Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1988, Side 24

Víkurfréttir - 10.03.1988, Side 24
yfmn ^HÍUt Fimmtudagur 10. mars 1988 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Vallargötu 15. - Símar 14717, 15717. SPURÐU SPARISJOÐINN Grindavík: Stórsðkn hjá Þorbirni hf. - Keypti loðnuskip og togara IVð llskiskip hala b;cst við skipallota Grindvíkinga. I síðustu viku voru undirrit- a ð i r kaupsam nin g a r tvcggja skipa sem Þorbjörn hl'. helur keypt. Um er ;ið ræða loðnu- vciðiskipið Magnús NK-72 og skuttogarann Asþór RK- 10. Magnús er 252 tonna skip smiðað í Noregi 1967 l'yrir Norðlirðinga. Varskip- ið lengt og ylirbyggt 1977. Hefur það þegar verið alhent Þorbirni hf'. Asþór var smíðaður i Noregi 1970 en keyptur hingað til lands 1970. Mælist liann 237 tonn. Ur hann nú í síðustu veiði- f'erðinni á vegum Granda hf. i Reykjavík, sem átti logar- ann áður. Með skipunum kom 22 þúsund tonna allakvóti, þ.e. 18 þúsund tonna loðnu- kvóti og 4 þúsund tonna bolliskskvóti. Fyrir á Þor- björn hf. Ijögur fiskikip og missti það fimmta á dögun- um, Hral’n Sveinbjarnarson III., sem strandaði við I lópsnes. t' X Magnús NK 72 cr loðnuskipsem þeir Þorbjarnarmenn í Grinda- vík hafa nú kevpt ásamt togaranum Asþóri RK-ltí. Með þessum skipakaupum eiga þeir 6 fískiskip, en eitt þeirra er þó til sölu, Hrafn Sveinbjarnarson II. Ljósm.: cpj. TÖLVUSKÓLI SUÐURNESJA: MEÐ ÞVÍ BESTA SEM ÞEKKIST HÉRLENDIS Tölvuskóli Suðurnesja var formlega tekinn í notkun síð- asta föstudag. Skóli þessi er settur á stofn út frá samvinnu milli Fjölbrautaskóla Suður- nesja og fjölda félaga og fyrir- tækja í atvinnulífinu, sem hafa Úr tölvuverinu Itjá Tölvuskóla lagt til fjármuni til endurnýj- unar á tölvubúnaði FS. Hafa aðilar í atvinnurekstri á Suðurnesjum verið mjög fórnfúsir í að hlúa að tækja- kosti Fjölbrautaskólans. Er fullyrt af fulltrúum skólans að staða hans væri ekki jafn góð og raun ber vitni ef þeirrar að- stoðar hefði ekki notið við. Kom þetta hvað best í Ijós þegar Tölvuskólann bar á góma t framhaldi af því að endurnýja þurfti tölvubúnað FS og séð var að það væri ekki hægt með hinu nauma fram- lagi ríkisvaldsins. Var þá enn á ný leitað á náð- ir fyrirtækja og félagasamtaka á svæðinu, ásamt til Kiwanis- hreyfingarinnar og Lions- klúbbanna. Skilningur þeirra sést best á þeirri staðreynd að nú hefur skólinn eignast tölvu- ver sem er með því besta sem þekkist í íslenskum skólum. Að auki hafa nokkrir aðilar veitt skólanum önnur framlög til tækjakaupa. Eru hér á ferð- inni aðilar eins og Útvegs- mannafélag Suðurnesja, Tré- smiðja Þorvaldar Olafssonar og feðgar i útgerð á Snæfells- nesi. Fram að þessu hafa Suður- nesjabúar þurft að sækja til Reykjavíkur eftir tölvumennt- un í einhverjum tölvuskólanna sem þar eru reknir. En nú er ætlunin að nýta tölvuver skól- ans í þágu Tölvuskóla Suður- nesja sem reyndartelsteign FS en verður starfræktur af sér- stakri starfsstjórn sem mynd- uð er af fulltrúum skólans annarsvegar og einum fulltrúa frá hverri starfsgrein á Suður- nesjum hins vegar. Með því eiga allar greinar atvinnulífs- ins og almenningur á Suður- nesjum að geta sótt tölvu- menntun sína hér heima í hér- aði. Suðurncsja, einu því bcsta scm þekkist hcrlcndis. Ljósm.: mad. Dagfari ÞH tók niðri I Njarðvík- urhöfn Er loðnuskipið Dagfari ÞH-70 var að leggjast utan á nyrðri bryggjuna í Njarð- víkurhöfn skömmu eftir há- degi á sunnudag, tók það niðri. Að sögn Meinerts Nilssen halnarvarðar er mjög fátítt að skip taki þarna niðri, en bæði mun það hafa hjálpað til að skipið var mjög hlaðið og eins var mikil Ijara. Stöðvaðist skipið þannig að framendi þess var kominn að bryggjunni en afturend- inn stóð fastur, en færðist síðan að eftir því sem flæddi að. Var skipið komið allt að bryggju tæpum tveimur klukkustundum eftir að það tók niðri. Ekki er talið að skipið hafi orðið fyrir alvar- legum skemmdum við óhapp þetta. T Dagfari ÞH á strandstað. Varð að biða á aðra klukkustund þar til hægt var að leggja afturenda skipsins að bryggjunni. Ljósm.: epj. Þcir Hitaveitumenn hafa trúlega grátið gleðitárum við grátmúrinn . . .

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.