Fréttablaðið - 30.11.2016, Side 52

Fréttablaðið - 30.11.2016, Side 52
Árni Björnsson þjóð- háttarfræðingur. FréttaBlaðið/GVa linnea ahle býr til skemmtileg dagatöl og segir að það sem skipti mestu máli sé sjálfur jólaandinn. Mynd/linnea Saga jóladagatalsins „Jóladagatalið er ein af þessum fjölmörgu að­ ferðum kaupmanna til að minna á jólasöluna sem fram undan er,“ segir Árni Björnsson þjóðhátta­ fræðingur og bætir við að þetta sé ekki gömul hefð hér á landi. „Ég man fyrst eftir jóladagatalinu eftir stríð og ég held að þetta hafi komið til landsins með aukinni verslun og einfaldlega til að minna fólk á að kaupa fyrir jólin,“ segir Árni. „Ég hef undanfarin ár búið til dagatal þar sem ég leyfi hugmyndafluginu að ráða, og bý til samverustundir með fjölskyld­ unni, dagatalið hefur vakið mikla lukku og fjölskyldan eytt meiri tíma saman á aðventunni. Sem er auðvitað það sem skiptir mestu máli og börnin elska ,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir, hönnuður og guðfræðinemi, en hún heldur úti Snap­ chat­rásinni Ernuland, þar sem hún deilir hugmyndum um skemmtilegt föndur fyrir jólin. 1 Ég bý til 24 samverustundir með fjölskyldunni sem kosta ekki mikinn pening, það getur verið allt frá því að föndra saman eða jafnvel bíóferð. 2 Útlitið má vera alls konar, ég hef pakkað miðunum inn í litlar öskjur eða blúndupoka og hengt upp á þráð. 3 Þeir sem hafa ekki tök á slíku geta ein­faldlega merkt pakkana og sett í skál. „Þegar ég var lítil stelpa og bjó í Svíþjóð, fékk ég alltaf jóladagatal sem var heimatilbúið. Þetta er virkilega góð lausn og skemmtileg upplifun fyrir börn. Dagatalið sem ég bjó til fyrir dóttir mína gerði ég sjálf og er aðferðin auðveld,“ segir Linnea Ahle, eigandi barnafataverslunar­ innar Petit. 1 Ég kaupi 24 litlar gjafir og það getur verið hvað sem er allt frá lítilli karamellu upp í smátt dót. 2 Ég pakka inn gjöfunum og set þær í Bloomingville jóladagatalið sem ég er einmitt að selja í Petit. Gluggarnir opnaðir á morgun Undafarin ár hafa hinar ýmsu tegundir að jóladagatölum litið dagsins ljós. Fréttablaðið tók saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir að heimagerðum jóla- dagatölum en víða í nágranna- löndunum tíðkast að útbúa jóla- dagatal með litlum pökkum sem stórir og smáir geta notið góðs af. HARPA silfurberg sunnudag 4. desember kl. 14:00 Miðar á harpa.is, í miðasölu Hörpu og á tix.is stóRsveit ReykjAvíkuR Jólafjör með Góa i í Jólatónleikar fyrir alla fjölskylduna Stjórnandi og útsetjari: Haukur Gröndal Mynd/linnea Mynd/erna 3 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 m I Ð v I K U D A G U r24 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð Lífið erna Kristín Stefáns- dóttir býr til skemmti- legar samverustundir með fjölskyldunni. FréttaBlaðið/eyþór 3 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :1 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 A -C D E C 1 B 7 A -C C B 0 1 B 7 A -C B 7 4 1 B 7 A -C A 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.