Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 02.06.1988, Blaðsíða 17
MÍKUIÍ juau Fimmtudagur 2. júní 1988 17 Hús óskast Ragnarsbakarí óskar að taka á leigu lítið einbýlishús eða raðhús. Nánari upplýs- ingar gefur Hermann í síma 12120. ÆfTmsíTiieT? TRYGGINGAR \J'ÍÍy KEFLAVÍK OG NJARÐVÍK Hafnargötu 31 - Símar 13722, 15722 Gerðahreppur: Góð viðbrögð íbúanna „Viðbrögð íbúanna við áskorun um að hreinsa í kring- um sig voru gífurlega góð,“ sagði Ellert Eiríksson, sveitar- stjóri Gerðahrepps, í samtali við blaðið. Síðasta laugardag var gert mikið hreinsunarátak í byggðarlaginu og safnaðist mun meira drasl en menn áttu von á. Hafði sveitarstjórn borist beiðnir um að fjariægja yfir 30 bílhræ og mikið af timbri og öðru drasli er blaðið hafði sam- band við sveitarstjóra á mánu- dagsmorgun. Vegna þessa sagði Ellert að sveitarstjórnin væri mjög ánægð með framtak hreppsbúa og vegna þess hve mjög vel áskoruninni var tek- ið. En áður hafði áskorun um hreinsun þessa verið borin í hvert hús og þar kom fram að hreppsnefndin leggði til ókeypis akstur á drasli frá hús- um. Þessi myndarlega ruslahrúga var mynduð við Garðbraut, en hún kom úr einu húsi. Má því segja að þar hafi verið tekið til hendinni. Ljósm.: hbb. Khottborðsstoffa Suðumesja Grófin 8 Simi 13822 Allir geta spilað snóker ungir sem eldri. Sjö glæsileg 12 feta borð. Kjuðar fyrir alla. Leið- beinendur ef ósk- að er. Opið frá 11:30 - 23:30 alla daga. Pantið tíma eða kort. Símnotendur ATHUGIÐ Nýja símaskráin tekur gildi frá og með 6. júní n.k. Eldri simaskráin fellur úr gildi frá sama tíma. Stöðvarstjóri Sendum sjómönnum á Suður- nesjum bestu hátíðarkveðjur í tilefni sjómannadagsins. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L Leifsstöð - Sandgerði - Grindavik

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.