Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 76
Barnavísur Listaverkið Bragi Halldórsson 200 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? A, b, c, d A, b, c, d, e, f, g, eftir kemur h, i, j, k, l, m, n, o, einnig p, ætla ég q þar standi hjá. R, s, t, u, v eru þar næst, x, y, z, þ, æ, ö. Allt stafrófið er svo læst í erindi þessi lítil tvö. (Höfundur ókunnur) Fagur fiskur í sjó Fagur fiskur í sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á maganum. Vanda, banda, gættu þinna handa. Vingur, slingur, vara þína fingur. Fetta, bretta, svo skal högg á hendi detta. (Höfundur ókunnur) Nafn og aldur? Óðinn Styrkár Þór- hallsson verður 8 ára í ágúst. Sævar Stormur Þórhallsson er 5 ára. Hvernig var að flytja til útlanda? Ó: Pínu öðruvísi því við gátum ekki strax talað tungumálið. S: Gaman. Voruð þið fljótir að læra ítölsku? Ó: Já, það tók svona tvo mánuði, núna skil ég allt. S: Í leikskólanum mínum tala kennararnir ítölsku og ensku. Hvernig finnst ykkur að búa á Ítalíu? Ó: Eiginlega mjög gaman, S: Stundum gaman, stundum ekki gaman. Stundum skil ég ekki alveg allt – en oftast. Hvað er skemmtilegast? Ó: Veðrið er gott og flestur matur er mjög góður og ísinn líka. S: Rólóarnir eru mjög skemmtilegir og ég fæ mjög oft gelato. Saknið þið Íslands? Ó: Jáááá stundum, ég sakna Matthildar og íslensku vina minna. En samt á ég fullt af ítölskum vinum líka. Og ég sakna líka SS pulsanna. S: Já, ég sakna Vikt- ors og vina minna. Besti vinur minn á leikskólanum á Ítalíu heitir Joseph. Ég sakna líka Seltjarnar ness stundum. Hvað ætlið þið að gera í sumar? Ó: Fara til Íslands í júlí í smá heimsókn með pabba, og þegar við erum komnir aftur til Mílanó förum við í ferðalag um Ítalíu, þar verður hús með sund- laug. Þá verður mamma í fríi í skólanum. S: Það er búið að vera sumar svo- lítið lengi hér, ég ætla samt líka til Íslands og fara í Neslaug- ina og borða SS pulsur. Skemmtilegir rólóar og ítalski ísinn góður Bræðurnir Óðinn Styrkár og Sævar Stormur Þórhallsynir fluttu nýlega til Mílanó á Ítalíu ásamt foreldrum sínum og litlu systur. Þeir kunna vel við ítalska lífið en sakna helst SS-pylsanna frá Íslandi. Óðinn og Sævar eru hér fyrir framan risa osta á Ítalíu. Bræðurnir ætla að fara til Íslands í sumar- fríinu og í ferða- lag um Ítalíu. Ásdís Júlíusdóttir teiknaði þessa mynd. ht.is AFSLÁTTUR 25-30% VIFTUR Í ÚRVALI VERÐ FRÁ 2.495 2 1 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R44 h e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 8 0 -8 F A 8 1 9 8 0 -8 E 6 C 1 9 8 0 -8 D 3 0 1 9 8 0 -8 B F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.