Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 21.05.2016, Qupperneq 90
15-60% Hvaðan er þetta trend komið? „Ég ætla svo sem ekki að þykjast vita hvaðan nákvæmlega, en þetta hefur verið notað dálítið á tískupöllunum undanfarið. Ég fór að taka eftir þessu fyrir nokkrum árum og byrjaði að prófa mig áfram með pensilinn.“ Hversu hár vesenisstuðull er á þessu? „Ekki hár. Þetta er reyndar mjög auðvelt. Helst ber að varast að nota of kalda eða dökka tóna. Þá geta freknurnar komið út eins og fílapenslar frekar en freknur. Það er eitthvað sem flestir vilja forðast.“ Ísland er land óvæntra veðra og vinda. Hvernig bregðast ámál- aðar freknur við vonskuveðri? „Sjálf nota ég yfirleitt vatnsheldar vörur til að búa til freknurnar. Ég þarf þá ekki að hafa neinar áhyggjur af rigningunni. Ef ég nota eitthvað sem ekki er vatnshelt þá bjarga ég því með því að nota svo- kallað setting-sprey yfir andlitið.“ Hverjar eru þínar uppáhalds freknusnyrtivörur? „Ég hef mest- megnis notað vörur sem ætlaðar eru fyrir augabrúnir. Þær koma í alls konar tónum og eru einmitt oft vatnsheldar. Dipbrow pomade frá Anastasia Beverly Hills nota ég mikið, en sú vara er auðveld í notkun og vatnsheld. Ég nota svo eyeliner-pensil sem gerir það að verkum að ég á auðveldara með að búa til mismunandi stærðir. Svo þykir mér reyndar líka gott að nota augnabrúnablýanta í verkið.“ Eru einhver tilefni meira við- eigandi en önnur til að henda í freknur? „Mér finnst hægt að setja þær á við öll tilefni. Ég set þær þó helst þegar ég hef farðað mig frekar drungalega, sem ég á til, og langar að fríska aðeins upp á mig. Ég fékk alltaf freknur þegar ég var yngri en svo eftir að ég hætti að stunda ljósabekki og sólböð hafa þær lítið látið sjá sig. Ég sakna þeirra svolítið.“ Freknunum flaggað „Skemmtilegt að fá póst frá stelpum sem eru hættar að farða yfir sínar,“ segir Birna Magg förðunarfræðingur um ámálaðu freknurnar sem orðnar eru að förðunartrendi. Hún segir freknur skemmtilega leið til að lífga upp á fésið. Guðrún Ansnes gudrun@frettabladid.is Ég svara slíkum spurningum yfir- leitt með spurningu á borð við „hvers vegna í ósköp- unum setur þú á þig kinna- lit, eða gerviaugnhár?“ Freknóttu fólki hefur löngum verið sagt að freknurnar séu heilmikið hraustleikamerki, oftar en ekki í einhvers konar huggunartóni. Nú er komið annað hljóð í strokkinn en frekn- urnar virðast hafa fengið uppreist æru um þessar mundir ef marka má tískuspekúlanta. Ójöfn dreifing litarefnisins melaníns í húðinni hefur aldrei verið vinsælli. Förðunarfræðingurinn Birna Magg hefur vakið tölu- verða athygli á sam- f é l a g s m i ð l u n u m f y r i r va s k l e g a framgöngu með förðunarpensl- ana. Hún leiðir lesendur Frétta- blaðsins í allan s a n n l e i k a n n um hið keypta hraustleikamerki, ámálaðar freknur, og svarar spurning- um sem gætu skotið upp kollinum hjá óreyndum leik- mönnum. Allar líkur eru á að ansi mörg Fréttablaðið/VilHElm býsna raunveru- legar, ekki satt? Í byrjun tuttugustu aldar allt fram á lokametra hennar blómstraði andúð fegurðariðnaðarins á freknum. Snyrtivöruauglýsingar einkenndust af lausnum við hvim- leiðum freknum. Blessunarlega breytast tísku- straumar í fyllingu tímans og með vaxandi brúnkustemningu koma freknur. Tískurisinn Chanel reið á vaðið árið 1995 og kynnti til leiks Le Crayon Rousseur, fyrstu gervi- freknusnyrtivöruna. Þá þóttu þær endurspegla heilbrigði, æsku og eftirsóknarverða sólkyssta húð. Nú rúmum tuttugu árum síðar virðast freknurnar aftur eiga upp á pallborðið hjá tískufrömuðunum. freknufár freknufésin hoppi hæð sína, en ein- hverra hluta vegna hafa konur eytt dágóðum tíma og drjúgum summum í að hylja skellurnar. Nú snúast leikar hins vegar við. Freknulausir eru farnir að mála á sig freknur. gudrun@frettabladid.is Uppáhald birnu. 2 1 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R58 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð Lífið 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 8 0 -9 9 8 8 1 9 8 0 -9 8 4 C 1 9 8 0 -9 7 1 0 1 9 8 0 -9 5 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.