Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 8
ViKun 8 Fimmtudagur 17. mars 1988 <wMlt Sí r\ö ^V' ór Veislu- þjónustan hf. Iðavöllum 5 Sími 14797 Candy- umboðið Njarðvík Á nokkrar nýjar Candy D486X þvottavélar til sölu á gömlu verði. - Upplýsingar í síma 12136. molar Skjálfti í röðum stjórncnda Verslunar- mannaielagsins Mikils skjáll'ta hefurorðið vart í röðum núverandi vald- hal’a Verslunarmannalelags Suðurnesja. Kenrur þetta best I Ijós þegar lólk úr þess- um valdahópi er að lu ingja í hina og þessa fclagsmenn og útúða þeim sem orðaðir lutfa verið við hið nýja mótfram- boð. Buðu í Baldur EA Tveir Suðurnesjaaðilar voru meðal þeirra fimm sem buðu i Dalvíkurtogarann Baldur EA, sem auglýstur var til sölu ádögunum. Voru það fyrirtækin Eldey hf. og Njáll hf. í Garði. Sem kunn- ugt er af fréttum var liætt við að selja skipið að norðan. Sölufyrir- komulagi breytt Breytt hefur verið sölufyr- irkontulagi á sjónvarpsbing- óinu margumrædda í Kefla- vík. Fram að þessu hefur Aðalstöðin séð ein um dreif- ingu bingóspjaldanna en nú eru komnir 6 sölustaðir auk þess sem kona ein, sem starf- ar hjá Styrktarfélaginu Vogi, selur spjöldin í húsum. Hinir sölustaðirnir eru Ný-ung, Nonni og Bubbi Hólmgarði og Hringbraut, Básinn, Hornið og Sparkaup. Var síðastnefndi staðurinn sölu- hæstur um síðustu helgi. Fleiri bingóbílar til Suðurnesja Ljóst er að Volvobíllinn í Sjónvarpsbingói Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs fór í næst síðustu viku hing- að suður með sjó. Er vinn- ingshafinn Keflvíkingur sem stundar skóla á höfuðborg- arsvæðinu og hefur hann tekið við vinningnum. Gunnar Sveinsson að hætta? Gunnar Sveinsson, kaup- félagsstjóri gat þess í ræðu senr hann llutti á árshátíð KS um síðustu helgi, að þetta væri síðasta ræða hans á árs- hátíð félagsins, a.m.k. sem kaupfélagsstjóri. Er talið fullvíst að Guðjón Steláns- son taki sæti Gunnars þegar að því kernur, en mikið er spáð í hver fái sæti aðstoðar- kaupfélagsstjóra og hefur nafn Magnúsar Jónssonar í Samkaupum lielst verið nefnt í því sambandi. Þó telja tleiri að Skúli Skúlason, skrifstofustjóri kaupfélags- ’ ins, sé sjálfsagður erfðaprins Guðjóns. Úrið hreyfði sig ekki Starlsmaður einn á ann- arri smurstöðinni í Kellavík var að vinna við bíl einn á dögunum og þurfti að troða hendinni inn í mikil þrengsli. Tók liann því úrið sitt af sér og lagði ofan á vél bílsins. Er þjónustunni við bílinn var iokiðgleymdi lumn Itins veg- ar úrinu og mundi ekki eftir því l'yrr en síðar um kvöldið. En við leit að bilnum sá hann hvar hann var á rúntinum og el’tir rnikinn ejjingarleik tókst honum loks að stöðva bilinn og viti menn, var úrið þá ekki enn á sínum stað óskemmt með öllu. Skotið á blaðamann Eins og sagt er frá annars staðar í blaðinu eru nú aftur komnir herlögreglumenn, vopnaðir, í hliðin á Ketlavík- urflugvelli, með þeim íslensku sem ekki bera vopn. Blaðamaður Víkur-frétta varð þó vitni að öðru fyrir nokkru síðan. Hann átti leið upp á völl í gegnum Grænás- hliðið og varð þá fyrir skot- árás frá íslenkum lögreglu- manni. Hér var þó ekki um alvarlega árás að ræða, lieldur var sá svartklæddi i léttu skapi og búinn að hnoða snjóbolta í hönd, sem síðan lenti „hérumbil" íand- liti blaðamanns, um leið og hann renndi bíl sínum í gegn. Þetta var að sjálfsögðu allt gert í góðu gríni, enda tekið þannig . . . Þornuðu þeir áður en þeir blotnuðu á ný? Gárungarnir hala halt mikið á milli tannanna brun- ann i siðustu viku á einum al flóðabilunum svokölluðu. Telja þeir víst að hitinn frá eldinum hali lekist að þurrka hinn blauta bil eltir marg- umrædd lióð, áður en slökkviliðið hali komið og bleytt liann á ný. Grindvíkingur í söngvakeppninni Grindvíkingurjnn Gígja Sigurðardóttir þótli sýna mikil tilþrif er hún kom lram í ríkissjónvarpinu á laugar- dagskvöld ásamt Grétari Örvarssyni. Ástæða söngs þessa var söngvakeppni Sjónvarpsins sem nú stendur yllr. Góðir fulltrúar Annars staðar í þessum þætti segjum við frá Grind- vískri mærsem kernur Iram í Söngvakeppni sjónvarps- ins. ViðSuðurnesjanrenn eig- um þó lleiri mæta fulltrúa. Má þar nel’na Magnús Kjart- ansson og dóttur hans, Mar- gréti Gauju, og textahöfund- inn Gunnar Þórðarson, allt miklar stjörnur. ÓDÝR OG GÓÐUR HEtMtUSMATUR matur SENDUM EINNIG ÚT MATARBAKKA NONNI & BOBBI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.