Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 21.05.2016, Blaðsíða 91
Þriðjudaginn 24. maí FATLAÐIR ÞOLENDUR KYNFERÐISBROTA Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí kl. 13-17 í stofu V-101 í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót Dagskrá 13:00 Setning 13.10 Alþjóðaskuldbindingar um vernd fatlaðra gegn kynferðisofbeldi Dr. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu 13.35 Rannsókn á íslenskum dómum vegna kynferðisbrota gegn fötluðum þolendum Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR og Vígdís Gunnarsdóttir lögfræðingur 14.00 Kynferðisofbeldi í lífi heyrnarlausra á Íslandi Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðisvið HR 14.25 Íslenskar rannsóknir á ofbeldi gegn fötluðum konum Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, rannsakandi við Félagsvísindastofnun og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við HÍ 14.50 Kaffihlé 15.05 Að upplifa líkama sinn sem almenningseign: Áhrif og afleiðingar margþættrar mismununar Embla Guðrún Ágústsdóttir, talskona Tabú 15.30 Aðstoð við fatlaða þolendur kynferðisbrota Helga Baldvins- og Bjargardóttir lögfræðingur, þroskaþjálfi og sérstakur ráðgjafi Stígamóta fyrir fatlað fólk 15.55 Börn með fötlun í Barnahúsi Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og forstöðumaður Barnahúss 16.20 Rannsókn og saksókn kynferðisbrota gegn fötluðu fólki Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari 16.45 Umræður og fyrirspurnir 17.00 Málþingslok Fundarstjóri: Benedikt Bogason, dómari við Hæstarétt Íslands Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Ef þörf er frekari upplýsinga sendið póst á svala@ru.is Trendið Fagrar freknur Hvernig bregst fólk við svona óvenjulegri viðbót í förðunar- rútínuna? „Fólki finnst þetta svolítið furðulegt og spyr mig mikið hvers vegna í ósköpunum ég sé að teikna á mig freknur. Ég svara slíkum spurningum yfirleitt með spurningu á borð við „hvers vegna í ósköpunum setur þú á þig kinnalit, eða gerviaugnhár?“ og þá sér fólk þetta yfirleitt í öðru ljósi. Sumar þeirra sem hafa viljað fela sínar freknur klóra sér mikið í hausnum yfir þessu. En það er líka rosalega skemmtilegt að fá skilaboð frá stelpum sem hætta að farða yfir freknurnar sínar út af þessu trendi. Ég fæ margar spurningar um hvaða vörur ég nota og hvers konar aðferðir séu bestar. Ég er dugleg að sýna þetta á Snapchat og Youtube. Mér finnst áhuginn mjög mikill og spái því að þetta eigi bara eftir að vaxa að vin- sældum, enda mjög skemmtileg leið til að lífga upp á förðunina.“ Freknulaus húð. Dansinn Dunar í dansgöngu Listahátíð í Reykjavík 2016 hefst í dag með dansgöngu í miðborg- inni. Gengið verður frá Listasafni Reykjavíkur að Listasafni Íslands þar sem dansinn verður látinn duna áfram en göngunni er ætlað að vekja athygli á fjölbreytni í danslist á Íslandi. Öllum er vel- komið að taka þátt í dansgöng- unni og verður gengið af stað klukkan 13.00. Hátíðin verður svo sett klukkan 14.30 fyrir utan Lista- safn Íslands. Meðal þeirra sem taka þátt í dansgöngunni verður FlexN-dans- hópurinn en hópurinn opnar listahátíð sem verður með sér- staka hátíðarsýningu í Brim-hús- inu klukkan 20.00 í kvöld. Ljósmyndari Fréttablaðsins, Vilhelm Gunnarsson kíkti við á æfingu hjá hópnum á dögunum. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 59L A U G A R D A G U R 2 1 . m A í 2 0 1 6 2 1 -0 5 -2 0 1 6 0 3 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 8 0 -8 A B 8 1 9 8 0 -8 9 7 C 1 9 8 0 -8 8 4 0 1 9 8 0 -8 7 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.