Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 02.06.1988, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 2. júní 1988 yfiKun Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15 - Símar 14717,15717- Box 125- 230 Keflavík Ritstjórn: Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Hilmar Bragi Báröarson Auglýsingadeild. Páll Ketilsson Páll Ketilsson heimasími 13707 Upplag: 5300 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes Eftirprentun. hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning lílmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik Sjómenn, til hamingju með daginn! VÍKUR-fréttir Fram KE-105 á strandstað í fjörunni uni liádegi í gær. Bátsstrand í Höfnum Ellefu tonna bátur, Fram KE-105 frá Sandgerði, strand- aði rétt við hafnargarðinn í Höfnum í gærmorgun. Skipverjarnir sem voru þrír á bátnum, biðu um borð þar til hann losnaði af sjálfsdáðun um þrjú-leytið í gær. Var báturinn á útleið er hann strandaði á skerinu fyrir framan bryggjuendann. Er ekki vitað um orsök óhapps- ins, en ekkert amaði að mönn- unum um borð á strandstað. Slysavarnasveitin Eldey í Höfnum var þó í sambandi við þá meðan það ástand stóðyfir. -------------Félag fasteignasala á Suðurnesjum--------- Tilkynning til fasteignaeigenda Með lögum nr. 34 frá 1986 um fasteigna- og skipasölur varstarfsreglum fasteignasala breytt á eftirfarandi hátt: Áðuren heimilt erað bjóða eign til sölu verðuraðsamþykkjasöluumboð þarsem fram kemur staðfesting fasteignasalans um að hann hafi tekið eign til sölu. Jafnframt þarf að útbúa söluyfirlit yfir eignina. Til þess að unnt sé að útbúasöluyfirliteinsog lög krefjast, verður að útvega eftirtalin skjöl og koma þeim á fasteignasöluna innan þriggja daga: □ Veðbókarvottorð O Ljósrit afsals o Afrit allra áhvílandi skuldabréfa O Ljósrit kaupsamnings □ Kvittanir síðustu afborgana allra lána D Ljósrit eignaskiptasamnings □ Tilkynning um fasteignamat O Umboð □ Álagningarseðill fasteignagjalda D Yfirlýsingar □ Kvittanir vegna fasteignagjalda O Teikningar □ Brunabótamatsvottorð o Kvittun fyrir brunatryggingu o Yfirlit um stöðu hússjóðs D Yfirlýsing húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir Félag fasteignasala á Suðurnesjum hefur ákveðið að krefjast ekki skoðun- argjalds, sem er nú kr. 5.600- Frekari upplýsingar um hinar breyttu starfsreglur veita félagsmenn Félags fasteignasala á Suðurnesjum. Eignamiðlun Fasteignasalan Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 27 Suðurnesja Sími 11700 Sími 11420 Sími 13722

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.