Fréttablaðið - 30.11.2016, Síða 42
Markaðurinn Íslenska úrvalsvísitalan1.733,26 +0,08%(+1,34)
Miðvikudagur 30. nóvember 2016fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál |
Viðskiptavefur Vísis
@VisirVidskiptiwww.visir.is
Í október voru 98 fyrirtæki tekin til
gjaldþrotaskipta. Gjaldþrotum fyrir-
tækja síðustu 12 mánuði, frá nóv-
ember 2015 til október 2016, hefur
fjölgað um 41 prósent í saman-
burði við 12 mánuði þar á undan
samkvæmt tölum Hagstofunnar.
Alls voru 940 fyrirtæki tekin til
gjaldþrotaskipta á tímabilinu, borið
saman við 666 á fyrra tímabili.
41%
aukning
Góð byrjun gæti þá verið að spyrja
sjálfan sig; hvað legg ég til samfélagsins
með mínu lífi og starfi, er það þjóðinni
til jafn mikils gagns og starf bóndans,
hvert er mitt hangilæri?
Þröstur Friðfinnsson,
sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi
25.11.2016
Á svörtum föstudegi (e. Black
Friday) var nóg að gera í Bretlandi
eins og í öðrum ríkjum sem hafa
tekið upp afsláttardaginn að amer
ískum sið.
BBC greinir frá því að vinsælustu
vörur smásölurisans Argos á þeim
degi hafi meðal annars verið Mine
craftleikföng, FrozenLego sett,
raftæki, meðal annars heyrnartól,
spjaldtölvur og hágæða sjónvörp.
Einnig voru ódýrar hárþurrkur vin
sælar.
Talið er að sölumet hafi verið
slegið og að salan hafi farið yfir tvo
milljarða breskra punda á föstu
daginn.
Minecraft
leikföng
og raftæki
vinsælust
IKEA í Bretlandi íhugar að nota
bambus og önnur efni í húsgögn
sín til að lækka vöruverð. Vonir eru
um að þetta muni vinna gegn nei
kvæðum áhrifum lækkunar á gengi
pundsins.
IB Times greinir frá því að sala
hafi aukist hjá IKEA í Bretlandi
síðustu fimm árin. Lækkun á gengi
pundsins gagnvart öðrum gjald
miðlum síðustu mánuði hefur hins
vegar neytt marga smásölurisa í
Bretlandi, til að mynda Unilever og
Typhoo Tea, til að hækka verð sitt.
Gillian Drakeford, framkvæmda
stjóri IKEA í Bretlandi, segir í sam
tali við IB Times að hægt væri að
vinna gegn þessari hækkun með því
að nota ódýrari efnivið. Drakeford
segist ekki geta lofað því að verð
hækki ekki í Bretlandi en að sænski
húsgagnaframleiðandinn leggi sig
fram um að bjóða besta verðið.
ikEa íhugar
ódýrari efnivið
Skattbyrði á Íslandi er sú þriðja
mesta í Evrópu og er einungis meiri í
Danmörku og Svíþjóð en hér á landi.
Þetta má lesa út úr nýjum tölum
frá Hagstofu Evrópu, Eurostat, að
teknu tilliti til fyrirkomulags lífeyris-
greiðslna. Leiðrétt hlutfall nam 33,1
prósenti árið 2015, samkvæmt út-
reikningum Samtaka atvinnulífsins
en Morgunblaðinu greindi fyrst frá.
3.
hæsta
iPad var vinsæll á Black Friday hjá
Argos. FréttABlAðið/AFP
FRÁBÆR SK
EMMTUN!
SEGÐU ER N
ÝTT FJÖLSK
YLDUSPIL
ÞAR SEM ÖL
L FJÖLSKYLD
AN LEIKUR S
ÉR SAMAN!
KOMIÐ Í VER
SLANIR
SEGÐU ER S
PIL SEM GEN
GUR ÚT Á A
Ð HALDA SP
ILURUM GIS
KANDI ALLA
N TÍMANN!
RENNDU PE
RSÓNUSPJA
LDI Í ENNIS
BANDIÐ ÞIT
T OG ÚTSKÝ
RANDINN R
EYNIR AÐ F
Á ÞIG
TIL AÐ SEGJ
A HVAÐA PE
RSÓNA ÞÚ E
RT. VERIÐ F
LJÓT AÐ GIS
KA FYRIR FL
EIRI STIG!
Markaðir eru ekki trúaðir á að
niður staða fundar olíuframleiðenda
í dag skili minnkandi framleiðslu á
olíu. Sérfræðingar telja að ef ekki
náist samstaða muni olían fara hratt
niður í 40 dollara á tunnu og sumir
telja að hún muni halda áfram að
lækka niður í 30 dollara.
Tunna af Brentolíu lækkaði um
3,57% í gær og endaði verð tunn
unnar í 46,52 dollurum. Áhrif
lækkunarinnar birtust á hlutabréfa
mörkuðum þar sem olíufyrirtæki
lækkuðu í verði. BP og Raual Dutch
Shell lækkuðu um tvö prósent í gær.
FTSE vísitalan lækkaði um 0,4%.
Olían lækkar
3
0
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
7
A
-B
0
4
C
1
B
7
A
-A
F
1
0
1
B
7
A
-A
D
D
4
1
B
7
A
-A
C
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K