Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 24.05.1984, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 24. maí 1984 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Til sölu eldra einbýlishús á Bergi (stækkunar- möguleikar) .................................. 1.100.000 Einbýlishús við Kirkjuveg ásamt bílskúr ...... 1.300.000 Raöhús viö Mávabraut m/bílskýli (nýlegt hús) 1.600.000 Einbýlishús viö Melteig ásamt bílskúr (vönduö eign) ........................................ 2.250.000 fbúölr: 5 herb. íbúö viö Hátún ásamt bílskúr, sér inng. 1.900.000 5 herb. íbúövið Njaröargötu, nýjarlagnir, íbúðin er nýstandsett ............................... 1.650.000 4ra herb. íbúö viö Faxabraut, 128 ferm........ 1.250.000 4ra herb. íbúö viö Kirkjuveg, 140 ferm........ 1.650.000 4ra herb. neöri hæð viö Smáratún meö sér inn- gangi, 120ferm................................ 1.550.000 2ja herb. neðri hæö viö Ásabraut meö sér inng. 925.000 2ja herb. neöri hæö viö Austurgötu meö sér inng. 500.000 2ja herb. neöri hæð viö Faxabraut meö sér inng. 750.000 3ja herb. íbúö við Faxabraut í góöu ástandi ... 1.150.000 Ný glæsileg 2ja herb. íbúð viö Háteig ........ 1.250.000 3ja herb. risíbúð viö Kirkjuteig i góöu ástandi . 950.000 2ja herb. íbúö við Kirkjuveg, laus strax, engar skuldir ........................................ 750.000 Aörar elgnlr: Iðnaöarhúsnæði viö Hrannargötu i smíöum, 500ferm....................................... 2.500.000 Fastelgnlr I smiöum: 2ja og 3ja herb. íbúöir viö Heiöarholt, sem skilaö verður tilbúnum undir tréverk meö standsettri lóö. ATH Aðeins örfáar ibúölr óseldar. Bygginga- verktaki: Húsageröln hf.............. 700.000-1.050.000 Glaesileg raöhús vlö Helöarholt og Noröurvelli, sem skilaö verður fullfrágengnum að utan meö standsettri lóö nú í sumar. Byggingaverktaki: Viöar Jónsson ..................... 1.345.000-1.745.000 NJARÐVfK: Einbýlishús viö Akurbraut í góöu standi .. 2.000.000 2ja herb. íbúö viö Fífumóa ................. 975.000 4ra herb. n.h. viö Hólagötu m/sér inngangi, laus strax .................................... 1.200.000 Einbýlishús við Njarðvíkurbraut meö stórum bíl- skúr ..................................... 1.950.000 ATH: Höfum á söluskrá íbúöir, raöhús og einbýl- ishús í Garðl, Grindavik, Höfnum og Sandgeröi. ATH: Höfum góöan kaupanda að 2ja herb. íbúð viö Helöarhvamm strax. Há útborgun. Hafnargata 70, Keflavfk: ásamt stórri lóð. Húsiö er nýstandsett að innan. 1.450.000. B|arnarvell!r 3, Keflavik: Viðlagasjóðshús, 126ferm., með hitaveitu. Skipti koma til greina á minni fasteign. 1.900.000. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 þá leitar þú okkar. Viö eigurn, smíöum og set/um pústkerfi undir bilinn þinn með góöri og fljótri þjónustu. DROPINN og DUUS opna á nýjum og glæsilegum stað Dropinn og Duus-húsgögn opnuöu sl. laugardag á nýjum staö í Keflavfk, aö Hafnargötu 90. Er þaö nýbygglng sem er I elgu Keflavfkurverktaka, um 1700 fermetrar aö stœrö á 2 hæðum. Byggingin er mjög glæsileg jafnt utan sem innan og bæjarfélaginu vlrki- leg prýöi. I húsinu er m.a. lyfta sem ætluö er tll fólks- og vöruflutnlnga, og elnnlg er I hús- Inu fullkomlð brunavarnakerfi, loftræstikerfi meö sérstöku rakastlgl, neyöarljós ef raf- magn fer af, og svo mætti lengl telja. Ekki má svo gleyma bflastæöunum, sem nóg er af. Þvi má siðan bæta viö, aö þessi þróun verktakafyrlrtækja á Keflavfkurflugvelli I fjárfestlngu ýmis konar á Suöurnesjum, hlýtur aö teljast æskileg og jafnframt ánægjuleg. Verslunin Dropinn hefur yfir að ráða suður- enda hússins á tveimur hæðum og hefurtil umráða 900 fermetra. Á 1. hæð gefur að líta það mikla úrval gólfteppa sem boðið er upp á og þess má geta að við opnunina voru í versluninni um 3500 fermetrar í teppum sem ætti að duga á um það bil 70 meðal íbúðir. Á fyrstu hæðinni er einnig úrval af stökum teppum, dúkum í mörgum gerðum, parketi og síðast en ekki síst máln- ingarvörum. Þá er veriö að vinna að uppsetningu ásér- þjónustu fyrir fyrirtæki og þjónustu í gólfefnum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þ.e. sérstökum dúkum og tepp- um. Á annarri hæðinni má finna margargerðir af vegg- fóðri og veggefni. Þar eru einnig höldur og hurðar- húnar frá Hewi, baðinnrétt- ingar og flísar frá Nýborg, rúllu-, rimla- og strimla- gardínur og efni frá Epal og fleira. Að sögn Gunnars Rúnars Kristinssonar, fram- kvæmdastjóra Dropans, er nú öll aðstaða stóraukin frá þvi sem var og hefur í för með sér gífurlega vinnu- hagræðingu, þar sem öll þyngri vara er á 1. hæðinni, og það sem sækja þarf á efri hæð er nú hægt með lyftu, sem á eftir að spara ófá þung sporin. Séð inn i verslunina Dropann á 1. hæö. Úrval húsgagna er á tveimur hæðum i Duus. Hér gefur aö lita inn á 1. hæö verslunarinnar. Verslunin DUUS-húsgögn er staðsett í norðurenda byggingarinnar og hefur yfir að ráða 800 fermetra á tveimur hæðum. Að sögn hjónanna Karls G. Sævar og Hallfríðar Ing- ólfsdóttur, hefur verslunin að geyma þyngri og klass- ískar vörur á 1. hæð, og má þá nefna sófasett, rúm, borðstofusett og fleira. Á efri hæðinni eru léttari vörur og unglingahúsgögn, eöa eins og Karl orðaði það: ,,Fyrir unga fólkið á loftinu í Duus". Á opnunardaginn var kynning á Rosenthal- vörum sem prýddu hús- gögn verslunarinnar, en þess má geta að umboð fyrir Rosenthal á Suður- nesjum hefur Innrömmun Suðurnesja. Að sögn Hallfríðar og Karls hefurverslunináboð- stólum bæði íslenskar og útlendar vörur, en þróunin síðustu ár hefur orðið þann- ig, að þær íslensku standa síst að baki hvað varðar verð og gæði, og nú væri þannig komið að meirihluti húsgagna sem verslunin byði upp á væru íslenskar, bæði úr tré og bólstri. pket. Með fullfermi af rauðamöl Eins og fram kom i sióasta blaói var von á stærsta skipi ís- lendinga, m.s. Akranesi, til Njarövikur til að taka fullfermi af rauöamöl til útflutnings. Kom skipiö um sl. helgi og var meöfylgjandi mynd tekin þegar veriö var að lesta þaö sl. mánudag. - epj.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.