Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.07.1985, Side 18

Víkurfréttir - 04.07.1985, Side 18
18 Fimmtudagur 4. júlí 1985 Humarvertíðin: Flestir bátanna búnir með kvótann Flestir þeirra humar- báta sem gerðir voru út í sumar frá Suðurnesjum hafa nú lokið við að veiða upp í kvóta sinn. Hefur veiðin verið óvanalega góð, þannig að úthaldið hefur Smáauglýsingar Til sölu 3ja mán. gömul Sony Hit Bit heimilistölva ásamt segul- bandi, 2 joy-stick og 7 leikj- um. Uppl. í sima 6116 eftir kl. 19. Húsasmiöur Tek að mér nýsmíði, við- hald og breytingará húsum úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Gfsli Trausta- son, simi 6128. Til sölu Pioneer bílahljómflutnings- tæki, GM 120 magnari, KP 707 kassettutæki, TS 1655 90 w hátalarar. Uppl. í síma 2734. Kettlingur i óskilum hvítur og svartur, að Norð- urgarði 25, keflavík. Uppl. í síma 1040. Njarövfk - l-Njarövik 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. sept. Uppl. í síma 4292 á kvöldin. fbúö óskast Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 3ja herb. ibúð, helst í Njarðvík. Uppl. í síma 2868 eftir kl. 20. Til leigu frá 1. sept. n.k. 250 ferm. iönaðarhúsnæði. Lysthaf- endur leggi nöfn og síma- númer inn á skrifstofu Víkur-frétta. ökukennsla Tek að mér ökukennslu. Ásmundur Þórarinsson, simi 6935 íbúö tit leigu 3ja herb. íbúð í Njarðvík til leigu. Uppl. í síma 7676. Til sölu mótatimbur, 1x6. Uppl. í síma 3870. Til sölu Sony Beta myndbandstæki ásamt 15 spólum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 2419. íbúö óskast Lítil 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglu- semi og skilvísum greiðsl- um heitiö. Uppl. í síma 2737 eftir kl. 19. fbúö óskast Ungt par með 2 börn vantar 2-3ja herb. íbúð strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma3924eftirkl. 17. aðeins staðið yfir í 4-5 vikur hjá sumum bátanna. Sá humar sem veiðst hef- ur er óvanalega stór og fal- í frétt sem birtist í blað- inu fyrir skemmstu og var fengin úr Bæjarbót kom fram röng fullyrðing á orðum bæjarstjóra Grinda- víkur. Var umræddur fréttaflutningur tekinn fyrir á fundi bæjarstjórnar Grindavíkur 26. júní s.l. A fundinum upplýsti Jón Hólmgeirsson eftirfarandi um ummæli þau er birtust í Bæjarbót og voru síðan FÓLKSEKLA Framh. af forsíðu lítið sökum fólksfæðar, en við vonumst til þess að geta farið að nýta þessi tæki mun betur. Við þá tæknivæðingu sem gerð hefur verið hér í fyrirtækinu höfum við nú enn einu sinni endurskipu- lagt vinnslurásirnar og breytt vinnuaðstöðunni í takt við tímann. Er þetta mun betra fyrir starfsfólk- ið, allt er þægilegra s.s. varðandi alla flutninga á flökum að og frá borðum. Er það nú sjálfvirkt og þá tengjum við alla vinnsluna tölvum. Vitum við þá á hverjum tíma hvar skórinn kreppir að. En við eigum von á að þetta komist allt í gagnið nú seinni partinn í júlí og þá verðum við komnir á lokapunkt, þ.e. ekki verður hægt að ná lengra með framleiðni, þ.e. nýtingu eða þess háttar. Markaðurinn á frystum fiski er mjög góður núna og hefur hann ekki verið betri í nokkur ár, hefur hann því farið jöfnum höndum. En eftirspurnin er einnig mjög mikil eftir fiski í neytenda- umbúðum og þannig fisk framleiðum við þegar allt er komið í gagnið“, sagði Einar að lokum. - epj. Keflavík Víkingur á sunnudaginn kl. 20 N.k. sunnudag leika Keflvíkingar við Víking á grasvellinum í Keflavík og hefst leikurinn kl. 20. Þessi leikur átti að fara fram á laugardaginn en var settur á sunnudag vegna leiks ÍBK og UMFN í dag. pket. legur og hefur því farið allt að 70% aflans í stærsta flokk hjá einstaka bát. Auk þess hafa bátarnir fengið mikinn og góðan fisk með humrinum. Er því ljóst að í flestum tilfellum eru bátarnir með mjög gott aflaverðmæti eftir stutt úthald. - epj. endurtekin í Víkur- fréttum, um svar bæjar- stjóra við spurningu um lántöku: „Hið rétta svar bæjar- stjóra var það, að hann teldi sig ekki hafa umboð til að upplýsa um fyrirætlanir meirihlutans í þeim efnum. Svar þess eðlis ,,að þær væru nánast engar“ er því úr lausu lofti gripið." Leiðréttist þetta hér með. Húsgagnaverslun gjaldþrota í Lögbirtingarblaðinu 21. júní sl. birtist tilkynn- ing frá Skiptaráðandanum í Keflavík um skiptalok á húsgagnaverslun sem sett var á stofn í Keflavík fyrir mörgum árum, en hætti fljótlega rekstri. Hét versl- unin Hlynur hf. og hefur fyrirtækið nú verið úrskurðað gjaldþrota og gert upp, en engar eignir fundust í búinu. - epj. Kópafiskur hf. Hreiðar Bjarnason Borg- arvegi 10 Njarðvík, Karvel Hreiðarsson Garðbraut 30 Garði, Kristinn Björnsson Ásgarði 3 Keflavík, ásamt 3 öðrum einstaklingum bú- settum í Hafnarfirði og Reykjavík, hafa sett á stofn útgerðar- og fiskvinnslu- fyrirtæki í Kópavogi undir nafninu Kópafiskur hf. epj. Símabúnaðar- sýning á Glóðinni N.k. laugardag verður sýningin ,, Símabúnaður ’85“ haldinn á 2. hæð Glóð- arinnar, Hafnargötu 62, Keflavík og verður hún opin frá kl. 13-17. Munu sérfræðingar Pósts og síma verða til aðstoðar á staðnum, en til sýnis verða m.a. einkasímastöðvar, símsvarar, símatalfæri, aukabúnaður, telex, póstfaxtæki og bílasímar svo eitthvað sé nefnt. - epj. Auglýsingasíminn er 4717 „Úr lausu lofti gripin“ VÍKUR-fréttir „Herinn“ með allt á hreinu Ljósm.: pket. Grófin Opið föstudag og laugar- dag 5. og 6. júlí frá kl. 22-03. Diskótekið á fullu alla helgina og svo fáum við óviðjafnanlegt atr- iði Kung-Fu flokksins, sem eng- inn má missa af, og hana nú. Málið getur ekki verið einfaldara. Leiðin liggur í GRÓFINA. - Sjá- umst. Aldurstakmark 16 ár. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl.áfasteigninni Norðurvellir6 í Keflavík, þingl. eign Sigurbjörns Sigurðssonar, ferfram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs, miðvikudaginn 10.7. 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Suöurgata 24, 3. hæð, í Keflavík, þingl. eign önnu Vilhjálmsdótturen talin eign Svanhildar Benediktsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Inga H. Sigurðssonar hdl., miövikudaginn 10.7. 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Jóni Garðari KE-1, eign Garðars Garðarssonar og Einars Jónssonar, fer fram viö bátinn sjálfan í Keflavíkurhöfn að kröfu Tryggingastofn- unar ríkisins, miövikudaginn 10.7. 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Norðurgarð- ur 1 í Keflavík, þingl. eign Guðmundar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garðars Garöarssonar hrl., miðvikudaginn 10.7. 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetlnn I Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Fífumói 1C, íbúð 3-1, i Njarðvík, talin eign Hallgríms Arthúrssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., miö- vikudaginn 10.7. 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetlnn I Njarðvik

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.