Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 23
ViKurt juttU Fimmtudagur 17. mars 1988 23 Bæjarstjórn Keflavíkur: • „Eigum að hætta að eyrnamerkja" Miklar umræður urðu á fundi bæjarstjórnar Keflavík- ur síðasta þriðjudag vegna tii- lögu sem Garðar Oddgeirsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, flutti á fundinum. En til umræðu var hækkun dagvistargjalda. Gekk tillaga Garðars út á það að allir íbúar Keflavíkur sem fengju úthlutað dagheim- ilisplássum ættu að njóta sam- mælis varðandi gjaldtöku og því lagði hann til að aðeins ein gjaldskrá gilti en ekki lægri fyrir einstæða foreldra en aðra. Sagði hann m.a. undirþess- um lið eftirfarandi: „Við eig- um að hætta að eyrnarmerkja menn eftir því hvort þeir sofi hjá löglega eða ólöglega.“ Atti hann þar við að einstæðir for- eldrar væru í raun ekki til. I umræðum annarra bæjar- fulltrúa kom fram að í dag væri svo komið að einstæðir foreldrar nytu einir dagheim- ilisplássa í Keflavík með tveimur undantekningum. Meira en það, á biðlista væru um 30 manns og væri það um árs bið. Töldu sumir bæjarfulltrúar s.s. Magnús Haraldssonaðhér væri um fljótræði að ræða hjá Garðari og því væri frekar að menn reyndu að uppræta ef um misnotkun væri að ræða af hálfu þeirra sem teldu sig vera einstæða. Að lokum var tillaga Garð- ars felld með 5 atkvæðum gegn 2, þ.e. atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins gegn at- kvæðum Alþýðuflokksfulltrú- anna en fulltrúar Framsókn- arflokksins sátu hjá. Smáauglýsingar Óska eftir að ráða unga stúlku til að gæta 2ja barna frá kl. 9 til 12. Uppl. í síma 12874 eftir kl. 18. Einbýlishús til sölu 136 m2 einbýlishús til sölu í Sandgerði. Uppl. í síma 37627. Til sölu eldhúsinnrétting ásamt eldun- ar-og blöndunartækjum. Uppl. í síma 14058 eftir kl. 20. Til sölu Af sérstökum ástæðum ereftir- farandi til sölu: Ignis ísskápur 14 ára i góðu standi, Electra eldavél, þarfnast lagfæringar, 3 olíufylltir rafmagnsofnar, 2x500 w og 1x800 w, sem nýir. Britax barnabílstóll m/5 punkta öryggi, og barnarimlarúm und- an einu barni. Uppl. i símum 13181 og 13228, eftir kl. 17. Öska eftir 3ja herb. ibúð til leigu í Kefla- vík eða Njarðvík frá 1. maí, í lengri tima. Uppl. í sima 27318 eftir kl. 20. Til leigu 3ja herb. ibúð, 6 mán. fyrirfram. Uppl. i síma 14156 á föstudag frá kl. 13-18. Til sölu Falleg útskorin svefnherbergis- húsgögn úr dökkum við. Uppl. í síma 14871. Til sölu barnakojur með skúffum og hillum undir neðri koju, áföst- um hillum innan í koju. Bóka- hilla með skáp, skrifborð með 2 stólum. Selst sem sett. Uppl. í síma 14192 eftir kl. 18. Tilboð. Tapað - Fundið Herra gullhringur tapaðist sl. föstudag 11/3, sennilega hjá Verslunarbankánum. Uppl. í sima 13498. Fundarlaun. Lyklakippa tapaðist á Suöurgötu í Keflavík. Finn- andi vinsamlegast skili henni á skrifstofu Víkur-frétta. Fundar- laun. íbúö óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu i Y-Njarðvik sem fyrst. Uppl. í sima 12249 eftir kl. 19. Til sölu ísskápur 135x60 og hillusam- stæða. Uppl. í síma 13166. Úrvalshey til sölu Uppl. i sima 37572. Til sölu barnavagn Notaður barnavagn til sölu, verð kr. 5000. Uppl. í síma 14744. Bangsi bestaskinn á betra verði! Þegar Bangsi Bestaskinn syngur og talar, lifnar hann við, því bæði munn- urinn og augun hreyfast. Honum fylgir snælda með skemmtilegu æv- intýri og falleg myndabók til að skoða. Takmarkað magn. Kr. 2.940. F. rístund Holtsgötu 26 Njarðvík Simi 12002 Dúbl í horn! Billiard (snóker) er skemmtileg íþrótt sem allir geta leikið, ungir sem eldri. Leiðbeinendur ef óskað er. Sjö 12 feta borð og kjuðar fyrir alla. OPIÐ alla daga frá kl. 11.30-23.30. Pantið tíma eða komið. Knattborðsstofa Suðumesja Grófinni - Keflavík - Sími 13822 Kúfiskbeita á Suðurnesjum Til sölu fyrsta flokks kúfiskbeita. Beitan er afgreidd hjá vöruhúsi Skipaafgreiðslu Suöurnesja, Keflavík, sími 14042. Upplýsingar í síma 94-6292 og 94-6227 á kvöldin. BYLGJAN SF., Suðureyri Til fermingargjafa Sængur og koddar Rúmfatasett frá kr. 900 Værðarvoðir Straufríir damaskdúkar Veisludúkar Handgerðir dúkar LÍSA Hafnargötu 25 Sími 12545 Árshétíð Golfklúbbs Suðurnesja verður haldin í Golfskálanum, Leiru, laug- ardaginn 19. mars. Húsiö opnað kl. 19 meö fordrykk. Borðhald - Skemmtiatriði - Happdrætti Góðir vinningar - Dans fram eftir nóttu. Forsala aðgöngumiða í Golfskálanum og í síma 14100 í dag og kvöld,- Skemmtinefndin Leiðbeinendur Leiðbeinendur óskast við íþrótta- og leikjaskóla Keflavíkur, sem starfræktur verður í júní, júlí og ágúst. - æskilegt er að umsækjendur hafi íþrótta- kennarapróf. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Nánari uppl. gefur Jón Jóhannsson í íþróttahúsi Keflavíkur, sími 11771. íþróttaráð

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.