Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 41
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt
PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir
körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um stöðurnar.
Sótt er um starfið á vef Capacent, capacent.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sturla
Jóhann Hreinsson (sturla.johann.hreinsson@landsvirkjun.is) og Hilmar Garðar Hjaltason
(hilmar.hjaltason@capacent.is). Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2016.
Sótt er um starfið á vef Capacent, capacent.is. Nánari upplýsingar veita Sturla Jóhann
Hreinsson (sturla.johann.hreinsson@landsvirkjun.is) og Auður Bjarnadóttir (audur.
bjarnadottir@capacent.is). Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2016.
Landsvirkjun leitar að verkefnalóðs til að starfa með teymi verkefnisstjóra
sem ber ábyrgð á þróun virkjunarkosta. Verkefnalóðs aðstoðar við gerð verk
efnisáætlana, eftirfylgni þeirra og undirbúning viðskiptaáætlana (Business
case) fyrir ákvarðanatöku. Í starfinu felst einnig samstarf við verkefnastofu
og umsjón með rekstri og þróun verkefnaskrár. Við leitum að metnaðarfull
um einstaklingi sem býr yfir frumkvæði í starfi og er sjálfstæður í vinnu
brögðum.
· Háskólamenntun og menntun í verkefnastjórnun, t.d. MPM nám
· Reynsla af verkefnastjórnun, IPMA vottun er æskileg
· Þekking og reynsla við gerð, framkvæmd og eftirfylgni samskiptaáætlana
· Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Við óskum eftir faglegum
verkefnalóðs með afburða
samskiptafærni
Við leitum að öflugum
stöðvarstjóra með mikla
skipulags- og stjórnunarhæfni
Í starfinu felst rekstur, eftirlit og viðhald aflstöðva á Þjórsársvæði og ber við
komandi ábyrgð á að öryggiskröfum Landsvirkjunar sé framfylgt í daglegum
rekstri. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir hæfni til að miðla upplýsingum,
sýna frumkvæði og vera sjálfstæður í vinnubrögðum.
• Stjórnunarþekking og reynsla af rekstri eru skilyrði
• Færni í samskiptum við ytri og innri hagsmunaaðila
• Reynsla á sviði öryggis- og viðhaldsstjórnunar er æskileg
• Reynsla af gæða- og umhverfisstjórnun er æskileg
• Tæknimenntun á rafmagns- eða vélasviði er kostur
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
8
0
-B
7
2
8
1
9
8
0
-B
5
E
C
1
9
8
0
-B
4
B
0
1
9
8
0
-B
3
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K