Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 4
ViKurt 4 Fimmtudagur 17. mars 1988 | jtUUv Fegurðar- samkeppni Suðurnesja 1988 Það var tnikið um dýrðir þcgar l'egurðardrottning Suð- urnesja 1988 var krýnd í Glaumbergi á laugardags- kvöldið. Glæsileg hátíð og glæsilegir þátttakendur. Veit- ingahúsið Glaumberg skartaði einnig sinu fegursta og ekki má gleyma prúðbúnum gest- um kvöldsins. Hápunkturinn var svo um miðnætti þegar Fegurðardrottning Suðurnesja 1988 var krýnd, sem var Guð- björg Fríða Guðmundsdóttir. Oddný Nanna Stefánsdóttir var kjörin Ljósmyndafyrir- sæta Suðurnesja og Margrét Örlygsdóttir vinsælasta stúlk- an. - Sjá meiri umljöllun í mið- opnu. Stúlkurnar átta koniu Iram í glæsilcgum kvöldkjólum Ljósmyndir: Páll Kci 1 1 jæ&Ay ’ii M, /1 / h 1f ■ ■ íBmfjili w i k 1 ríl \ II11 í[' : - \ ’ Hi : Unaðslegur KOSS SPECTRUMHF SÍMI29166 Margrét Orlygsdóttir, „Vinsælasta stúlkan“. Guðbjörg l-'ríða (íuðmundsdóttir, ,,1'egurðardrottning Suðurnesja '88". Oddný Nanna Stcfánsdottir, „Ljósmyndalyrirsæta Suðurnesja". Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir Fegurðardrottning Suðurnesja 1988 nnnegar Fiamingjuóskir. SPARISJODURINN

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.