Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 34
Stuðningur við hinSegin
Á tónleikunum verður sungið um
ástina í víðum skilningi en yfir
skrift þeirra er Þarf alltaf að vera
ást? „Við syngjum ekki bara um þá
ást sem fyrst kemur upp í hugann,
þá ást þegar við erum ástfangin
af einhverjum, heldur líka um til
dæmis móðurást og föðurást. Við
flytjum alls konar lög með ólík
um flytjendum, eldri lög, ný lög,
lög sem hafa ekki endilega verið
flutt af kórum áður og veltum því
fyrir okkur hvort það þurfi alltaf
að vera ást.“
Helga Margrét segir að þegar
lög eru valin til flutnings af kórn
um reyni þau oft að velja lög sem
tengjast á einhvern hátt hinseg
in listamönnum. „Þannig verður
þetta líka stuðningur við málefn
ið. Við sjáum það bæði hér og úti
í heimi að það eru margir lista
menn sem hafa stutt baráttuna
og við leitum svolítið til þeirra og
eigum orðið eitthvað af þeirra tón
list hjá okkur.“
Kór fullur af trauSti
Hinsegin kórinn var stofnaður
fyrir tæpum fimm árum og æfði
í byrjun án kórstjóra. Helga Mar
grét var svo ráðin inn að hausti og
er fyrsti og eini kórstjóri kórsins.
Á fyrstu æfinguna sem Helga Mar
grét stjórnaði mættu tíu manns
en meðlimum fjölgaði hratt og
hann skipa nú yfirleitt frá sextíu
til áttatíu manns. Helga Margrét
segist, þegar hún er spurð hvort
Hinsegin kórinn sé öðruvísi en
aðrir kórar, hafa heyrt að svo sé.
„Það er kannski aðallega stemn
ingin í hópnum sem er öðruvísi. Í
honum er fólk úr ólíkum áttum og
með ólíka reynslu af lífinu og ég
held að það skili sér inn í hópinn.
Það er mikið traust og samkennd
innan hópsins. Við gefum svo stór
an hluta af okkur í söng að kóra
starf verður að vera fullt af trausti
og samvinnuvilja og allir þurfa að
geta sett sig í spor þess sem við
syngjum og geta fundið þá tilfinn
ingu sem felst í tónlistinni. Það er
eins og sú tilfinning sé auðsótt hjá
þessum hópi. Kannski af því að
margir í hópnum hafa unnið meira
í sjálfum sér en aðrir. Hafa þurft
að horfa inn á við og þurft að fara
í sjálfsleit. Þegar maður er búinn
að pikka í sjálfan sig og klóra þá
eru þessar tilfinningar kannski
auðsóttari,“ segir Helga Margrét
og brosir.
allir eru hinSegin
Engin krafa er um að vera hins
egin til að vera með í Hinsegin
kórnum og segir Helga Margrét að
í raun séu allir hinsegin á einhvern
hátt. „Hinsegin er sama og „queer“
á ensku, það er rosalega breitt hug
tak og það geta allir verið „queer“.
liljabjork@365.is
fólK er Kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur
og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið
ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn efnis:
Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351, vera einarsdóttir, vera@365.is,
s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 2447,
Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434, Jóhann Waage, johannwaage@365.is,
s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Í tilefni af fimm ára afmæli Hins
egin kórsins var ákveðið að gera
ástinni hátt undir höfði á vortón
leikum kórsins sem fara fram
klukkan fimm í dag í Bústaða
kirkju. Kórinn syngur undir stjórn
Helgu Margrétar Marzellíusar
dóttur en meðleikari kórsins er
Jón Birgir Eiríksson. Kórstjórinn
Helga Margrét segir kórinn gefa
sig út fyrir að flytja ekki endilega
hefðbundna kóratónlist. „Kórinn
býr að því að meðlimir hans eru
á breiðu aldursbili og kemur því
öðruvísi hljómur í hann sem er
skemmtilegur. Það er vídd í þessu
öllu hjá okkur, vídd í tónlistinni, í
aldri og í sándi,“ útskýrir Helga
Margrét.
allS Konar áSt
Á tónleikunum í dag syngur Hingsegin kórinn um ástina í víðum skilningi en yfirskriftin er: „Þarf alltaf að vera ást?“
Hinsegin kórinn syngur á vortónleikum
sínum klukkan fimm í dag undir stjórn
Helgu Margrétar Marzellíusardóttur.
MYND/ANTON BRINK
Vortónleikar Hinsegin kórsins verða haldnir í Bústaðakirkju klukkan
fimm í dag. Yfirskrift tónleikanna er „Þarf alltaf að vera ást?“ og
verða sungin alls konar lög um alls konar ást.
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn-
dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland.
Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Mannleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir.
Umsögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland.
-Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms.
-Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu
Helstu námsgreinar:
- Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
- Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
- Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
- Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn:
Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á
landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman
á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik
og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa,
frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé
nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem
skapaði gott andrú sloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tí a var
mjög vel varið hvort sem maður hyggur á fer aleiðsögn e a ekki.
Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466
pið 8-22
I
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
nit iðað og ske tilegt ná fyrir þá, sem vilja ky nast Íslandi í máli og myn-
du . Námið er opið öllu þeim, sem áhuga hafa á að læra hver ing standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðam nna um Ísland.
Stuðst r við nám krá menntamálaráðuneyt sins m viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jar f æði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Ma nleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldná , auk þes sem farið er í vettvangsferðir.
msögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögu ám við Ferðamálas óla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þett nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8- 2
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
U sögn:
S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskól Íslands. Námið stóð
vel u dir væntingum þar se fjölmargir ke ar komu að kennslun i og
áttu þeir a ðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og
ekki síst að vekja mig til umhugsu ar um þá auðlind sem la dið okkar er
og þá virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og
fróðir hver á sínu sviði og áttu auðv lt með að koma efninu ti skila.
Námi efur mikla atvinn möguleika og spennandi tí r eru framundan.
Guðrún Helga
Bjarnadóttir,
Vestmannaeyjum
AFNÁM
TOLLA
OG HAGSTÆÐARA
GENGI SKILAR SÉR
TIL VIÐSKIPTAVINA
LEVI´S
LEVI‘S buxur 501-0114
21. maí 2015 kr. 17.990
21. maí 2016 kr. 13.990
Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi
2 1 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R2 F ó L k ∙ k y n n i n G a R b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a R b L a ð ∙ h e L G i n
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
8
0
-B
2
3
8
1
9
8
0
-B
0
F
C
1
9
8
0
-A
F
C
0
1
9
8
0
-A
E
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K