Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. október 1988 Guðmundur Sæmundsson, lögregluþjónn, dreifir endurskinsmerkjunum meðal barnanna á Garðaseli. Ljósm.: hbb. ðryggið í skammdeginu Eitt besta öryggistæki gang- andi vegfarenda í skammdeg- inu er endurskinsmerkið. Þeg- ar farið er að skyggja á daginn eiga stjórnendur ökutækja oft erfitt með að sjá vegfarendur, þar sem þeir eru á gangi í rökkrinu án endurskins- merkja. Því er lífsnauðsyn- legt fyrir hvern og einn að nota endurskinsmerki þegar skyggja tekur og hafa þau á áberandi stöðum. Sparisjóðurinn hefur um árabil gefið grunnskólabörn- um og börnum á leikskólum endurskinsmerki á haustin. Hefur lögreglan séð um dreif- ingu á merkjunum. Síðasta föstudag lauk dreifingu merkjanna með því að börnin á Garðaseli í Keflavík voru heimsótt og þeim afhent I þegar mætt yrði á mánudag- merki. Lofuðu börnin öll að inn og því ætti unga kynslóðin vera komin með endurskins- á Suðurnesjum að sjást vel í merkin á úlpurnar sínar, I rökkrinu í vetur. Lögreglan útskýrir hvar hengja og iíma skuli endurskinsmerkin. Litla löggan fylgist vel með. SJAVARGULLIÐ U RESTAURANT Ferskur veitingastaður í notalegu umhverfi, þar sem þjónustan er frábær og þú nýtur þess að snæða Ijúffenga rétti. -------------,,----------- Yfirmatreiðslumaður Sjávargullsins, Daði Kristjánsson, og starfslið hans, sjá um að kitla bragð- laukana. ATH. Matargestir greiða ekki að- göngueyri á dansleik í Glaumbergi. OPIÐ H Föstud., laugard. WBb og sunnud. frá kl. 18:30. W Borðapantanir V daglega i stma SJAVARGULLIÐ U RESTAURANT RÝMINGARSALA Hlauptu af stað - svo þú missir ekki af einstæðu tækifæri til að aera aóð kaupl á vegg og lofta- klæðningum. Allt að 50-60% afsl. Hefst í dag, fimmtudag, og stendur til kl. 16 á laugardag. TRÉ-X Byggingavörur Iðavöllum 7 Keflavik Sími 14700

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.