Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 6
\>iKun 6 Fimmtudagur 17. mars 1988 orðvar Margar samverkandi ástæður inya þörf til að blása lífi í fyr- Mjöíí hefur nú dofnað yfir starfsemi Sérleyfishifreiða Kellavikur ve(>na skorts á far- þej>uni. Dænti eru utn allt niður í 3 farþega í áætlunar- ferð til Keykjavíkur. Öðruvísi okkur áður brá, þegar áætlun- arbílarnir voru alllaf troð- fullir og þurfti þá að liafa tvo bíla í ferð hvundags. likki eru það svimandi há fargjöld sem fæla fólk frá því að nota vagn- ana, því þeim er mjög í hóf stillt. Uetri og þægilegri bilar eru nú notaðir og aðstaða og öll þjónusta er mjög til fyrir- myndar, enda er starfsfólkið sérhæft með margra ára reynslu í þessari starfsgrein. Aldrei má það gerast, að áætl- unarferðir milli Suðurnesja og Reykjavíkur verði lagðar af. Þeir sem gérst þekkja til, telja inargar samverkandi ástæður hrjá starfsemi SBK. Einkabílum hefur fjölgað jafnmikið sl. 2 ár eins og á tíu ára tímabili þar áður. Þjón- usta sent fólk sótti áður til Reykjavíkur hefur llust liing- að suður i æ ríkura mæli. Skemmtistöðum í Keflavík hefur tjölgað. Verlíðarfólk utan af landi er hætt að sækja hingað vinnu í sama niæli og áður, og varnarliðsmenn sjást varla lengur sem farþegar í áætlunarbílum SBK. Nú virðist mikilla breyt- irtækið, og Irulega verður allur reksturinn stokkaður upp á næstunni. Auðvitað eiga öll sveitarfélögin á Suðurnesj- um að standa að rekstri Sér- leyfisins. íbúarnir verða að vera þess meðvitaðir að fyrir- tækið er þeirra og hagur þess um leið þeirra og byggðar- lagsins. Endurskoða þarf bíla- flotann, 60 farþega bílar cin- göngu lienta greinilega ekki lengur. Jafnvel þarf SBK að finna og byggja upp áður órcynda tekjumöguleika til að vega upp á móti tapinu á sér- leyfiferðunum. Suðurnesja- manninum hefur lengi verið það þyrnir í augum að S.B.K. skuli vera algjörlega afskipt í akstri með flugfarþega sent eiga leið um Keflavíkurflug- völl. Varlafer ntaðursvo liérá milli án þess að verða ekki var við áætlunarbíla úr Keykja- vík pakkl'ulla af flugfarþeg- um. Ekki er ósanngjarnt að SBK lái að aka a.m.k. farþegum úr þeim llugvélum setn koma að kvöldi og fara ekki aftur fyrr en að morgni næsta dags. I þcim tilfellum kotna áætlunarbílarnir tóinir innan að. Skoðunarferðir með góðunt leiðsögumönnum um Reykjanesið og víðar um Suðurland um helgar eru reynandi. Kútuferðir erlendis t.d. um Norðurlönd eru vin- sælar um þcssar mundir. Reyna má i samvinnu við Eerðamálaráð Suðurnesja, Smyril og norræn rútufyrir- tæki að skipuleggja og koma á gagnkvæmum ferðunt. Þær jitirfa ekki endilega að miðast við Suðurnesjamenn eða ís- lcndinga eina. S.B.K. hefur í Itjónustu sinni einn bestasölu- inann i Evrópu á þessu sviði, sannan töframann, en bara í vitlausri deild. Eitt er vist, nú verður að taka til hcndinni svo um miinar. Akurinn er nógtt stór, þaö vantar bara Ijöl- breyttara útsæði. jtaut Getraunir „Mátti heyra saumnál detta“ „Ég hef nú lítið tippað undanfarin ár, gerði meira af því þegar maður var á fullu í kringum boltann“, segir Haf- steinn Guðmundsson, sundhallarstjóri og íþróttamaður- og frömuður í tugi ára. „Arsenal hefur alltaf verið mitt lið. Ég var einn vetur hjá liðinu á mínum sparkárum og hef haldið tryggð við það síðan, en ég lék með Val t 12 ár áður en ég kom til Keflavík- ur. Þegar ég fer til Englands kem ég alltaf við á Highbury. Ég hef einu sinni komið á Wembley, - fór þá með Sigga Steindórs og fleirum. Við sáum Englendinga tapa fyrir Pól- verjum 0:1, sem gerði það að verkum að þeir kornust ekki ál'ram í heimsmeistarakeppninni. Það mátti heyrasaumnál detta þegar Pólverjar skoruðu sigurmarkið, þó svo að þarna hafi verið 100 þúsund manns. Þetta var rnikil upplifun, stemningin ótrúleg. Ég þarf að gera vel til að komast á Wembley núna, er það ekki? . . . Heildarspá Hafsteins: Arsenal - Neweastle ...... I Coventry - Derby ........ X Nott'ni Eorcst - West llant 1 Oxford - Cltelsea ....... X Q.P.R. - Norwieh ......... I Slteff. Wed. - Portsmoutli , 1 South'pton - Charlton .... 1 West llant - Watford .... 1 Wiinltledon - I ottenhain . . 1 C'rystal Palaee - Bradford . I Man. City - Swindon ...... I Seltrewsbury - Middleshro 2 Gott hjá Agli Egill ölalsson, Sandgerðingur, náði ágtetum árangri í síð- ustu leikviku. Hann lékk 7 rélta einsog.lón Örvarsem vará undan honum. Arangurinn í vetur Itefur verið Irábter. Gísli Heiðarsson sitnr enn sem lástasl i toppstetinu, en næslu þrír, Jón I lalldórs, Sævar .lúlíusson og Sigurbjartur l.olts- son lylgja Itonum eins og skuggar . . . 5.5 milljónir króna boðnar I húseign Kára Þðrðarsonar Að undanförnu hefur verið reynt að komast að samkomu- lagi um kaup Keflavíkurbæjar á húseign Kára Þórðarsonar að Kirkjuvegi 5 i Keflavík svo hægt verði að halda áfram byggingum íbúða fyriraldraða á staðnum. Hefur Kári staðið fast við að fá 6 milljónir fyrir húsið og lóð en Keflavíkurbærsmá hækkað boð sitt, þar til að í síðustu viku að gert var lokaboð í hús- ið upp á 5,5 milljónir króna og greiðsluskilmálar yrðu þeir söniu og tíðkast á fasteigna- markaði í Keflavík. Er Kári nú erlendis og því beðið með að hann komi heim og svari boði þessu. Hugmyndasamkeppni um list- skreytingu á Sundmiðstöðina Bæjarstjórn Keflavíkur hefur samþykkt að efnt verði til hugmyndasam- keppni um listskreytingu á vesturhlið sundmiðstöðv- ar við Sunnubraut í Kefla- yík. Hefur byggingarnefnd sundmiðstöðvarinnar verið falið aðannast framkvæmd málsins en samþykkt hefur verið að verðlaunaféð verði kr. 100 þúsund. Fe rðakassettutætó geisla- með og an spilara, Ua gr. T.yúú. CASIO hljómborð frá kr. 1.995,- rístund Holtsgötu 26 - Njarðvík - Sími 12002 W5A Eftirstöðvar til allt að 12 mán. JVC VIDEO frá kr. 54.900,- FESTU FERMINGUNA Á MYNDBAND

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.