Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Side 8

Víkurfréttir - 24.05.1984, Side 8
8 Fimmtudagur 24. maí 1984 VÍKUR-fréttir Æðarvarpið í Norðurkoti heimsótt: „Höfum fengið mest 14 kg af hreinsuðum dún í einu“ - segir Sigurður Eiríksson, annar bræðranna í Norðurkoti, í viðtali við Víkur-fréttir Æðarkolla á eggjum. Dúntekja hefur verið stunduð all lengi í smáum mæli hér á Suðurnesjum. Eru aðalstaðirnir suður í Miðneshreppi, þ.e. í Fugla- vík og Noröurkoti. I Fugla- vík er talið að um 2000 æð- arkollur verpi árlega og um 800 i Norðurkoti. Síðar nefnda staðinn heimsóttu Víkur-fréttir sl. laugardag, en þar hefur veriö stunduð dúntekja meira og minna í um 50 ár og nú eru þaö bræðurnir Sigurður og Eiríkur Eiríks- Siguröur Eiriksson ásamt frænda sinum, Kjartani Eiriks- syni. sem stunda dúntekju synir, sem þar ráða ríkjum. Fengum við Sigurð til að fylgja okkur um varplandið, en þá voru komin um 430 hreiður, og sagði hann að oft á tíðum virtust sömu kollurnar koma árlega þetta frá 4 til 7 sinnum. Stundum færu þær í sömu hreiðrin á hverju ári, en einnig verptu þær annars staðar á jörð- inni. En í hverju er starfið við dúntekjuna fólgið? „Hér gildir það eitt að hafa nógu mikinn frið hjá kollunum, verja þær fyrir Myndir og texti: Emil Páll Jónsson vargfugli sem sækir í þær, og nú að unadnförnu hefur borið mikið á villiköttum, en minkurinn er ekki neitt vandamál, því við leitum vel að honum á vorin áður en varpið byrjar og það dugar yfirleitt. Er það þá helst að við þurfum að passa hann þegar kollurnar eru farnar að unga út, því þá getur verið von á honum", sagði Sigurður. ,,Nú í vor byrjuðu kollurn- aróvenju snemmaað verpa, þannig að upp úr næstu helgi getum við átt von á að ungar fari að koma úr eggj- unum". Þá sagði Sigurður, að það hefði komist upp í 800 hreiður á þessu svæði, í fyrra hefðu verið frekar fáar kollur sem verptu, en sl. föstudag voru komin 430 hreiður. Er varpið nú óvana- Séð yfir varplandið. Blikinn er áberandi en minna ber á kollunni, vegna þess hve hún er samlit umhverfinu. HOSKAHÍÁLP Á SUBURNESJUM 'W ATVINNA Þroskahjálp á Suöurnesjum óskar aö ráöa 2 þroskaþjálfaog/eöafóstrur,ásamteinum aðstoöarmanni meö kunnáttu í matargerð, til starfa á dag- og skammtímafósturheim- ili félagsins aö Suöurvöllum 7, Keflavík. Laun skv. kjarasamningum BSRB. Umsóknarfrestur er til 4. júní n.k. Viökomendur þurfa aö geta hafið störf eigi síöar en 1. sept. n.k. Allar nánari upplýsing- ar veitir forstööumaöur, Hjördís Árnadóttir í síma 3330. Þroskahjálp á Suöurnesjum FJÖLBREYTT ÚRVAL BIFREIÐA VIÐ ALLRA HÆFI í innisal og á útisvæði m.a.: Mltsubishi Galant 1600 GL árg. '78 ekinn 97 þús. - Fallegur bíll. - Honda Prelude árg. '80, ekin 58 þús. - Topp bíll. - Mazda 626 2000 árg. '80, ekin 88 þús. - Fallegur bíll. - VOLVO 244 GL árg. '79 Ekinn 70 þús. - Topp bíll. - SAAB 900 GL Árg. '80, ekinn 60 þús. - Topp bill. - Bílasala Brynleifs Vantar hjólhýsi og tjaldvagna á skrá vegna mikillar eftirspurnar. Datsun Sunny árg '82, ekinn 24 þús. - Eins og nýr. - Mazda 929 station árg. '81, ekin 46 þús. - Topp bill. - Concord árg. '80, ekin 80 þús. - Topp bíll. - Honda Clvic árg. '82, ekin 34 þús. - Eins og nýr. - Honda Accord árg. '80, ekin 50 þús. - Góöur bill. - Vatnsnesvegi 29a, sími 1081

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.