Víkurfréttir - 16.06.1988, Blaðsíða 21
\>iKun
jtUUt
Fimmtudagur 16. júní 1988
21
Myndlistardeild Baðstofunnar var að störfum í slippnum í Keflavík fyrir nokkru. Við fáum jafnvel að sjá
myndir þaðan á sýningunni. Listamennirnir á myndinni eru, talið i'.v.: Vilhjálmur Grímsson, Eiríkur
Smith, Sigríður Kósinkarsdóttir, Asta Árnadóttir, Steinar Geirdal og Þórunn Guðmundsdóttir.
RENTUBOK
Ljósm.: hbb.
BADSTOFAN SÝNIR
r FJðLBRAUT
I sinna íFjölbrautaskólaSuður- I in opin frá kl. 14 til 23 um helg-
Myndlistardeild Baðstof- nesja. Hefst sýningin á morg- ar en frá kl. 20 til 23 virka
unnar í Keflavík heldur sam- un,- .17. júní, klukkan 16 og daga.
sýningu á verkum meðlima I stendur til 26. júní. Er sýning- I
Bæjarstjórn Keflavíkur:
Öskynsamlegt að
dreifa kröftunum
18 mánaða
skínandi
sparnaðarkostur
NÚ MEÐ HÆRRI VÖXTUM
36%
Á fundi bæjarráðs Keflavík-
ur, sem haldinn var 25. maí,
var fjallað um afrit bréfs
stjórnar D.S. til fjárhags-
nefndar S.S.S., þar sem fram
kemur að framkvæmdasjóður
aldraðra hafi veitt 3 milljónum
króna vegna eldri fram-
kvæmda við Garðvang. Eru
það tilmæli stjórnar D.S. að
fjárhagsnefnd S.S.S. heimili
D.S. að nota þetta fjármagn til
viðbyggingar við Garðvang.
„Bæjarráð Keflavíkurgerir
sér grein fyrir nauðsyn
þessarar framkvæmdar en
telur óskynsamlegt að
dreifa kröftum og því tak-
Eldflaugar-
SKOT
SPECTRUM HF
SÍMI29166
markaða fjármagni sveit-
arfélaga þar sem í sjónmáli
er að framkvæmdir hefjist
við Hlévang og D-álmu
S.K. En í D-álmu er gert
ráð fyrir fullkomri sjúkra-
og iðjuþjálfun. Bæjarráð
samþykkir að þessari íjár-
hæð verði varið til að greiða
af láni í Sparisjóðnum í
Keflavík eins og ráð hafi
verið fyrir gert í upphafi,“
segir í bókun fundarins um
mál þetta.
V/6RZLUNRRBRNKINN
Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 15600
-vúuutr ttteð pési (
LiNij tölvuvindan
veiðir fyrir þig
Þjónustu-
aðilum
DNG fjölgar
sífellt um
allt land.
Kappkostað
er að hafa
þjónustuna mjög góða.
DNG tölvu-
vindan er
óþreytandi
vinnukraftur,
algjör sjálf-
virkni með tölvu
stýringu eykur hraða og
sparar ómælda vinnu.
DNG tölvuvindan er
byggð úr seltuþolnu áli
og ryðfríu stáli.
Stjórnkerfið er þakið
plastefni til varnar
titringi, höggum og raka.
Vindan er þrýstiprófuð í
vatni áður en hún fer frá
verksmiðju, þannig er
tryggt hámarks öryggi
og lágmarks viðhald.
Það er á fœri flestra að
eignast það besta, DNG
tölvuvindu, því við
bjóðum góð greiðslukjör
og kaupleigusamninga.
Óseyri 4, Akureyri. Pósthólf 157