Víkurfréttir - 02.06.1988, Blaðsíða 23
\iimn
Video-happdrætti
hjá Frístund
Verslunin og myndbanda-
leigan Frístund í Njarðvík
stendur nú fyrir nýstárlegu
happdrætti, svokölluðu video-
happdrætti. Gengur leikurinn
út á það að með hverri spólu,
sem leigð er, fær viðkomandi
frían happdrættismiða. Þann
1. júlí n.k. verður svo dregið í
happdrættinu.
Vinningarnir eru ekki af
lakari endanum. Aðalvinning-
ur er Orion videoupptökuvél
að verðmæti 58.900. Önnur
verðlaun eru Xenon CDH-03
geislaspilari að verðmæti
14.900 og í þriðju verðlaun er
ferðaútvarpstæki á krónur
2.700. Utgefnir miðar í happ-
drætti þessu eru 2000 og ein-
ungis verður dregið úrgefrrum
miðum.
Flugleiðir hf.
^ Ritari
Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfs-
kraft (ritara) nú þegar á skrifstofu fél-
agsins á Keflavíkurflugvelli.
Almenn skrifstofustörf og tölvuvinnsla -
vinnutími 1/1 starf í sumar en V2 í vetur.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða í afgreiðslustarf í
verslun okkar nú þegar. Um framtíðar-
starf gæti verið að ræða. Upplýsingar í
versluninni.
GEORG V. HANNAH
Úr og skartgrlpir - Hafnargötu 49 - Keflavík - Síml 11557
ATVINNA
Sandblástur Rás h.f. óskar eftir röskum
manni. Ekki yngri en 20 ára.
Upplýsingar í vinnusímum 13055 og 57961
og á kvöldin í símum 11882 og 14769.
TOLLGÆSLA
Laust starf
Starfskraftur óskast til afleysinga við al-
menn skrifstofustörf við tolladeild em-
bættisins að Hafnargötu 90 í Keflavík.
Laun samkvæmt kjarasamningum
BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar
undirrituðum fyrir 15. júní n.k.
Tollstjórinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, Keflavík.
Jón Eysteinsson (sign)
Fimmtudagur 2. júní 1988 23
Seglskútan Jóhanna leggst að bryggju í Keflavík um hádegi í gær.
Ljósm.: hbb.
Barngóð slúlka
óskast til að passa 4ra mánaða
stúlku nokkur kvöld í mánuði.
Uppl. í sima 12945.
ökukennsla
Kenni á nýja bifreið. Gylfi Guð-
mundsson ökukennari, sími 14380.
Garðaúðun
Tek að mér að úða garða. Oða
einnig gegn roðamaur. Emil
Kristjánsson símar 14885 og 14622.
Til sölu fataskápur
verð kr. 7.000,- Uppl. í síma 12038
eftir kl. 15:00.
íbúð óskast
Óska eftir3jaherb. íbúðfrá 1. júlií
eitt ár. Uppl. í heimasíma 98-2477
og vinnus. 98-1322 (Sæmundur).
Húsnæði óskast
Óskum eftir3ja-4ra herb. íbúðeða
litlu einbýlishúsi til leigu, helst í
Grindavík eða Vogum. Uppl. í
síma 91-42877.
Tapað-fundið
Gjaldeyrisávísun, tviyfirstrikuð,
stíluð á erlendan viðtakanda, tap-
aðist á mánudag við afgreiðslu
Víkurfrétta. Finnandi vinsamleg-
ast láti vita í sima 14717 eöa 13707.
Fundarlaun.
Stúlka óskast
Ég er4ra ára snáði úrEyjabyggð-
inni sem vantar einhvern til að
passa sig fyrir hádegi, hluta úr
sumri. Upplýsingar í síma 13181.
3ja herb. íbúð óskast
Óiska eftir að taka á leigu 3ja herb.
ibúð i Keflavík frá og með 1. júli
1988. Uppl. í síma 11967eftir kl. 20.
Seglskútur frá seínní hluta
19. aldar í heimsókn
í gærmorgun lagðist að
bryggju í Keflavík seglskúta
frá vinabæ Sandgerðis í Fær-
Auglýsing í
Víkur-fréttum
er engin
smáauglýsing.
Smáauglýsingar
Au-Pair
Barngóð stúlka óskast sem Au-
Pair á gott heimili í U.S.A. (Pitts-
burg). Þarf að hafa bílpróf. Má
ekki reykja. Nánari upplýsingarí
síma 12899 eftir kl. 20:00 (Laufey).
eyjum, Vogi. Heitirskútaþessi
Jóhanna og var byggð 1884 og
er rúmar 85 brúttólestir. Hún
var fyrst gerð út frS Grimsby í
Englandi í 10 ár. Skúturnar
eru tvær, en önnur þeirra var á
ytri höfninni í Keflavík og eru
þær á leið til Reykjavíkur, þar
sem þær verða til sýnis á sjó-
mannadaginn. Með Jóhönnu
kom einn bæjarfulltrúi frá
vinabæ Sandgerðis, en áhöfn-
unum af báðum skútunum
verður boðið til veislu 1 Sand-
gerði á laugardagskvöld, sem
verður formleg móttaka.
I spjalli sem blm. Víkur-
frétta átti við skipstjóra Jó-
hönnu, Ove Mikkelsen, kom
fram að fyrir níu árum var haf-
ist handa við endurbyggingu
skútunnar og það var fyrir
tveimur árum sem Jóhönnu
var hleypt af stokkunum. Öll
vinna við endurbygginguna
var sjálfboðaliðastarf og til að
afla fjár var sett upp tundur-
dufl á götu í færeyjum, þar sem
fólkið setti peninga í.
Jóhanna og Westward Ho,
lögðu af stað frá Færeyjum kl.
5 þann 29. maí og komu að
Reykjanesskaganum kl. 7 í
gærmorgun. Sagði Ove að þeir
hefðu hreppt besta siglinga-
veður, en skúturnar ganga 7
mílur undan seglum en 10 með
vélarafli. Skúturnar halda
aftur út frá Reykjavík á þriðju-
dag.