Fréttablaðið - 21.05.2016, Side 73
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Þórdís Jóna Sigurðardóttir
áður til heimilis að Norðurbrú 5,
Garðabæ,
lést 13. maí síðastliðinn á
Hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ.
Útförin fer fram frá Garðakirkju, Álftanesi, þriðjudaginn
24. maí kl. 15.00.
Sigurður Arnór Hreiðarsson
Guðrún Erna Hreiðarsdóttir
Valdimar Hreiðarsson Thanita Chaemlek
Birna Hreiðarsdóttir Pétur G. Thorsteinsson
Dröfn Hreiðarsdóttir Ásgrímur Skarphéðinsson
Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Ólafur Arnarson
barnabörn, langömmubörn og langalangömmubarn.
Elskuleg móðir mín,
Kristjana Sigríður
Kristjánsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
Grettisgötu 77, Reykjavík,
lést 12. maí síðastliðinn.
Jarðsungið verður frá Fríkirkjunni í
Reykjavík miðvikudaginn 25. maí
kl. 13.00.
Birgir Steingrímsson
Elskulegur sonur minn og bróðir okkar,
Ívar Árnason
Austurbrún 6,
lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. maí
síðastliðinn. Útförin hefur farið fram
í kyrrþey.
Sérstakar þakkir til allra þeirra sem
önnuðust hann í erfiðum veikindum.
Sæbjörg Eiríksdóttir
Aldís Árnadóttir Jón Aðalbjörnsson
Iðunn Árnadóttir Páll Gústafsson
Sigurður Árnason
Gunnar Gunnarsson Margrét Karlsdóttir
Eiríkur Auðunn Auðunsson Dóra Kristín Þórisdóttir
Örlygur Auðunsson Brynhildur Guðmundsd.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Steinunn Lilja
Sigurbjörnsdóttir
áður til heimilis að Hæðargarði 33,
lést mánudaginn 9. maí á
hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir
færum við starfsfólki Sóltúns sem sinnti henni af einstakri
hlýju og alúð.
Grétar Hafsteinsson
Aðalheiður Hafsteinsdóttir
Lilja Hafsteinsdóttir
Ólafur Hafsteinsson
Guðbjörg Hafsteinsdóttir
Atli Hafsteinsson
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Guðjón Guðjónsson
Ásholti 2, Reykjavík,
er látinn.
Útförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Auður Ellertsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug við andlát og útför
okkar ástkæra eiginmanns, föður,
tengdaföður, afa og langafa,
Guðmundar Guðjónssonar
óperusöngvara, húsgagnasmiðs
og sviðsstjóra hjá RÚV,
Sléttuvegi 19, 103 Reykjavík.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk Dvalar- og
hjúkrunarheimilisins Grundar fyrir einstaka umönnun svo
og Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar.
Kristín Bjarnadóttir
Guðrún Guðmundsdóttir Grétar J. Unnsteinsson
Hafsteinn Guðmundsson Helga Gylfadóttir
Erna Guðmundsdóttir Kristján Viggósson
afa- og langafabörn.
Eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Rósa Sveinsdóttir
Suðurhlíð 38c,
lést 7. maí síðastliðinn. Útför hefur
farið fram. Þökkum auðsýnda samúð.
Jóhannes Tómasson
Soffía Jóhannesdóttir, Tómas Heiðar Jóhannesson,
Kristín Helgadóttir
Rósa Marí Sigmarsdóttir, Jóhannes Helgi Tómasson,
Kári Tómasson, Matthías Arnar Tómasson.
Ástkær eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi, langafi og
langalangafi,
Óskar Halldórsson,
húsgagnabólstrari,
Lyngbergi 39b, Hafnarfirði,
sem lést þann 17. maí síðastliðinn, verður
jarðsunginn frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn
24. maí kl. 13.00.
Helga Jóna Jensdóttir
Hrafnhildur Óskarsdóttir Jens Þórisson
Hafdís Óskarsdóttir Khalil Semlali
Helena Óskarsdóttir Robert Scobie
Helga Óskarsdóttir Christof Wehmeier
Valdimar Óskarsson Lovísa Traustadóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ingibjörg Sæmundsdóttir
Sæviðarsundi 78, Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Eir
föstudaginn 13. maí. Útförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Þökkum auðsýnda samúð. Starfsfólki
endurhæfingardeildar Eirar þökkum við góða umönnun.
Óttar Karlsson
Áslaug Óttarsdóttir Kristján Sigurjónsson
Birta Björnsdóttir Sveinn Logi Sölvason
Brynja Björnsdóttir Hjörtur Jóhann Jónsson
Anna Guðjónsdóttir
Herdís Anna, Óttar, Sölvi Brynjar og Jón Egill
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Gunnar Konráð Finnsson
frá Ytri-Á,
til heimilis að Túngötu 7, Ólafsfirði,
lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku
sunnudaginn 15. maí. Útförin fer fram frá
Ólafsfjarðarkirkju mánudaginn 23. maí kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir,
en þeim sem vildu minnast hans er bent á
Slysavarnafélögin á Ólafsfirði.
Svanhvít Tryggvadóttir
Guðrún Gunnarsdóttir Jón Gunnarsson
Finnur Víðir Gunnarsson Hrefna Magnúsdóttir
Bergur Gunnarsson Rósa María Vésteinsdóttir
Gunnar, Svanhvít, Magnús, Gunnar Konráð,
Freydís Þóra og Katrín Ösp
Við erum sem sagt að halda upp á 40 ára starfsafmæli kórsins. Við erum búin að vera mjög öflug og
dugleg í 40 ár. Það koma þarna fram 300
krakkar. Það sem mun einkenna þessa
tónleika er að við munum byggja þetta
á mikilli sönggleði. Við erum með valin-
kunna hljóðfæraleikara og frábæra gesti
með okkur – Emilíönu Torrini, Gissur Pál
og Siggu Eyrúnu. Krakkarnir hafa verið
að æfa mjög stíft,“ segir Þórunn Björns-
dóttir kórstjóri sem mun stjórna kórn-
um á morgun ásamt Álfheiði Björgvins-
dóttur. Skólakór Kársness hefur verið
atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi
þessi 40 ár sem hann hefur verið starf-
andi og margir þekktir tónlistarmenn
sem hafa stigið sín fyrstu spor innan
kórsins.
„Á efnisskránni verða lög sem hafa
notið mikilla vinsælda í kórnum. Þetta
eru lög sem hafa verið óskalög. Ég gerði
óformlega könnun meðal fyrrverandi
nemenda minna og efnisskráin byggist
svolítið á því sem þau langar til að heyra,
lög sem þau sungu inn í hjörtu lands-
manna á sínum tíma. Drengjakórinn
mun ráðast á karlakóraperlurnar eins
og Hraustir menn og Brennið þið vitar.
Stelpurnar með verða með mjög hressi-
leg gospellög. Þetta verða allt hressileg
sumarlög og bara skemmtilegt, bæði
íslensk og erlend lög.
Við ætlum að enda þetta með sam-
söng þar sem við munum meðal annars
syngja Kópavogslagið og enda þetta með
Maístjörnunni, sem hefur fylgt okkur
lengi. Við hlökkum mikið til, það verður
mikil upphefð fyrir þessa krakka að fá að
koma fram í Hörpu. Það er einstakt fyrir
svona grunnskólakór að leigja svona
stórt og glæsilegt hús. Við erum svo
mörg og eigum svo marga góða að, við
getum gefið börnunum tækifæri til að
koma fram í svona stóru og flottu húsi.“
Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal
Hörpu sunnudaginn 22. maí klukkan
14.00. Miðaverð er frá 1.500 til 3.000
króna. stefanthor@frettabladid.is
Hafa verið öflug
og dugleg í 40 ár
Skólakór Kársness heldur upp á 40 ára starfsafmæli með tónleikum í Eldborgarsal
Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan tvö. Fram koma 300 krakkar auk góðra gesta.
Þórunn Björnsdóttir hefur stjórnað kórnum í 40 ár og sést hér með hópi af hressum kórkrökkum.
Við hlökkum mikið til,
það verður mikil
upphefð fyrir þessa krakka að fá
að koma fram í Hörpu. Það er
einstakt fyrir svona grunnskóla-
kór að leigja svona stórt og
glæsilegt hús.
t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 41L a U G a R D a G U R 2 1 . m a í 2 0 1 6
2
1
-0
5
-2
0
1
6
0
3
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
8
0
-A
8
5
8
1
9
8
0
-A
7
1
C
1
9
8
0
-A
5
E
0
1
9
8
0
-A
4
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K