir í framboði
l Guðrún Agnarsdóttir
l Ólafur Ragnar Grímsson
l Ástþór Magnússon
l Pétur Kr. Hafstein
Árið 1988 voru tveir í framboði
l Vigdís Finnbogadóttir
l Sigrún Þorsteinsdóttir
Árið 1980 voru fjórir í framboði
l Vigdís Finnbogadóttir
l Guðlaugur Þorvaldsson
l Albert Guðmundsson
l Pétur J. Thorsteinsson
Árið 1968 voru tveir í framboði
l Gunnar Thoroddsen
l Kristján Eldjárn
Árið 1952 voru þrír í framboði
l Ásgeir Ásgeirsson
l Bjarni Jónsson
l Gísli Sveinsson
Aldrei fleiri frambjóðendur
Andri Snær
Magnason
Ástþór
Magnússon
Guðni Th.
Jóhannesson
Davíð
Oddsson
Elísabet
Jökulsdóttir
Hildur
Þórðardóttir
Guðrún Margrét
Pálsdóttir
Sturla
Jónsson
Halla
Tómasdóttir
9. júní en verður ekki í Laugardals
höll. Bryndís Bachmann, fagstjóri
þinglýsinga hjá Sýslumanninum í
Reykjavík, segir að þetta sé vegna
plássleysis í Laugardalshöllinni. „Það
hefur verið of þröngt og núna þegar
embættin eru búin að sameinast þá
var þetta bara of lítið,“ segir Bryndís.
Þar vísar Bryndís í sameiningu sýslu
mannsembættanna á höfuðborgar
svæðinu í eitt. Opið verður í Perlunni
til klukkan tíu á kvöldin þegar þar að
kemur. jonhakon@frettabladid.is
418
atkvæði hafa þegar verið
greidd utan kjörfundar.
Hingað til hefur utan-
kjörfundaratkvæðagreiðsla
færst í Laugardalshöll. Í þetta
sinn verður hún í Perlunni.
2 1 . m a í 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
8
0
-9
9
8
8
1
9
8
0
-9
8
4
C
1
9
8
0
-9
7
1
0
1
9
8
0
-9
5
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K