Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 44
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR8 Verkefnastjóri snjallborgarþróunar Skrifstofa þjónustu og reksturs Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Inngangur Reykjavíkurborg hefur lagt fram markmið um að tileinka sér vinnubrögð snjallborga (Smart Cities) og innleiða nokkur snjallborgarverkefni í tilraunaskyni. Snjallborgir nota upplýsingatækni, samskipta- og fjarskiptatækni til að bæta lífsgæði borgarbúa á sjálfbæran hátt. Skrifstofa þjónustu og reksturs leitar eftir verkefnastjóra snjallborgarþróunar. Verkefnastjóranum er m.a. ætlað að vinna að framgangi snjallborgarverkefna innan og utan borgarinnar, halda utan um samstarf þeim tengdum, móta verkferla og fyrirkomulag varðandi utan- umhald og framþróun. Starfið gerir m.a. kröfur um frjóa hugsun, mikil samskipti við innlenda og erlenda aðila, framsýni og góða ensku- og íslenskukunnáttu. Skrifstofa þjónustu og reksturs hefur yfirumsjón með og annast samræmingu á þjónustu borgarinnar, sérstaklega rafrænni þjónustu og þjónustu í framlínu borgarinnar. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri þjónustuvers, skjalasafni Ráðhúss og skjalaveri á Höfðatorgi sem og upplýsingatæknimálum borgarinnar með tilheyrandi rekstri tölvubúnaðar, tæknilegu þróunarstarfi og hugbúnaðarþróun. Skrifstofan ber ennfremur ábyrgð á rekstri Ráðhúss, Höfðatorgs, Höfða sem og mötuneyta Ráðhúss og Höfðatorgs. Um er að ræða tímabundið starf til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Starfshlutfallið er 100%. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Reykjavíkurborg. Nánari upplýsingar veita Óskar J. Sandholt, skrifstofustjóri Skrifstofu þjónustu og reksturs í netfangi oskar.j.sandholt@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 6. júní. Umsækjendur skulu sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf Helstu verkefni eru: • Utanumhald og framþróun snjallborgarverkefna. • Framsetning á efni og gögnum, bæði tölulegum og á textaformi, á ensku og íslensku. • Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila. • Samvinna við svið og skrifstofur Reykjavíkurborgar. • Önnur dagleg verkefni sem tilheyra skrifstofunni. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Færni í framsetningu upplýsinga. • Mikil færni í ensku, talaðri og ritaðri. • Þekking og áhugi á tækni og tækniþróun er æskileg. • Þekking og reynsla af Evrópuverkefnum og/eða regluverki Evrópusambandsins er æskileg • Mjög góð samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri í starfi. Leikskólastjóri Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir leikskólastjórum fyrir: • Leikskólann Álfheima • Leikskólann Brimver/Æskukot Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum stjórnendum með leikskólakennararéttindi og stjórnunarreynslu. Í sveitarfélaginu búa rúmlega 8 þúsund manns, lögð er áhersla á eflingu skóla- starfs, snemmtæka íhlutun, gott samstarf skóla, skólastiga, foreldra og helstu fagaðila sem koma að málefnum barnanna. Meginverkefni: • Veita faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, fjármálum og rekstri skólans • Bera ábyrgð á stefnumörkun skólans sem tekur meðal annars mið af skólastefnu sveitarfélagsins og aðalnámskrá leikskóla Menntun og færnikröfur: • Leikskólakennararéttindi áskilin • Menntun og reynsla í stjórnun æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og hæfni í starfi með börnum • Leiðtoga- og skipulagshæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, sími 480-1900, 852-3918 og Áhugasamir geta sent umsóknir á skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði Árborgar v/leikskólastjóra, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 6. júní 2016. Störfin henta jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamn- ingi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Kraftvélar óska eftir að ráða öfluga starfsmenn Áhugasamir sendi umsókn fyrir 3. júní á netfangið dora@kraftvelar.is, merkt því starfi sem sótt er um. Öllum umsóknum verður svarað. Sölufulltrúi vinnuvéla og byggingakrana Um er að ræða krefjandi starf sem felur í sér sölu á vinnuvélum og byggingakrönum, heimsóknir til viðskiptavina um land allt ásamt samninga- og tilboðsgerð. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af sölustörfum og væri æskilegt ef grunnþekking á vinnuvélum væri til staðar. Umsækjandi þarf að vera framsækinn, áreiðanlegur, ósérhlífinn og hafa getu til að skipuleggja starf sitt og vinna sjálfstætt. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Innkaupastjóri í varahlutaverslun Óskum eftir innkaupastjóra í varahlutaverslun. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera jákvæður, áhugasamur og hafa metnað fyrir starfinu. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu af sambærilegu starfi og sé einnig með gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Viðgerðarmenn á verkstæði Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum í viðgerðir og þjónustu tækja. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og vera vanur almennum viðgerðum. Kraftvélar þjónusta fjölbreytt úrval tækja og leitumst eftir fleiri en einum umsækjanda á þjónustuverkstæði okkar. Óskum eftir vélvirkjum, bifvélavirkjum, rafvirkjum eða annari sambærilegri menntun. Ábyrgðarfulltrúi (Claim) Óskum eftir ábyrgðarfulltrúa til þess að halda utan um ábyrgðarmál vörumerkjanna okkar. Umsækjandi þarf að hafa grunnþekkingu á viðgerðum og vera vel að sér í notkun tölvukerfa. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Bókari Óskum eftir löggildum bókara í almenn bókunarstörf og afstemmingar. Í boði er bæði hlutastarf eða fullt starf. Markaðsfulltrúi í hlutastarf Óskum eftir markaðsfulltrúa í hlutastarf – áhugarvert starf fyrir námsmenn. Um er að ræða hlutastarf með sveigjanlegum vinnutímum. Markaðsfulltrúi heyrir beint undir markaðsstjóra og aðstoðar við hönnun auglýsinga, efni á heimasíðu fyrirtækisins og efni á samfélagsmiðla. Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -C F D 8 1 9 8 0 -C E 9 C 1 9 8 0 -C D 6 0 1 9 8 0 -C C 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.