Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 27.10.1988, Blaðsíða 14
 14 Fimmtudagur 27. október 1988 Brekkan - nýtt veitinga- hús í Keflavík - „Góðar viðtökur fyrstu helgina, segir Randver Ragnarsson BREKKAN hf„ nýtt veit- ingahús, opnaði um síðustu helgi. Staðurinn er aðTjarnar- götu 31a, Keflavík, og er eig- andi hans Randver Ragnars- son, betur þekktur sem bíla- sali og eigandi Bílaness í Njarðvík. „Viðtökurnar fyrstu helg- ina voru góðar, þannig að ég get ekki verið annað en bjart- sýnn á framhaldið,“ sagði Randver í samtali við blaðið. „Staðurinn er lítill og notaleg- Randver Ragnarsson, eigandi Brekkunnar hf.. lenest t.v. ásamt starfsfólki, f.v. Nína Björk Friðriks- dóttir, Óla Steina Árnadóttir, Sigurður R. Magnússon, Randver Steinsson og Jón Karlsson. Ljósm.: pket. ur og við munum leggja áherslu á að bjóða góðan mat, fisk, kjötrétti og pizzur, á við- ráðanlegu verði. Við munum brydda upp á ýmsum nýjung- um s.s. ódýrum og fljótlegum réttum í hádeginu og þá mun- um við veita 15% afslátt, eða 100 krónum ódýrari pizzur fyrir þá sem taka þær með heim.“ Randver sagði að Brekkan hf. tæki einnig að sér að sjá um veislur og mannfagnaði og byði upp á lítinn sal til útleigu. „Við erum með lítinn sal fyrir 50-60 manns og öll eldhús- og geymsluaðstaða er til fyrir- myndar hérna. Þannig að við erum klár í hvað sem er“ sagði Randver. Y firmatreiðslumaður Brekkunnar er annar Rand- ver, Steinsson. Brekkan er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 11.30 til 15.00 ogsvofrá kl. 18.00 til 22.00. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga er opiðfrákl. 11.30 til 23.00 sam- fleytt. - BRIDS - Kjartan og Gfsli efstir Sl. mánudag var eins kvölds tvímenningur, eins konarupp- hitun fyrir minningarmótið um Guðmund Ingólfsson. Úrslit urðu þannig: 1. Kjartan Ólason - Gísli ísleifsson ........ 193 2. Karl Karlsson - Víðis Jónsson ........... 192 3. Eiríkur Ellertsson - Pétur Júlíusson.......... 185 4. Jóhannes Ellertsson - Jóhannes Sigurðsson ..... 169 5. Gestur Auðunsson - Gísli Davíðsson ......... 168 6. Ingvar Oddsson - Helgi Guðleifsson ....... 167 Næstkomandi mánudag hefst síðan minningarmótið um Guðmund Ingólfsson sem er ný keppni. Fyrirkomulagið er sveitakeppni með 14 spila leikjum og verða spilaðir tveir leikir á hverju mánudags- kvöldi, allir við alla. Spilað er í Golfskálanum Leiru eins og venjulega og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 20. Stjórnin TÍGRISDÝR í KONGÓ Á FLUGHÓTELINU Sunnudag 30. október, kl. 12:00 UPPSELT Kl. 20:00 Sérstakur sýningarmatseðill að hætti hússins. Matur og leiksýning 1.850 kr. FLUGHÓTEL HAFNARGATA 57 SlMI 92-15222 Til sölu eldhúsinnrétting - selst ódýrt. Uppl. Móaveg 11, Njarðvík, sími 12748._________________ Beitingamenn Óska eftir beitingamanni á 10 tonna bát. Uppl. í síma 11038 á kvöldin.__________________ íbúð óskast Ung og reglusöm móðir með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 15335 og 15336. Ibúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12008. Lyftingatæki til sölu Selst ódýrt. Uppl. í síma 14391. Ibúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13506. Til sölu hjónarúm, bast stólar og borð. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 12757. Ibúð óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 12587 og 11867. Bahá'iar í Keflavík og Njarðvík verða reglulega með opið hús á mánudagskvöidum kl. 20:30 að Túngötu 11 í Keflavík, þar sem sjónarmið Bahá’i trúar- innar til ýmissa málefna verða kynnt. Andlegt svæðisráð Bahá’ia Vatnsrúm Kingsize hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 11639 eða 37752. Selst ódýrt. Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Kefla- vík. Laus strax. Uppl. í síma 91-674231 eftir ki. 17:00. Heimilishjálp Tek að mér að þrífa heimili eftir hádegi. Á sama stað er til sölu 1 árs gamall, stór Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 46690. Til sölu Til sölu Ford Pickup ’74 í sæmilegu ásigkomulagi. Uppl. í síma 13183. Bilskúr óskast til leigu Óska eftir bílskúr til leigu, helst í Keflavík eða Njarðvík. Tilboð sendist á skrifstofu Vikurfrétta merkt „Bilskúr”. Til sölu ný dýna i vatnsrúm (King Size) m/öllu tilheyrandi, einnig tvö hjónarúm. Gott verð. Uppl. í síma 13571. Ibúð til leigu 2ja herb. íbúð í Heiðarholti tii leigu. Uppl. í síma 91-53451. Barnavagn til sölu Blár Silver Cross barnavagn til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 13642. Bílskúr óskast til leigu Óska eftir bílskúr til leigu í Keflavík. Þarf að vera raflýst- ur. Uppl. í síma 11313. fOPIÐ 13-22 mánud.-föstud. 10-22 laugardaga og sunnudaga í NÝJAR POTTA- I Þurrblóma- I Blóm og I PLÖNTUR 1 skreytingar, i | gjafavörur 1 UM lifandi I við öll 1 1 HELGINA skreytingar 1 tækifæri 1 Fitjum - Njarðvík Sími16188

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.