Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 46

Fréttablaðið - 21.05.2016, Síða 46
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR10 Álafoss óskar eftir þjónustulunduðum, stundvísum og reyklausum helgarstarfsmanni í verslanir sínar í Mosfellsbæ og á Laugavegi. Góð íslensku- og ensku kunnátta skilyrði. Umsóknir skilast á atvinnaalafoss@gmail.com fyrir 24. maí 2016. ELSKARÐU AÐ ÞRÍFA? FAGMENNSKA ÞJÓNUSTULUND HEIÐARLEIKI AÞ-Þrif leitar að starfsfólki í eftirfarandi störf: ■ Almenn þrif ■ Gluggaþvott ■ Iðnaðarþrif ■ Þrif á Keflavíkurflugvelli Óskum eftir stundvísum og drífandi aðilum á aldrinum 20–40 ára með bílpróf og hreint sakavottorð. Verða að vera íslensku- og/eða enskumælandi. Áhugasamir sæki um á www.ath-thrif.is eða sendi umsókn á gerda@ath-thrif.is DO YOU LOVE CLEANING? FAGMENNSKA ÞJÓNUSTULUND HEIÐARLEIKI AÞ-Þrif wants to hire for: ■ General cleaning ■ Window cleaning ■ Building cleaning ■ Cleaning at Keflavík Airport We need punctual and efficient individuals, between the age of 20–40 years old with driving license and no criminal record. Must speak icelandic or english. If you are interested, please apply via www.ath-thrif.is or email: gerda@ath-thrif.is Samband Íslenskra Sparisjóða leitar að verkefnastjóra með aðsetur á Akureyri. • Umsjón sameiginlegra verkefna sparisjóðanna s.s. skipulagning á þjónustuþáttum og markaðsstarfi. • Stjórnun og áætlanagerð sambandsins og tengdra félaga. • Greining á ytra og innra umhverfi, kostnaðarmat og samningagerð. • Umsjón með upplýsingatækniverk- efnum, innleiðingu, þróun og öryggi. • Önnur tilfallandi verkefni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af upplýsingatækni og hagnýtingu hennar. • Þekking á bókhaldi og reikningshaldi er kostur. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og undir álagi. • Frumkvæði og frjótt ímyndunarafl. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Menntunar- og hæfniskröfurHelstu verkefni Umsóknarfrestur er til 8. júní 2016. Nánari upplýsingar veita: Jón Ingvi Árnason s. 4609414, joningvi@spsh.is Jón Sigtryggsson S. 4646231, jons@spthin.is Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá óskast send til jonst@sisp.is Að Sambandi Íslenskra Sparisjóða koma starfandi sparisjóðir á hverjum tíma og sér sambandið um sameiginleg mál og hagsmunagæslu þeirra. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Helstu verkefni: • Leiðandi í verkefnum á sviði viðskipta- greindar (BI) • Þarfagreining og framsetning gagna • Innleiðing og þátttaka í rekstri á SharePoint • Verkefnastýring smærri verkefna • Notendaþjónusta eftir þörfum • Tilfallandi verkefni í upplýsingatæknideild Hjá upplýsingatæknideild Olís starfa 6 manns. Verkefni deildarinnar eru mjög fjölbreytt og unnið er eftir skýrri framtíðarsýn fyrirtækisins í upp- lýsingatæknimálum. Helstu kerfi sem unnið er við eru Dynamics NAV, LS Retail, Microsoft Power BI, Dynamics CRM og Microsoft Oce. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræði, viðskipta- fræði eða sambærileg menntun/reynsla • Þekking á Microsoft kerfum og umhverfi • Reynsla af notkun gagnagrunna nauðsynleg • Reynsla af greiningarvinnu og úrvinnslu gagna æskileg • Forritunarþekking kostur • Þekking á Dynamics NAV kostur Umsóknir sendist í tölvupósti til starfsmanna- stjóra Olís, Ragnheiðar Bjarkar, rbg@olis.is, merkt UT Sérfræðingur. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí. SÉRFRÆÐINGUR Í UPPLÝSINGATÆKNI PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 6 01 3 8 Matráður óskast. Auglýsum eftir góðum matráði til að sjá um 30 manna mötu- neyti í morgunkaffi og hádegismat. 75 – 80% starf. Umsóknir skal senda á atvinna@ttsi.is fyrir 31. maí næstkomandi. Starfsþjálfun – þrjár stöður Utanríkisráðuneytið – þróunarsamvinnuskrifstofa (ÞSS) auglýsir eftir ungum háskólanemum sem hafa áhuga á 4 mánaða starfsþjálfun í tengslum við verkefni á sviði þróunarsamvinnu í þremur samstarfs löndum Íslands. Starfstími á vettvangi er frá 16. ágúst til 15. desember. Markmið starfsþjálfunarinnar er að gefa ungum háskólanemum færi á að kynnast störfum á sviði þróunarsamvinnu. Starfsþjálfunin er ætluð ungu fólki sem hefur lokið námi á síðustu þremur árum. Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa lokið BA, BSc eða sam- bærilega gráðu. Mjög góð enskukunnátta er skilyrði, góð tölvukunnátta og undirstöðuþekking í aðferða- fræði. Gerð er krafa um sjálfstæð vinnubrögð, ábyrgð, áreiðan leika og lipurð í mannlegum samskiptum. Þekking á þróunarmálum, þróunarstarfi og afrískri menningu er ákjósanleg. Umsækjendur verða að hafa ökuréttindi. Starfsþjálfunin er launuð og þiggja starfsnemar laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskóla menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Verkefni starfsnema í Malaví: Starfsnemi í Malaví tekur virkan þátt í vinnu við vöktun og eftirfylgni verkefna og skýrslugerð í því sambandi. Jafnframt er ráðgert að starfsneminn taki þátt í vinnu vegna undirbúnings nýrra verkefna. Góð kunnátta og reynsla í notkun SPSS og Excel er skilyrði. Verkefni starfsnema í Mósambík: Helstu verkefni eru þátttaka í eftirliti og vöktun á verkefnum ÞSS í Mósambík, sem eru á sviði fiski- mála, vatns- og hreinlætismála og jafnréttismála. Auk þess tilfallandi verkefni á sendiskrifstofu. Kunnátta í portúgölsku eða spænsku er nauðsynleg. Verkefni starfsnema í Úganda: Starfsnemi í Úganda verður að hafa fræðilegan grunn um leikskólastig. Starfið krefst rannsóknargetu í því augnamiði að leggja grunn að leikskólastefnu tveggja samstarfshéraða í náinni samvinnu við heimafólk og stefnu stjórnvalda. Umsóknir skulu hafa borist þróunarsamvinnu- skrifstofu utanríkisráðuneytisins fyrir 6. júní nk. Rauðarárstíg 27 105 Reykjavík Sími: 5458980 Netfang: iceida@iceida.is Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Hannes Hauksson í síma 545-9900 (hannes.hauksson@utn.stjr.is). 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -C A E 8 1 9 8 0 -C 9 A C 1 9 8 0 -C 8 7 0 1 9 8 0 -C 7 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.