Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 18
viKun
18
Fimmtudagur 17. mars 1988
jtau*
GARÐUR
Breyttur
afgreiðslu
tími
Skrifstofa Gerðahrepps er opin sem hér
segir:
Mánudaga frá kl. 9-12.30.
Þriðjudaga frá kl. 9-12.30.
Miðvikudaga frá kl. 9-12.30.
Fimmtudaga frá kl. 9-12.30.
Föstudaga frá kl. 9-15.30
(opið í hádeginu).
Viðtalstími sveitarstjóra:
Alla virka daga frá kl. 9-12.
Viðtalstími byggingafulltrúa:
Þriðjudaga frá kl. 9-12.
Sveitarstjóri Gerðahrepps
ÚTBOÐ
Loðnuskipið Dagfari ÞH-70 kemur með fullfermi af loðnu til Njarðvíkur á dögunum. Ljósm.: epj.
Loðnufrysting hafin
Þó nokkur loðnulöndun
hefur verið undanfarnar vikur
í höfnum á Suðurnesjum. Hr
hér um að ræða loðnu sem
ýmist hefur farið í frystingu,
bræðslu eða meltu.
Þá á sér stað hrognataka á
hafnargarðinum í Njarðvík.
Hru hrognin skilin frá kven-
fiskinum og þeim dælt í Sjö-
stjörnuhúsið til hreinsunar og
síðan pakkað og l'ryst hjá
Kellavík hl. Loðnunni sjálfri
hcfur ’síðan ýmist verið ekið i
bræðslur á svæðinu eða inn
Reykjanesbraut.
Aðdróttanir um
ólöglega álagningu
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboðum í stálmöstur (vinnu
og efni) í háspennulínu milli Svartsengis og Njarðvíkur.
Heildar stálþungi er um 100 tonn.
Útboðsgögn, ”STEEL MASTS OF SQUARE TUBES”, eru
afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarð-
vík, og hjá Línuhönnun hf., Ármúla 11, (eftir 21/3 að Suður-
landsbraut 4), Reykjavík, gegn 5.000 króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf., Suðurlandsbraut 4,
108 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 15. apríl n.k., en þá
verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess
óska
HITAVEITA SUÐURNESJA
Auglýsing
frá stjórn verka-
mannabústaða í Keflavík
Einstaklingar - Verktakar
Stjórn verkamannabústaða í Keflavík óskar eftir að kaupa
3-4 íbúðir. Til greina koma nýjar eða nýlegar íbuðir, 3ja
herbergja og stærri. íbúðirnar mega vera í fjölbýli eða rað-
hús. íbúðir í risi eða kjallara koma ekki til greina.
Verðtilboð ásamt teikningu og lýsingu á íbúðinni skilist á
skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og
nágrennis, Hafnargötu 80, Keflavík, fyrir 1. apríl n.k.
Stjóm verkamannabústaða í Keflavík
Hulltrúar Sjálfstæðisllokks-
ins í bæjarstjórn Njarðvíkur
lögðu cftirfarandi tillögu fyrir
fund bæjarstjórnarinnar í síð-
ustu viku:
,. Bajurstjórn Njarðvikur
samþykkir cið taka lil ciulur-
skoðunar álcigningii hoirœsa-
íllalcis fyrir círið ÍVHS. þanniy
að sluðull vcrði sci sanii og
unclcin/'arin ár, cða 0.055% i
siað 0.15%.
Ingólfur Bárðarson.
Ingi Gunnarsson.
Guðnninc/ur Sigurðsson".
Meirihlutinn lagði fram svo-
hljóðandi frávísunartillögu:
.. BœjarsIjórn Njarðvikur
samþykkir að vísa frá lillögu
bcejarfulltrúa SjáIfstœðis-
flokksins uni cnclurskoðun hol-
rcesagjalcis fyrir árið 1988.
Greinargcrð:
Tillaga sú. scm hér er vísað
frá afgreiðs/u cr bvggð cí niis-
skilningi. Tillðgufiyijendur
segja að við álagningu holrcesa-
gjalds 1988 liafi verið noiuð lil
viðmiðunar liolrcesagjálclskrá.
sem þeir iclja ekki lengurfull-
gilcla vegna þess að ný lög um
fasteignanial hafi lekið gi/cli
árið 1976. Ber því að álykia
svo, að þeir telji að gjaldskráin
hafi verið ógilcl síðastliðin 12
ár?
Regluegrð uni holrcesagjöld
er sett nicð heimild i vatnslög-
um en ekki löguni um skrán-
ingu og ntai fasteigna. og þeini
lögum hefur ekki verið breytt. I
reglugerð um Itolrœsagjöld í
Njarðvíkurhreppi, eins og hún
heitir, því hún erseti árið 1975,
segir að upphceð liolrcesagjalds
skuli vera 0,15% affasteigna-
mati húsa og lóða. I reglugerð-
inni er vísað í gildandi lög um
skráningu og mai fasteigna.
sem þá voru lögin frá 1965.
Reglugerðin helclur að sjálf-
sögðu gildi sínu að breyttu
breytanda þótt þeim lögum vœri
síðar breyn. enclci niuncli það
iciða ci/'séralmenni öngþveili ef
allai' reglugerðir yrðu ógildar
við lagabreyiingar.
Tillögu/lyijenclur iie/nci dcemi
uni lasieignamai J'yrir ogej'tir
lagameyiingiina 1976. I þvi
dcemi er J'asieignamai sagt licijci
hcekkað meira en Jininifcilt.
l'aslcignainal/ð luekkciði ekki
nieir/i en Jiinni/all cí cirinu 1976
þeg/ir hin nýju lög láku gilcli.
TciSleignamalið lia/'ði verið
Jramreiknað iitcð visitölu lil að
fa réilan griinn /'yrir álagningu
gjalda. Þvi er alls ekki sam-
bcrrilegi að ne/iia gritniimaiið
j'yrir og e/iir lagabreyiinguna
og clraga siðan þcí álvkiiin að
álögð g/öld hefðu hcekkað sciin-
svarancli.
Þcer aðclróttanir um að
ólöglega hq/i verið j'arið að við
álagningii f'asteignagjalcla i ár
er barnaskapur. enda ekki
siudclar neinum rökum. Alh tal
uni kcrru er því hin mesta J'jar-
siceða. encia er Félagsmálaráðu-
neyiinu kuiinugi um málið í öll-
um atriðum og hefur enga ai-
hugasemd gen við það að einu
eða neinu leyti. Eiiinig hefur
bcejarlögmaður I Ke/lavík skoð-
að málið og gefið út santhljóða
álit.
A/h er þetta byggt á mis-
skilningi og er lil þess gen að
slá ryki í augu Njarðvíkinga og
gera siörj'núverandi meirihluta
bcejarstjórnar tonryggileg.
Allir vita að holrœsagjáldið
hef'ur mjög óveruleg álirif á
fasteignagjöldin, og þegar ofan
á það bcetist að vatnsskattur var
lcekkaður liefur verið sýni frant
á að hcekkun fasteignagjalda
var u.þ.b. 6% milli ára þegar
tekið hefur verið lillil til verð-
breytinga.
Ragnar Halldórsson,
Eðvald Bóasson,
Guðjón Sigbjörnsson,
Steindór Sigurðsson".
Frávísunartillagan var samþ.
með 4 atkvæðum gegn 3.