Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Síða 6

Víkurfréttir - 24.05.1984, Síða 6
6 Fimmtudagur 24. maí 1984 VÍKUR-fréttir íslandsmótið í knattspyrnu hafið: Víðismenn stóðu sig vel í Eyjum Fyrsta umferð í íslandsmót- inu í knattspyrnu var leikin um sl. helgi og léku öll Suö- urnesjaliöin á útivelli að undanskildu Reynis-liöinu, sem lék í Sandgerði. Úrslit liöanna uröu annars þessi: 1. deild: Jafnt hjá ÍBK og Val (BK og Valur léku á Val- Bílaleigan Reykjanes r Bh VIÐ BJÓDUM NÝJA OG SPARNEYTNA FÓLKSB'ILA OG STADIONBÍLA BÍLALEIGAN REYKJANES VATNSNESVEGI 29 A — KEELAVÍK S (92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 ■ 2377 2-3ja herb. íbúö óskast Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir einn starfsmann okkar. Nánari upplýsingar gefnar í versluninni. r^dropinn Siml 2652 Stapafell hf., Keflavík Garðyrkjuverkfæri - Trjáklippur Greinaklippur - Limgerðisklippur Garðslöngur - Slöngustatíf Garðkönnur - Garðúðarar Bílaviðtæki frá kr. 4.800. STAPAFELL HF - Sími 1730, 2300 Trésmiðja Njarðvíkur auglýsir: Tökum aðokkuralhliðatrésmíðavinnu inn- an- og utanhúss, nýsmíði og viðgerðir, s.s. gluggaviðgerðir, uppslátt, þakviðgerðir, hurðaísetningar o.fl. - Tökum einnig að okkur viðgerðir á bátum. - Gerum föst verð- tilboð ef óskað er. TRÉSMIÐJA NJARÐVÍKUR SF. Reykjanesvegi 50, Njarövík Símar 3160 og 3687 bjarnarvelli í Laugardal sl. föstudag. Leikurinn var slakur og jafntefli sann- gjörn úrslit. Hvort liö fékk aöeins eitt tækifæri, sem hvorugt liðið nýtti. Sem sagt: núll, núll í núll-leik. 2. deild: Góð frammi- staða Víðis í Eyjum Víöismenn stóðu sig vel í Eyjum og náðu jafntefli gegn heimamönnum, sem eru mjög erfiðir heim að sækja. Úrslit 2:2. Víðir náði forystu meö marki Grétars Einarssonar. Eyjamenn jöfnuöu og komust yfir, en Guömundur Knútsson jafn- aöi rétt fyrir leikslok. Sann- arlega góö byrjun hjá Garð- mönnum. Tap hjá Njarðvík Leikur UMFN og Völs- ungs var fluttur til Húsa- víkur þar sem ekki reyndist unnt að leika í Njarðvík. Völsungar sigruðu með einu marki, sem þeir skor- uöu á fyrstu mínútum leiks- ins og pökkuðu síðan í vörn. Þrátt fyrir þunga sókn Njarðvíkinga tókst þeim ekki aö jafna leikinn. 3. deild: Ómar jafnaði fyrir Reyni Reynismenn léku við Víking frá Ólafsvík í Sand- gerði sl. helgi og fór leik- Ólafur Robb og félagar i Viöislióinu, gerðu þaö gott i Eyjum. urinn fram í norðan strekk- ingi og bar leikurinn dæmi þess. Víkingar komust marki yfir en Ómar Björns- son jafnaði og tryggði heimamönnum annað stigið. 4. deild: Tap hjá Hafna- mönnum Hafnir léku við Víkverja á malarvellinum í Keflavík sl. föstudag. Víkverjar sigruðu í leiknum 2:0. 2. umferð íslandsmótsins hófst í gær og fóru nokkrir leikir þá fram, en þar sem blaðið var farið í prentun í gærdag, reyndist ekki unnt að greina frá úrslitum þeirra. - pket. Verslunin Aþena á nýjum stað. Verslunin Aþena hefur fært aösetur sitt um nokkra metra á Hafnargötunni, úr húsi númer 34 í 36 eða þar sem DUUS varáðurtil húsa. ( Aþenu er gott úrval af barnafatnaði, skóm, vögnum, kerrum og ýmsum barnavörum, einnig snyrti- vörum, skartgripum og prjónagarni. Verslunin hefur tekið upp þá nýbreytni aö taka barna- vagna, kerrur, burðarrúm og fleiri álíka barnavörur í umboðssölu. Á meðfylgjandi mynd eru þær Margrét Ágústsdóttir (t.h.) og Steinunn Þorkels- dóttir afgreiðslustúlka, en auk þess starfar í verslun- inni Margrét Sigurþórsdótt- ir, sem ekki var til staðar þegar Ijósmyndara bar að garði. - pket. 5511? í] 1J * félagsb/ö Fimmtudagur Kl. 21: í eidlínunni Frumsýning á íslandi. Sunnudagur Kl. 14.30: VATNABÖRN Kl. 17: Bryntrukkurinn Kl. 21: í ELDLÍNUNNI félagsb/ó SlrTM IVOU

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.