Fréttablaðið - 21.05.2016, Page 45

Fréttablaðið - 21.05.2016, Page 45
MÓTTÖKUSTJÓRI Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum leiðtoga með góða samskiptahæfni til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Reynsla af hótelstörfum og/eða stjórnun og starfsmanna- málum er æskileg. RÆSTINGASTJÓRI Við leitum að ábyrgðarfullum aðila til að hafa umsjón með og skipuleggja ræstingar. Þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku — og helst reynslu af hótelstörfum og ræstingum og/eða stjórnun og starfsmannamálum. UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA Umsjónarmaður fasteigna ber ábyrgð á viðhaldi hótelsins, pöntunum og lagerstýringu varahluta og þarf að hafa góða tækniþekkingu. Réttur aðili er laghentur þúsundþjala- smiður sem getur unnið vel með öðru fólki. STARFSFÓLK Í MÓTTÖKU Starfsfólk móttöku ber ábyrgð á að gestir fái framúr- skarandi þjónustu og mæti velvild og glaðlegu viðmóti. Tungumálakunnátta, reynsla af hótelstörfum, þekking á ferðamálum og umhverfi Suðurnesja eru allt kostir. HERBERGJAÞRIF Við leitum að jákvæðum og skipulögðum einstaklingum til að tryggja að hótelið sé hreinlegt og uppfylli kröfur gesta. Í starfinu felst meðal annars þrif á herbergjum og almenningssvæðum hótelsins. Sæktu um á www.basehotel.is. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2016. Við köllum eftir liðsauka á nýtt hótel Vilt þú vera hluti af skemmtilegu og kraftmiklu teymi á spennandi og krefjandi vinnustað? Nýtt og glæsilegt 120 herbergja lággjaldahótel í eigu Títans fjárfestingar- félags verður opnað á Suðurnesjum í sumar. Við leitum að drífandi einstaklingum með metnað til að skila góðu starfi í skemmtilegu starfsumhverfi. Vilt þú vinna á beisinu? 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 8 0 -C F D 8 1 9 8 0 -C E 9 C 1 9 8 0 -C D 6 0 1 9 8 0 -C C 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.