Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 56
| AtvinnA | 21. maí 2016 LAUGARDAGUR20
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Snjómokstur og hálkuvörn á
götum í Kópavogi 2016 – 2019.
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur og
hálkuvörn á götum í Kópavogi 2016 - 2019
Í verkinu fellst snjómokstur og hálkuvörn á stofn –
tengi – og safngötum í Kópavogi .
Helstu magntölur forgangs gatna eru:
1. Götur í fyrsta forgangi 70 km
2. Götur í öðrum forgangi 44 km
3. Götur í þriðja forgangi 25 km
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000- í þjónustuveri
Kópavogs, Fannborg 2, l hæð, frá og með
þriðjudeginum 24. maí nk.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 7.
júní 2016 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta.
Hvalfjarðarsveit, Veitur ohf,
Míla ehf og Rarik ohf,
óska eftir tilboðum í verkið:
Melahverfi í Hvalfjarðarsveit
Háimelur og Brekkumelur
Ný gatnagerð og lagnir
Verkið felur í sér í jarðvinnu og lagnir við Háamel og hluta
Brekkumels í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit. Lengd götunnar
Brekkumels er um 65 m, en Háamels um 215 m, samtals um
280 m. Leggja skal fráveitu-, vatns-, hitaveitu- og fjarskiptalagnir
og annast jarðvinnu fyrir raflagnir. Setja upp ljósastaura án
ljósbúnaðar. Landið er að mestu leyti óhreyft.
Helstu magntölur eru:
Gröftur fyrir götum og gangstéttum 5.765 m³
Klapparskering 641 m³
Fylling, aðflutt efni 5.115 m³
Mulningur 2.634 m³
Kaldavatnslagnir, plast ø32-180 386 m
Fráveitulagnir, steinn ø150-250 702 m
Hitaveitulagnir, DN20-80 505 m
Fjarskiptalagnir 1.140 m
Skiladagur verksins er 15. október 2016.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt og án endurgjalds.
Hægt er að óska eftir gögnum hjá Verkís verkfræðistofu á
netfangið jh@verkis.is eða í s: 422-8000.
Tilboð verða opnuð 30. maí 2016, kl. 11:00 á skrifstofu
Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes. Áskilinn er réttur til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Hvalfjarðarsveit
ÚTBOÐ HE1/FU1-01
Hellulína 1 og Flúðalína 1 – 66
kV háspennujarðstrengir
Jarðvinna og lagnir
Landsnet óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagningu 66 kV
háspennujarðstrengja á Suðurlandi í samræmi við útboðs-
gögnum HE1/FU1-01.
Verkið felur í sér jarðvinnu og lagningu eftirfarandi
66 kV jarðstrengsbúta:
• Frá endamastri 244 vestan við Árbæjarveg í Rangárþingi
Ytra að tengivirki Landsnets við Hellu. Áætluð lengd 1500
metrar.
• Frá endamastri 228 austan Langholtsvegar í Hrunaman-
nahreppi að tengivirki Landsnets við Flúðir. Áætluð lengd
150 metrar.
• Frá endamastri 1 austan Langholtsvegar í Hrunamanna-
hreppi að tengivirki Landsnets við Flúðir. Áætluð lengd 285
metrar.
• Frá endamastri 3 vestan Fossár í Þjórsárdal að aðkomuvegi
Búrfellsstöðvar austan Fossár. Áætluð lengd 500 metrar þar
af er þverun Fossár um 70 metrar.
Helstu verkliðir eru:
• Gröftur lagnaskurða, lagning ídráttarröra, lagning og ídráttur
háspennujarðstrengja og jarðvíra, söndun, lagning aðvörun-
arborða og fylling – alls um 2435 metra.
• Aðstöðusköpun í einni tengiholu.
• Innmæling lagna og frágangur yfirborðs til samræmis við
umhverfið.
Verkinu skal að fullu lokið júlí 2016.
Útboðsgögn er hægt að nálgast rafrænt frá 21. maí.
Tilboðum skal skila inn fyrir kl. 14:00 6. júní 2016 .
Nánari upplýsingar er að finna á www.utbodsvefur.is og
www.landsnet.is
Í Bláskógarbyggð er þetta einstaklega
fallega 84 fm 4ra herbergja sumarhús,
með svefnlofti og aukalega 10 fm
útigeymslu. Húsið er glæsilegt með
fallegri stofu og eldhúsi með góða
lofthæð. Hiti er í gólfum, steypt plata.
Stórt sérbílastæði fyrir 6-8 bíla. Eignal-
and, Heitur Pottur, mikið af trjám í örum
vexti á landinu. Um 63 fm verönd auk
300 fm tjaldsvæðis, búið að tyrfa. Húsið
stendur hátt og mjög fallegt útsýni er
til allra átta, m.a. óheft útsýni til Heklu.
Byggingaréttur fyrir 25 fm gestahúsi.
Verð aðeins 24.9 millj.
Brunabótamat 28,6 millj.
Allar nánari upplýsingar
veitir Sveinbjörn 895-7888
Glæsilegt heilsárshús - Torfastaðakot 5
Opið hús laugardag og sunnudag frá 12-15
OPI
Ð H
ÚS
Frábær staðsetning
og útsýni.
Um er að ræða frábært
land og sumarhús/
heilsárshús í Ásahreppi.
Landið er 63,6 hektarar
og þar af eru ræktað
tún ca. 5 hektarar, afgirt
jörð með beitarhólfi,
vatni, vatnsbryggingartæki. 60 fm. vandað heilsárshús auk ca. 20 fm.
geymsluhúsnæði/gestahús. Stór verönd með heitum potti. Hitaveita.
Verð: 45,9 millj.
Nánari upplýsingar gefur Helgi Jón sölustjóri s. 893-2233.
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Jörðin Ásholt
Ásahreppi - Rangárvallasýslu
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Gunnar S. Jónsson
löggiltur fasteignasali
sími: 899 5856
gunnar@miklaborg.is 78,0 millj.Verð:
Húsið stendur á 7.370 fm lóð sem
hægt er að girða af og býður upp á
mikla möguleika.
Húsnæðið er í góðu ástandi.
Miklaborg kynnir: 1.300 fm
iðnaðarhúsnæði við
Funatröð 3 í Reykjanesbæ
Funatröð
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
8
0
-B
7
2
8
1
9
8
0
-B
5
E
C
1
9
8
0
-B
4
B
0
1
9
8
0
-B
3
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K