Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 12.06.1987, Side 23

Víkurfréttir - 12.06.1987, Side 23
\)iKur< juiUt Föstudagur 12. júní 1987 23 Þvottahöllin fékk sjúkrahúss- þvottinn Ekki kom að því að samið yrði um að sjúkrahússþvott- urinn yrði þveginn hjá þvottahúsi ríkisspítalanna, eins og greint var frá í síð- asta blaði. Að sögn Karls Guð- mundssonar hjá sjúkrahús- inu hefur verið samið við Þvottahöllina í Keflavík um að hún taki verkið að sér fyrir 55 kr. á hvert kíló. Smáauglýsingar Dagmamma Vantar börn í gæslu, er dagmamma. Uppl. í síma 1499. íbúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Njarðvík. Uppl. í síma 2503 á daginn og 7320 á kvöldin. Týndur köttur Tapast hefur köttur, hvítur með grátt skott og grátt í haus frá Faxabraut 36. Ef einhver veit um köttinn vinsamlegast hringi í síma 4764. Innanhússstigi Til sölu innanhússtigi úr beyki. Stiginn er með hægri beygju, tréþrep og pallur, handrið báðum megin og við stigaop. Uppl. í síma 4744. 3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1331 eftir kl. 20. Til sölu stór Silver-Cross barnavagn, kr. 12.000, og Lilly Mac barnakerra, kr. 12.500. Uppl. í síma 4114 eftir kl. 16.30. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. til júní. Fyrir- framgreiðsla og góðri um- gengni heitið. Uppl. ísíma96- 21514 og 2775. 4ra herb. ibúð óskast til leigu frá og með 15. júlí. Uppl. í síma 6917. Húsnæði óskast til leigu strax. Á sama stað glerborð til sölu. Uppl. í síma 1470. Til sölu stór frystiskápur á góðu verði. Uppl. ísíma91-29914og 7132 eftir kl. 20. íbúð óskast Einstaklingsíbúð eða her- bergi með aðgang að snyrt- ingu óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 7593. Óska eftir hurðum með körmum, einni eða fleiri. Uppl. í síma 4070. Garðaúðun Úða garða með breiðvirku skor- dýraeitri. Vönduð vinna. - Uppl. í sima 2794 NAUÐUNGARUPPBOÐ þriðja og síðasta á fasteigninni Suðurgata 1, Sandgerði, þingl. eigandi Reynir Óskarsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 16. júnl kl. 15:00. - Uþpboösbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl, Guðríöur Guðmundsdóttir hdl. Bœjarfógetlnn 1 Keflavfk, Grindavik og Njarðvlk Sýtlumaðurinn I Gullbríngutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ þriðja og síðasta á fasteigninni Egilsgata 11B (Austukot II) Vogar, þingl. eigandi Þórður V. Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri þriöjud. 16. júnikl. 14:00. - Uppboösbeiðendur eru: Steingrimur Þormóðsson hdl., Vatnsleysustrandarhreppur, Þorfinnur Egilsson hdl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl., Rúnar Mogensen hdl., Ólafur Axelsson hri., Landsbanki íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. Bœjarfógetlnn I Keflavlk, Grindavlk og NJarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Ásabraut 5, Sandgeröi, þingl. eigandi ÓskarGuðjónsson, fer fram iskrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavikfimmtud. 18. júní kl. 10:10. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Guðni Haraldsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hri. Bæjarfógetlnn I Keflavfk, Grindavfk og Njarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Austurbraut 2, Keflavík, þingl. eigandi Ásdis Óskarsdóttir, fer fram ískrifstofuembættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík fimmtud. 18. júni kl. 10:25. - Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavikur. Bæjarfógetlnn I Keflavlk, Grindavfk og Njarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbrínguaýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Bjarnavellir 16, Keflavík, þingl. eigandi Magnús B. Matthí- asson, ferm fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 I Keflavík fimmtud. 18. júní kl. 10:45. - Uþþboðsbeiðandi er Garðar Garðarsson hrl. Bæjarfógetlnn 1 Keflavlk, Gríndavik og Njarðvik Sýtlumaðurínn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Brekkustlgur37, Njarðvik, þingl. eigandl (sleifurSigurðs- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júni kl. 10:55. - Uppboðsbeiöandi er Garðar Garðarsson hrl. Bæjarfógetlnn 1 Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýtlumaðurinn 1 Gullbríngutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Duusgata 5, 7 og 8, Keflavik, þingl. eigandi Kéflavik h.f., fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júní kl. 11:00. - Uppboðsbeiöandi er Guöríöur Guðmundsdóttir hdl. Bæjarfógetinn I Keflavik, Grindavlk og Njarðvik Sýtlumaðurinn 1 Gullbringutýilu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Efstahraun 16, Grindavik, þingi. eigandi SigriðurSigurð- ardóttir, fer fram í skrifstofu emþættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júní kl. 11:10. - Uppboösbeiöandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson. Bæjarfógetlnn 1 Keflavik, Grindavlk og Njarðvik Sýtlumaðurínn I Gullbringuaýalu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Faxabraut 34D, Keflavik, þingl. eigandi Davíö Þorsteins- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júni kl. 11:20.-Uppboðsbeiðandi erSigurðurG. Guðjóns- son hdl. Bæjarfógetinn I Keflavik, Grindavik og NJarðvik Sýtlumaðurinn I Gullbringutýilu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Fífumói 3E, íb. 0102, þingl. eigandi Alfreð G. Alfreðsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik fimmtud. 18. júní kl. 11:35. - Uppboðsbeiöandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Bæjarfógetinn 1 Keflavfk, Gríndavlk og Njarðvik Sýtlumaðurínn I Gullbríngutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Fifumói 6, Njarðvík, þingl. eigandi Karl H. Gunnlaugsson, fer fram iskrifstofuembættisins, Vatnsnesvegi33iKeflavlkfimmtud. 18. júní kl. 11:40. - Uppboðsbeiöandi er Njarövikurbær. Bæjarfógetlnn I Keflavik, Grindavfk og Njarðvfk Sýslumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Fitjabraut 6A, Njarövík, þingl. eigandi Jón Oddur Brynjólfsson, talinn eigandi Randý S. Guömundsdóttir, fer fram í skrifstofu emþættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júni kl. 11:45. - Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Rlkisins, Ingi H. Sigurðsson hdl., Brunabótafélag Islands. Bæjarfógetlnn I Keflavik, Grindavik og NJarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Freyjuvellir9, Keflavik, þingl.eigandi OddurGunnarsson, fer fram ískrifstofuembættisins, Vatnsnesvegi33f Keflavlkfimmtud. 18. júní kl. 11:50. - Uppboösbeiöandi er Bæjarsjóður Keflavikur. Bæjarfógetlnn 1 Keflavfk, Grindavik og NJarðvfk Sýtlumaðurinn 1 Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Freyjuvellir 12, Keflavík, þingl. eigandi Helgi Steinþórs- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavik fimmtud. 18. júní kl. 11:55. - Uppboösbeiðandi er Bæjarsjóöur Kefla- víkur. Bæjarfógetinn I Keflavlk, Grindavik og Njarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ fasteigninni Garövegur 5, Sandgeröi, þingl. eigandi Útgeröarfélagiö Njörður h.f., fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júní kl. 13:30. - Uppboösbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl. Bæjarfógetlnn I Keflavik, Grindavlk og Njarðvfk Sýtlumaðurinn 1 Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Háeyri Bergi n.h., Keflavik, þingl. eigandi Oddur Jónsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík fimmtud. 18. júni kl. 13:35. - Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Bæjarfógetinn I Keflavlk, Grindavik og NJarðvlk Sýtlumaðurinn I Gullbringuiýilu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Hátún 39, Keflavík, þingl. eigandi GunnarGuðmundsson, fer fram ískrifstofuembættisins, Vatnsnesvegi33i Keflavikfimmtud. 18. júní kl. 13:50. - Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Bæjarfógetlnn I Keflavfk, Gríndavfk og NJarðvlk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Heiðarból 17, þingl. eigandi VilhjálmurÁ. Kristinsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík fimmtud. 18. júní kl. 13:55. - Uþpboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka (slands, Tryggingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetlnn I Keflavfk, Grindavlk og Njarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Heiðargerði 17, Vogar, þingl. eigandi Ingvar Baldvins- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavlk fimmtud. 18. júni kl. 14:05. - Uppboðsbeiðandi er Jón Eirlksson hdl. Bœjarfógetinn I Keflavfk, Grindavik og Njarðvfk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Heiðargil 4, Keflavík, þingl. eigandi Margeir Þorgeirsson, fer fram í skrifstofu embættisi ns, Vatnsnesvegi 33 i Keflavlk fimmtud. 18. júní kl. 14:10. - Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Rfkisins, Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn 1 Keflavlk, Grlndavlk og Njarðvlk Sýtlumaðurinn 1 Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Holtsgata 28 n.h., Njarðvik, þingl. eigandi Magnús H. Kristjánsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavík fimmtud. 18. júnfkl. 15:05. - Uþpboðsbeiðendur eru: Njarövik- urbær, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Brunabótafélag Islands. Bæjarfógetlnn I Keflavlk, Gríndavik og NJarðvlk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Holtsgata 34, Sandgerði, þingl. eigandi Jón Jónsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtud. 18. júní kl. 15:20. - Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Bæjarfógetlnn I Keflavik, Grindavik og NJarðvlk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Hringbraut 61 e.h., Keflavik, þingl. eigandi ValurGunn- arsson o.fl., fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegí 33 i Keflavik fimmtud. 18. júníkl. 15:30.-Upþboðsbeiðandi erEggertB. Ólafsson hdl. Bæjarfógetlnn I Keflavik, Grindavik og Njarðvik Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ á fasteigninni Klaþparstígur 8 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Marteinn Webb, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 I Keflavik fimmtud. 18. júní kl. 15:50. - Uppboösbeiöendureru: Innheimtustofnun sveitarfélaga, Tryggingastofnun Rikisins, Veðdeild Landsbanka Islands. Bæjarfógetlnn 1 Keflavlk, Gríndavik og NJarðvik Sýtlumaðurinn I Gullbringutýalu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Lyngbraut 2, Garöi, þingl. eigandi Júllus Baldvinsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 I Keflavfk fimmtud. 18. júní kl. 15:55. - Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Tryggingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetlnn I Keflavik, Grindavik og Njarðvlk Sýtlumaöurínn I Gullbringutýtlu NAUÐUNGARUPPBOÐ áfasteigninni Lyngmói 6, Njarövík, þingl. eigandi Sigurður J. Guðjóns- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 i Keflavlk fimmtud. 18. júni kl. 16:00. - Uþpboðsbeiðendur eru: Jón Þóroddsson hdl., Njarðvíkurbær, Búnaðarbanki Islands. Bæjarfógetlnn I Keflavfk, Grindavik og Njarðvlk Sýtlumaðurinn I Gullbringutýtlu

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.