Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.1984, Síða 16

Víkurfréttir - 24.05.1984, Síða 16
16 Fimmtudagur 24. maí 1984 VÍKUR-fréttir NÝJA VIDEOLEIGAN Höfum opnað nýja videoleigu að Strand- götu 14 í Sandgerði. Opið frá kl. 17-23 virka daga og frá kl. 14-23 um helgar. Mikið úrval af VHS og Beta efni, með og án texta. Einnig tæki til leigu. NÝJA VIDEOLEIGAN Strandgötu 14 - Sími 7625 PASSAMYNDIR tilbúnar strax. Hafnargötu 26 - Keflavík - Simi 1016 Gengiö inn frá bilastæöi. PLAKÖT OG MYNDIR. Ótrúlegt úrval. Einnig smellurammar í öilum stæröum. GOLF: Unglingarnir bestir í fyrsta Þ-mótinu Fyrsta Þ-mótiö í golfi fór fram á þriöjudag (auðvitað) í sl. viku í norðan roki, en golfarar létu þaö ekki á sig fá og fjölmenntu í mótið. Unglingarnir stóðu sig Dunlop Open um helgina í Leiru' Um helgina fer fram Dunlop-open golfmótið í Leiru. Verða leiknar 36 holur með og án forgjafar og hefst mótið kl. 9 á laug- ardagsmorgun. Verður þetta í 15. skipti sem mótið er haldið og er elsta golf- mótið í klúbbnum. Umboðsaöili fyrir Dun- lop á íslandi er Austur- bakki hf., sem gefur verð- laun til keppninnar. Eru þau vegleg að vanda. Hundur glefsar í stúlku f síðustu viku glefsaði stór hundur í stúlku í Innri- Njarðvík. Var lögreglan kvödd á staðinn og tók hún skýrslu um málið. Einnig leit læknir á stúlkuna, en þar sem hér var á ferðinni hundur sem var löglega skráður og tryggður, og hafði verið hreinsaður skv. lögum, var ekki talin ástæða til að sprauta mótefni í stúlkuna, enda var sárið frekar lítið. Eigendur hundsins brugð ust hins vegar þannig við, að þeir létu strax svæfa hann. Hefur þó aldrei áður verið kvartað yfir því að þessi hundur glefsaði i fólk. epj. ÞAÐ ER KOMINN . . . Framh. af 2. síöu knattspyrnan sé betri nú en fyrir 20 árum eða verri, en hún er leiðinlegri núna. Það sem íslenskir knattspyrnu- menn hugsa nú, þegar þeir eru með boltann er: „Hvað vill þjálfarinn að ég geri við hann?" Það er ekki rétt hug- arfar hjá leikmönnum. Það ersamtbagalegtfyrir (slendinga aö missa marga menn erlendis fyrir knatt- spyrnuna hér heima. Það er ekki gott að segja hvernig knattspyrnan hefði veriö, ef t.d. leikmenn úr gullaldar- liði ÍA hefðu verið keyptir til annarra liða út í heim og fleiri góðir, sem upp komu síðar", sagði Jón Jóhanns- son. Spá Jóns: (A Valur ÍBK KR Þór 6. 7. 8. 9. 10. KA Fram Víkingur UBK Þróttur pket. mjög vel, en nú er að koma upp hópur drengja sem eiga greinilega framtíðina fyrir sér í golfíþróttinni. Úrslit urðu annars þessi: Skráning hófst í gær i golfskálanum og stendur fram til föstudags. - pket. Smáauglýsingar 13 ára stúlka óskar eftir að gæta ca. árs gamals barns í Njarðvík, í júní og júlí. Uppl. í síma 6934 eftir kl. 20. Nýlegur isskápur til sölu og sýnis í Bólstrun Jónasar, simi 3596. Njarövik Til leigu 3ja herb. ibúö í blokk. Laus 15. júni. Tilboð óskast. Uppl. í síma 2431. Húsgrunnur - Bátur Til sölu húsgrunnur 100 m2 ásamt bílskúrsgrunni 50 m2 í Sandgeröi. Verö 150-200 þús. Skipti á bát koma til greina. Uppl. í síma 7532. Tll sölu sófasett 3 + 2 + 1 og sófa- borð. Uppl. í síma 1186. Óskum eftir Barngóð telpa óskast til að gæta tveggja barna á daginn í sumar. Uppl. í síma 2531 á kvöldin. fbúö til.lelgu Til leigu 3-4ra herb. risíbúö í Keflavík. Uppl. ísíma2303 eftir kl. 17. Stelpur ath. Óskum eftir stúlku til að gæta tveggja barna, tæpra 2ja og 4ra ára, eftir hádegi i sumar. Erum til heimilis viö Heiöarbraut. Uppl. í síma 3032 eftir kl. 18. Málarar óskast Duglegt fólk óskast til mál- arastarfa í sumar. Málara- þjónusta K. Granz, sími 3926 milli kl. 18-20. Til leigu 4ra herb. íbúö ásamt bíl- skúr. Uppl. í síma 3471. Tapaö - Fundlö Karlmanns giftingarhringur fannst á Pósthúsinu i Kefla- vík. Eigandi vinsamlegast vitji hans þar. Sterkur auglýsingamiölll. \fiKun Meö forgjöf: nettó 1. Júlíus Steinþórsson 63 2. Marinó M. Magnúss. 67 3. T.J. McKenzi ....... 67 4. Hafsteinn Sigurv. .. 67 Án forgjafar. högg 1. Hallur Þórmundss. . 75 2. Magnús Jónsson .. 79 3. Gylfi Kristinsson ... 80 10 efstu menn fá stig í hverju móti og sá stiga- hæsti aö loknum 8 mótum fær utanlandsferð "að laun- um. Aukaverðlaun eru veitt í Þ-mótum, en það er Grandos sem gefur dágóðan skammt af kaffi fyrir að vera næstur holu í Bergvík. Að þessu sinni fékk Jón P. Skarphéðins- son hnossiö, var 3,40 m frá holunni. - pket. Tll sölu mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn, stærri gerð. Uppl. i síma 3775. Jarðvlnna - Vélaleiga Grafa, loftpressa, vörubíll. Tek aö mér sprengingar. Út- vega sand og fyllingarefni. Slgurjón Matthíasson Brekkustfg 31c, sfml 3987 Forstofuherbergl óskast til leigu í Keflavík, Sandgerði eða Garði. Uppl. gefnar hjá Víkur-fréttum. Ég mótmæli því harðlega að ég sé einskis nýtur. Ég er blár Trabant station sem fer í gang við öll hitastig og tel mig eiga nokkur ár eftir. Til sýnis að Hátúni 21 og nán- ari upplýsingar fást í síma 3834. Úr fannst Karlmannsúr íannst í garð- inum við Tjarnargötu 25 um sl. helgi. Eigandi getur haft samband í síma 1483. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í Sandgerði, lausstrax. Uppl. í síma 7553. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru. Uppl. í síma 2199. Sumarbústaðarland i Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 2511. Tll sölu nýlegt hústjald. Uppl. í síma 3067. Búslóö tll sölu að Faxabraut 2, Suðurgötu megin, 2. hæð. Til sýnis og sölu laugardag og sunnu- dag. Tll sölu stór fólksbílakerra, sem ný. Uppl. í síma 3524. íbúö óskast eða lelgusklpti I Vestmannaeyjum Hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð eða leiguskiptum á 3ja herb. jarðhæð á góðum stað í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 1746 í Keflavík.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.