Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.1988, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 16.06.1988, Blaðsíða 22
viKun 22 Fimmtudagur 16. júní 1988 N auðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 23. júní 1988 kl. 10:00. Bjarmaland 3, Sandgerði, þingl. eigandi Viðar Markússon. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vii- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Asbjörn Jónsson hdl. Faxabraut 65, Keflavík, þingl. eigandi Eyjólfur Sverrisson. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Helga III RE 67, þingl. eigandi Faxi hf. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Andri Arnason hdl. Hraunholt 5, Garði, þingl. eigandi Gunnar Hámundarson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Kirkjuvegur 40, efri hæð Keflavík, þingl. eigandi Kjartan Kjartansson. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofnun sveit- arfélaga. Litluvellir 8, Grindavík, talinn eigandi Jóhann Sigurbjörn Olafsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Mánagrund 7, Keflavík, þingl. eigandi Lúðvík G. Björnsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Mávabraut 7 2B, Keflavík, þingl. eigandi Björn Bjarnason, talinn eigandi Sigríður H. Karlsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Norðurtún 4, Keflavík, þingl. eigandi Jóhann Einvarðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Sólvallagata 42, 2. hæð, Keflavík, talinn eigandi Sigvarður Halldórsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavík- ur, Veðdeild Landsbanka Islands og Brunabótafélag ís- lands. Sævík II, Grindavík, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlu- staða. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki Islands h.f. Túngata 2, efri hæð, Sandgerði, þingl. eigandi Ernir h.f. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Valbraut 17, Garði, þingl. eigandi Rafn Guðbergsson. Upp- boðsbeiðendur cru: Ingi H. Sigurðsson hdl. og Olafur Gúst- afsson hrl. Víkurbraut 48, efri hæð, Grindavík, þingl. eigandi Bjarni G. Ágústsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Björn Olafur Hallgrímsson hdl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Vogagerði 31, efri hæð, Vogum, þingl. eigandi Guðmundur Ymir Bragason. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ásbjörn Jónsson hdl. Vörðufell GK-205, þingl. eigandi Guðmundur Karl Tómas- son o.fl. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Ægisgata 41, Vogum, þingl. eigandi Sigurður Hauksson og Vigdís H. Jónsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vatnsleysu- strandarhreppur, Brunabótafélag Islands, Guðjón Stein- grímsson hrl. og Ásbjörn Jónsson hdl. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 23. júní 1988 kl. 10:00. Austurbraut 2, Keflavík, þingl. eigandi Ásdís Óskarsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Veð- deild Landsbanka íslands, Jón Ingólfsson hdl., Eggert B. Ól.afsson hdl. Brekkustígur 6 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Gunnólfur Árnason, talinn eigandi Bragi Sigurðsson. Uppboðsbeiðend- ur eru: Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Faxabraut 27c, íb. 0201, Keflavík, þingl. eigandi Sigurður Valdimarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Kefla- víkur og Veðdeild Landsbanka íslands. Fitjabraut 3, Njarðvík, þingl. eigandi Hörðurh.f. Uppboðs- beiðendur eru: Iðnþróunarsjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Njarðvíkurbær, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Iðn- lánasjóður og Brunabótafélag íslands. Framnesvegur 21, Keflavík, þingl. eigandi Útvegsmiðstöðin h.f. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Freyjuvellir 6, Keflavík, þingl. eigandi Sæmundur Péturs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Hafnargata IB, Vogum, þingl. eigandi Kristín Sigurjóns- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki íslands, Bruna- bótafélag Islands og Jón Ólafsson hrl. Hafnargata 34, Keflavík, þingl. eigandi Gunnólfur Árna- son. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðarbanki íslands h.f., Jón G. Briem hdl. og Útvegsbanki íslands. Heiðarhraun 30B, 2.h. t.v., Grindavík, þingl. eigandi Sig- urður R. Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Innheimtumaður ríkissjóðs. Heiðarhraun 32a, Grindavík, þingl. eigandi Stígandi hf. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Hjallavegur 5e, Njarðvík, þingl. eigandi Halldóra Hjartar- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Hjallavegur 9c, 2. hæð t.v., Njarðvík, þingl. eigandi Steinar Guðbjörnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær, Veðdeild Landsbanka Islands, Arnmundur Backman hrl., Jón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Holtsgata 28, Sandgerði, þingl. eigandi Richard Henry Rich- ardsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ásbjörn Jónsson hdl. Kirkjubraut 5, Njarðvík, þingl. eigandi GuðlaugurGuðjóns- son. Uppboðsbeiðandi er Njarðvíkurbær. Klapparbraut 7, Garði, þingl. eigandi Sigurvin Æ. Sigur- vinsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Sólvallagata 46A, l.h. t.v., Keflavík, talinn eigandi Ósk Gestsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Versjunarbanki ís- lands, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Útvegsbanki ís- lands. Suðurgata 48, austurendi, Keflavík, þingl. eigandi Elín Hild- ur Jónatansdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Tryggingastofn- un Ríkisins, Brynjólfur Kjartansson hrl. og Rúnar Mogen- sen hdl. Suðurtún 5, Keflavík, þingl. eigandi Ólafur Ásgeirsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Uppsalavegur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Sigurður Jó- hannsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Innheimtumaður ríkissjóðs, Tryggingastofnun Ríkisins og Ólafur Axelsson hrl. Ægisgata 4, Grindavík, þingl. eigandi Hraðfrystihús Grindavíkur hf. Uppboðsbeiðendur eru: Þórður Gunnars- son hrl. og Fiskveiðasjóður Islands. N auðungaruppboð annað og síðasta á m/b Má GK-55, þingl. eigandi Hrað- frystihús Grindavíkur, fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fimmtudaginn 23. júní 1988-kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Þórður Gunnarsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Tryggingastofnun Ríkisins. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Lónshús í Garði, þingl. eig- andi Guðmundur Antonsson, fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 22. júní 1988 kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur e'ru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Gerðahreppur. þriðja og síðasta á fasteigninni Njarðvíkurbraut 25, Njarð- vík, þingl. eigandi Þorsteinn Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. júní 1988 kl. 11:45. Uppboðsbeið- endur eru: Landsbanki íslands og VilhjálmurH. Vilhjálms- son hrl. þriðja og síðasta á fasteigninni Sólvallagata 46f, Keflavík, þingl. eigandi Guðrún P. Karlsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. júní 1988 kl. 10:00. Uppboðsbeið- endur eru: Landsbanki Islands, Bæjarsjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Ingólfsson hdl. St. Júl. Co. hf. Stofnsett hefur verið fyrir- tæki í Keflavík til að annast hótel- og veitingarekstur, svo og ferðamannaþjónustu, er heitir St. Júl. Co. hf. Stofnendur eru Steinþór Júlíusson, Sigrún Hauksdótt- ir, Helga B. Steinþórsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Linda B. Steinþórsdóttir, öll til heimilis í Keflavík. Húsmæðra- orlof að hefjast Eins og undanfarin ár verð- ur húsmæðraorlof Suðurnesja- kvenna starfrækt að Laugar- vatni í surnar, vikuna 11.-17. júlí. Hafa allar húsmæður á Suðurnesjum rétt á að sækja um orlofsdvöl þessa viku en auk dvalar á Laugarvatni geta þær fengið leigt orlofsheimilið í Gufudal. Nánari upplýsingar um mál- ið veita orlofskonur í hverju byggðarlagi fyrir sig en nöfn þeirra birtast í auglýsingu ann- aos staðar í blaðinu. „Kókómalt" úr kran- anum Það þótti heldur í gruggugri kantinum, hitaveituvatnið sem íbúi einn við Lyngholtið kom með inn á ritstjórn Víkurfrétta í vikunni sem leið. Kom vatnið úr heitavatnslögnunum eftir raf- magnsleysið sem varð fyrir skömmu. Vildi íbúinn fá útskýr- ingar á því hvers vegna vatnið væri eins og „kókómalt“. Víkurfréttir leituðu til Hita- veitu Suðurnesja vegna þessar- ar fyrirspurnar. Fengum við þær upplýsingar hjá HS að þegar þrýstingur fellur og hann kemur á aftur, losnar um ryð sem myndast hefur vegna súrefnis, sem var í rörunum þegar þau voru grafin í jörðu og það kemur út með heita vatninu á fyrstu mínútunum eftir að eðlilegur þrýstingur kemur á aftur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.