Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 82
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 21. maí 2016 Tónlist Hvað? Norðan þrír Hvenær? 20.00 Hvar? Akureyrarkirkja Tenórarnir Snorri Snorrason og Birgir Björnsson koma fram í Akureyrarkirkju. Gestasöngvari er Kristján Jóhannsson og um undir­ leik á píanó sér Aladár Rácz og um fiðluleik sér Matthías Stefánsson. Einnig kemur Karlakór Eyjafjarðar fram ásamt stjórnanda sínum Petru Björk Pálsdóttur. Miðaverð er 4.500 krónur. Hvað? Annika Hoydal Hvenær? 21.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Annika Hoydal syngur á tónleikum á Græna hattinum í kvöld. Miða­ verð er 3.500 krónur. Hvað? Amaba Dama og RVK Sound- system Hvenær? 21.00 Hvar? Bæjarbíó, Strandgötu 6 Amaba Dama og RVK Soundsyst­ em hlaða í reggípartí í Bæjarbíói í kvöld. Miðaverð er 3.000 krónur. Hvað? Hvanndalsbræður Hvenær? 22.00 Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn Hvanndalsbræður órafmagnaðir í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Farið verður yfir rúmlega fimm­ tán ára feril sveitarinnar og lögin sett í skemmtilegar útsetningar og spjallað á milli laga. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað? Hlynur Ben & Upplifun ásamt Ernu Hrönn Hvenær? 23.00 Hvar? Spot, Kópavogi Dansleikur á Spot í Kópavogi. Hljómsveitin Upplifun spilar og Hlynur Ben kemur fram, einnig er Erna Hrönn sérstakur gestur. Miðaverð er 1.800 krónur. Opnanir Hvað? Berlinde de Bruyckere Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Íslands Teikningar og skúlptúrar belgísku myndlistarkonunnar Berlinde de Bruyckere fæðast sem raun­ sæjar, anatómískar stúdíur undir áhrifum frá flæmska skólanum og þýsku endurreisninni sem hafa haft djúpstæð áhrif á verk hennar, sem og frá ímyndunarafli og ljóð­ rænu næmi hennar sjálfrar. Hvað? Ljósmálun – Ljósmyndin og málverkið í samtímanum Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Íslands Á sýningunni er gerð tilraun til þess að skoða ýmsar birtingar­ myndir málverka í ljósmyndum úr íslenskri samtímalist. Hvað? Hverfandi menning – Djúpið Hvenær? 16.00 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ljósmyndasýning Þorvaldar Arnar Kristmundssonar verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Verkið gefur innsýn í menningu og samfélag bænda í Ísafjarðardjúpi ásamt stórstígum félagslegum breytingum sem nú eiga sér stað. Hvað? Við vorum einu sinni nágrannar Hvenær? 17.00 Hvar? Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41 Ljóðræna skynjunar, staðar, tíma og endurminninga skapar sam­ eiginlegan, tilfinningalegan þráð milli umbreyttra fundinna hluta og innsetninga Hreins Friðfinns­ sonar og abstraktmálverka Johns Zurier. Verkin voru gerð sérstakega fyrir sali Listasafns ASÍ. Opið hús Hvað? Opið hús Hvenær? 12.00 Hvar? Waldorfskólinn í Lækjarbotnum, Lækjarbotnalandi 53 Waldorfleikskólinn Ylur og Wal­ dorfskólinn í Lækjarbotnum fagna nú 25 ára starfsafmæli. Leikskólinn hóf starfsemi sína í Kópaseli í Lækjarbotnum í desember árið 1990 og varð því fullra 25 ára á þessu starfsári. Skólinn tók til starfa í september 1991 og er því að ljúka 25. starfsári sínu. Hátíð af því tilefni verður haldin í Lækjar­ botnum laugardaginn 21. maí með fjölbreyttri dagskrá frá hádegi og fram eftir kvöldi. Meðal þess sem verður á dagskránni er kynning á skólastarfinu, handverkssýning og önnur nemendavinna, eldbakaðar pitsur, göngur með leiðsögn, leikir, kaffisala, dansleikur og söngur við varðeldinn um kvöldið. Til þess að komast á staðinn er keyrt upp Lögbergsbrekkuna úr Reykjavík, afleggjarinn í Lækjarbotna er þar til hægri. Amaba Dama kemur fram í Bæjarbíói í kvöld ásamt RVK Soundsystem. FRéttABlAðið/ERniR MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT FJÖLSKYLDUPAKKINN Allir borga barnaverð NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA smarabio.is emidi.is midi.is KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA KEANU KL. 8 - 10:15 MOTHER’S DAY KL. 5:30 - 8 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 10:30 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 2:40 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 3 KEANU KL. 5:40 - 8 - 10:20 KEANU VIP KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 MOTHER’S DAY KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 3 - 6 - 8:20 - 10:20 RIBBIT ÍSLTAL KL. 1 - 1:40 - 3:40 - 6 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 12:50 - 3:10 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 1 - 3:40 - 6 - 8 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1:20 - 3:40 KEANU KL. 5:40 - 8 - 10:20 X-MEN: APOCALYPSE 3D KL. 2:30 - 5 - 8 - 10:55 BAD NEIGHBOURS 2 KL. 8 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 2:30 - 5 - 8 - 10:10 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 2:30 - 5:40 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 2:30 KEANU KL. 6:20 - 9 - 10:30 MOTHER’S DAY KL. 3 - 5:30 - 8 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 6 - 9 RIBBIT ÍSLTAL KL. 1 - 2 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1:20 - 3:40 - 4 KEANU KL. 10:30 X-MEN: APOCALYPSE 3D KL. 5:30 - 8:30 MOTHER’S DAY KL. 8 ANGRY BIRDS ÍSLTAL 3D KL. 3 ANGRY BIRDS ÍSLTAL 2D KL. 5:50 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 3:30 EGILSHÖLL NÚMERUÐ SÆTI SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT 95% Frábær rómantísk gamanmynd frá leikstjóra Pretty Woman og Valentine´s Day 78% ROGEREBERT.COM  ROLLING STONES  NEW YORK POST  HITFIX  -AFTENPOSTEN WERTHER Ópera í beinni Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is FORSALA HAFINFORELDRABÍÓ WWW.SMARABIO.IS/FORELDRABIO 26. júní í Háskólabíói HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Brev til kongen 18:00 The Ardennes ENG SUB 18:00 Keep Frozen ENG SUB 20:00 Louder Than Bombs 20:00 Fyrir framan annað fólk / In front of others ENG SUB 20:00 The Witch / Nornin 22:00 Room 22:15 Rams / Hrútar ENG SUB 22:00 Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 SÝND KL. 1:50SÝND KL. 1:50 SÝND Í 2D OG 3D Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL X-MEN APOCALYPSE 3D 4, 7, 10(P) ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 1:50, 3:50 ANGRY BIRDS ENS.TAL 5:50 ANGRY BIRDS 3D ÍSL.TAL 2, 4:15 BAD NEIGHBORS 2 8, 10 CAPTAIN AMERICA 7, 10 RATCHET & CLANK 1:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22:00 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 1:50 TILBOÐ KL 1:50 Góða skemmtun í bíó enær 2 1 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R50 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 8 0 -6 3 3 8 1 9 8 0 -6 1 F C 1 9 8 0 -6 0 C 0 1 9 8 0 -5 F 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.